Sæturótarætt – Polypodiaceae Sæturótarætt er oft skipt niður í margar undirættir. Til hennar teljast tæplega 60 ættkvíslir með samtals um 1200 tegundir frá meðalstórum til smárra burkna. Margar tegundir eru ásætur. Fyrrum var þessi ætt miklu mun stærri með nálægt 7000 tegundir, en hefur verið klofin niður hin síðari ár. Ættin mun þó enn vera […]
Lesa meira »
Mosaburknaætt – Hymenophyllaceae Til ættarinnar teljast um 600 tegundir. Flestar þeirra vaxa á rökum stöðum, oft undir ýringi frá fossum. Þær eru algengastar í regnskógum hitabeltisins. Þó er ein og ein tegund, sem teygir sig norður á bóginn með ströndum Atlantshafsins. Plöntur ættarinnar eru jafnan dökkgrænar eða svartleitar; auðvelt er að villast á þeim og […]
Lesa meira »
Vængburknaætt – Pteridaceae Áður var hlíðaburknaætt (Adiantaceae), sem er fremur lítil ætt, klofin út úr vængburknaætt (Pteridaceae). Innan hennar eru sex ættkvíslir, Adiantum, Aspidotis, Notholaena, Cheilanthes, Pellaea og Cryptogramma; flestar tegundir eru ásætur í hitabeltinu. Aðeins ein tegund síðast nefndu ættkvíslarinnar vex á Norðurlöndum. Sameiginlegt einkenni allra tegunda er, að gróhula er engin; þess í […]
Lesa meira »
KULDAKASTIÐ síðustu viku hefur haldið aftur af plöntunum, sem voru í þann mund að komast af stað í hlýindum í apríl-mánuði. (Skrifað í maí 2013.) Rétt örlar á krónublöðum vetrarblómsins, bæði suður við Kleifarvatn og í Úlfarsfelli, og hafa þau ekkert breytzt síðast liðnar vikur. Vetrarblómið þarf vart nema 2 eða 3 daga hlýja […]
Lesa meira »
ÞAÐ ER eilítið undarlegt, þegar menn sjá grös komin í blóma, koma orðin hirðuleysi og seinlæti fyrst upp í hugann. Þessu er öfugt farið við öll blóm önnur, þar sem menn kætast, þegar þeir sjá fyrstu krókusa á vorin og vetrarblóm lítur dagsins ljós. Þá eru sumir, sem trúa því alls ekki, að blóm séu […]
Lesa meira »
TIL ÞESSARAR ættar teljast mosar, sem mjög auðvelt er að þekkja, og eru einna algengastir allra að gamburmosa undanskildum. Hylocomiaceae (Broth.) M. Fleisch. (tildurmosaætt) var tiltölulega nýverið klofin út úr Hypnaceae (faxmosaætt). Einkum er það blaðgerðin, sem skilur þær að. Plöntur ættarinnar eru jafnan stórar, stinnar og mynda oft stórar breiður. Þær eru jarðlægar eða […]
Lesa meira »
Hinn 9. marz s.l. var eg sem oft áður á gangi í Vatnshlíð á Bleiksteinshálsi ofan við Hvaleyrarvatn í gróðurreit fjölskyldunnar (reitur: 355-395). Þá rak eg augun í nokkuð sérkennilega fléttu, sem óx á birkikjarri. Eg hef oft gengið þarna um áður, en nú er allt ólaufgað, svo að maður sér betur en ella ásætur, en […]
Lesa meira »
ÆTTKVÍSLIN Rhytidiadelphus (Limpr.) Warnst. (skrautmosar) telst til Hylocomiaceae (Broth.) M. Fleisch. (tildurmosaættar) ásamt þremur öðrum kvíslum: Hylocomiastrum Broth. (stigmosum), Hylocomium Schimp. (tildurmosum) og Pleurozium (Limpr.) Warnst. (hrísmosum). (Sjá síðar.) Þetta eru yfirleitt stórgerðir, liggjandi (pleurokarpa), jarðlægir eða lítið eitt uppréttir blaðmosar, sem mynda gisnar breiður. Stönglar með miðstreng, geta náð um 20 cm, og eru óreglulega […]
Lesa meira »
Hypnum cupressiforme Hedw. (holtafaxi) er mjög algengur mosi um allan heim, nema á Suðurskautslandi, einkum þó í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku. Þetta er ein fyrsta tegundin, sem flestir byrjendur í mosafræðum læra að þekkja úti í náttúrunni, þó að breytileikinn sé mikill. Plöntur eru meðalstórar, 2-10 cm á lengd (sjaldan lengri), oftast jarðlægar, glansa, grænar […]
Lesa meira »
PISTLARNIR um Þarmaskolun (detox) og saurgjafir og Meira um þarma-flóru virðast hafa vakið talsverða athygli, ef dæma má eftir heimsóknum á þennan vef. Þar var meðal annars bent á, að lið lækna og lyfjaiðnaðar hafa sýnt þessu máli lítinn áhuga. Nú hlýtur að verða breyting á afstöðu þeirra til þessara mála, því að nýverið birtist […]
Lesa meira »