Hylocomiaceae – tildurmosaætt

Skrifað um March 16, 2013 · in Mosar · 132 Comments

Hylocomium splendens, tildurmosi, með algengari mosategundum. Ljósm. ÁHB.

Hylocomium splendens, tildurmosi, með algengari mosategundum. Ljósm. ÁHB.

TIL ÞESSARAR ættar teljast mosar, sem mjög auðvelt er að þekkja, og eru einna algengastir allra að gamburmosa undanskildum.
Hylocomiaceae (Broth.) M. Fleisch. (tildurmosaætt) var tiltölulega nýverið klofin út úr Hypnaceae (faxmosaætt). Einkum er það blaðgerðin, sem skilur þær að. Plöntur ættarinnar eru jafnan stórar, stinnar og mynda oft stórar breiður. Þær eru jarðlægar eða uppréttar, óreglulega eða reglulega fjaðurgreindar, stundum reglulega tvífjaðraðar (geta verið þrífjaðraðar). Sumar eru með flosblöðum en aðrar ekki.
Stöngulblöð eru upprétt, útstæð eða baksveigð, sum langbylgjótt og hrukkótt; breið-egglaga til lensulaga, snubbótt eða ydd og mjókka oft snögglega fram í langan odd. Blaðrönd á stundum niðurhleypt og útundin neðst, oft tennt eða ójöfn fremst. Rif einfalt, tvöfalt eða ekkert. Greinablöð jafnan minni en geta verið tenntari en stöngulblöð.
Blaðfrumur langar og mjóar, sléttar eða vörtóttar. Hornfrumur afmarkaðar eða ekki, grunnfrumur oft með þykka og holótta veggi.
Plöntur einkynja; kynhirzlur hliðstæðar. Stilkur sléttur, 1-4 cm á lengd. Gróhirzla álút, útstæð eða upp á við, óregluleg. Lok keilulaga með totu eða bogna trjónu. Ytri kranstennur strikóttar á ýmsa lund; innri tennur með háa grunnhimnu. Milliþræðir þroskaðir.

Til ættarinnar teljast fjórar ættkvíslir hér á landi með sex tegundir. (Í sumum ritum er ættkvíslin Rhytidium (Sull.) Kindb.) einnig talin til ættarinnar; hér er hún talin til eigin ættar, sjá síðar.) Allar, nema ein tegund, eru meðal algengustu mosategunda hérlendis.

Lykill að ættkvíslum:
1 Aragrúi flosblaða á stönglum og greinum ……………………………………………….. 2
1 Engin flosblöð á stönglum og greinum ……………………………………………………. 3
2 Stöngull óreglulega tví- til þrífjaðurgreindur Á bakhlið blöðku eru dreifðar vörtur eða tennur framan til …………………………………. Hylocomium splendens (tildurmosi)
2 Stöngull óreglulega fjaðurgreindur. Blaðka slétt á bakhlið ………………………… ……… …………………………………………………………….Hylocomiastrum pyrenaicum (stigmosi)
3 Blöð snubbótt ………………………………….. Pleurozium schreberi (hrísmosi)
3 Blöð ydd ……………………………………………. Rhytidiadelphus (skrautmosar)

Myndin sýnir: a: blað af Pleurozium schreberi; b: blað af Hylocomium splendens; c: flosblað af Hylocomium splendens. Teikn. ÁHB.

Myndin sýnir: a: blað af Pleurozium schreberi; b: blað af Hylocomium splendens; c: flosblað af Hylocomium splendens. Teikn. ÁHB.

 

Hylocomium splendens (Hedw.) Schimp. – tildurmosi
Aðeins þessi eina íslenzka tegund telst til kvíslarinnar Hylocomium Schimp. Plöntur eru stórar, allt að 18 cm að lengd, 1-3 mm á breidd, grænar, brúngrænar, gulgrænar, reglulega tví- til þrífjaðraðar (sjaldan einfjaðraðar). Framarlega eða á miðjum sprota frá fyrra ári vex nýr sproti, sem sýnir ársvöxtinn; þannig myndast hver greinahjallinn ofan á öðrum. Stönglar með nærri gagnstæðum greinum, stinnir, rauðir eða rauðbrúnir, án miðstrengs.

Hylocomium splendens. Ljósm. ÁHB.

Hylocomium splendens. Ljósm. ÁHB.

Blöð, oft nokkuð gisstæð, eru egglaga til langegglaga, 1,6-3,0 x 0,3-0,6 mm, og ganga fram í rennulaga, oft snúinn, odd. Blaðrönd oft útundin neðst, annars flöt og hvasstennt. Rif tvöfalt, oft nær annað upp 2/3 af blaði. Axlarhár 5 frumur, um 250 μm að lengd; neðsta frumar mjög löng og brún á lit. Flosblöð mörg með margar, þráðlaga greinar.

Frumur aflangar, 30-70 x 4-6 μm, með fremur þykka veggi. Á bakhlið framarlega standa frumuendar út úr blaðfletinum og mynda þar tennur eða vörtur; oft áberandi á greinablöðum. Grunnfrumur gulbrúnar eða rauðgular, með þykka og holótta veggi; mun breiðari og styttri en aðrar frumur. Hornfrumur skera sig ekki úr.

Plöntur einkynja, karl- og kvenplöntur álíkar. Stilkur að 3 cm, rauður eða rauðbrúnn, sléttur. Gróhirzla egglaga, ljósbrún, bogin, álút, um 2 mm. Lok með langa, bogna trjónu. Ytri tennur um 800 μm á hæð, gulbrúnar, net-strikóttar eða nærri sléttar á ytra borði; innri tennur sléttar eða fínvörtóttar með aflöng göt eftir miðju, álíka háar og hinar ytri; grunnhimna helmingi styttri. Milliþræðir langir. Gró græn, slétt eða fínvörtótt, um 15 μm að þvermáli. Sjaldan með gróhirzlur.

Mjög algengur mosi um nær allt land. Vex einkum í þurrlendi, svo sem í skógum, móum, holtum, hraunum og urðum, einnig á þúfum í votlendi.

Hylocomiastrum pyrenaicum (Spruce) Fleisch. – stigmosi

Hefur aðeins fundizt á tveimur stöðum á Íslandi. Höf. hefur aldrei séð tegundina og sleppir því lýsingu á henni um sinn.

Pleurozium schreberi (Brid.) Mitt. – hrísmosi

Plöntur stórar, allt að 15 cm að lengd, 1-3 mm á breidd, fjaðurgreindar með stuttar hliðargreinar, grænar, ljósgrænar eða gulleitar. Stöngull er áberandi rauður, stinnur, uppréttur eða uppsveigður.

Blöð kúpt, 1,5-2,5 x 0,8-1,5 mm, langegglaga, snubbótt og bogadregin. Blaðrönd heilrend en með ójöfnur fremst og innsveigð, en oft útundin neðst. Rif stutt, tvöfalt. Greinablöð minni en stöngulblöð.

Pleurozium schreberi. Ljósm. ÁHB.

Pleurozium schreberi. Ljósm. ÁHB.

Frumur 50-90 x 6-8 μm með þykka veggi, oft holóttir. Fremst í blaði eru frumur mun styttri og lítið eitt breiðari. Grunnfrumur gular eða rauðgular með mjög þykka og holótta veggi. Hornfrumur vel afmarkaðar, gulbrúnar eða rauðbrúnar, styttri en talsvert breiðari en aðrar frumur (18-40 x 12-28 μm).

Plöntur einkynja. Stilkur að 4 cm langur, rauður, rauðgulur eða rauðbrúnn. Gróhirzla rauðbrún, aflöng og bogin, 1,5-2,5 mm á hæð. Gró 12-20 μm að þvermáli, fínvörtótt. Mjög sjaldan með gróhirzlur.

Vex í grónu þurrlendi svo og á þúfum í votlendi. Algengur um nær allt land nema sízt á Suðurlandi og í miðhálendinu.

Rhytidiadelphus – skrautmosar

Um þá er fjallað á annarri síðu. Sjá hér.

Helztu heimildir:
Ágúst H. Bjarnason, 2010: Greiningarlykill að ættkvíslum íslenzkra blaðmosa (Musci) ásamt tegundaskrá. Fjölrit Vistfræðistofu n:r 40. Reykjavík.
Bergþór Jóhannsson, 1996: Íslenskir mosar. Fjölrit Náttúrufræðis. N:r 29.
E. Nyholm, 1965: Illustrated Moss Flora of Fennoscandia. II Musci. Lund 1965
http://ucjeps.berkeley.edu/cgi-bin/get_moss_gk.pl?genus=Rhytidiadelphus
http://www.mobot.org/plantscience/bfna/V2/HyloHylocomiaceae.htm

Aðvörun:
Á þessum stað: http://floraislands.is/mosar.html stendur skírum stöfum orðrétt:
»Eini íslendingurinn sem lagt hefur stund á mosaflóru Íslands af nokkurri alvöru, er Bergþór Jóhannsson.«

Menn eru því beðnir um að trúa því mátulega, sem greint er frá á vefslóð þessari.

Rétt er að geta þess, að nú hefur þessum texta verið breytt (20./3.).

ÁHB / 16.3. 2013

 

Leitarorð:

132 Responses to “Hylocomiaceae – tildurmosaætt”
 1. Vpeyxw says:

  provigil a narcotic – provilgil.com modafinil dosage

 2. Zrbzux says:

  generic of accutane – accutane online cheap accutane order online

 3. Xqkpva says:

  generic amoxicillin at walmart – amoxil amoxil USA

 4. Exdtfb says:

  order vardenafil 20mg – vardenafil best price where to buy vardenafil

 5. Rvigoq says:

  buy generic cialis daily – cialis pills for men price for cialis

 6. Nqwmxm says:

  stromectol tablets for humans for sale – ivermectin over counter ivermectin where to buy for humans

 7. Rmdlrl says:

  compare accutane prices – buy accutane in canada accutane gel buy

 8. Rmpsud says:

  medication lyrica 150 mg – mexican pharmacy online rx pharmacy

 9. Ladvpb says:

  mexican pharmacy online – cialis prices canada discount pharmacy

 10. Uxfthh says:

  prednisone drug costs – prednisone 1 mg 24 mg prednisone

 11. Cpsyfq says:

  provigil cost – provigil for adhd a modafinil prescription

 12. Nbjmyu says:

  zithromax online – zithromaxt.com zithromax antibiotic zithromax

 13. Zjsjwt says:

  lasix 120 mg – buy furosemide 20 mg online lasix pill

 14. Xhqecb says:

  sildenafil canada paypal – sildenafil in usa viagra nyc

 15. Fsjooa says:

  tadalafil 2.5 mg tablets – cialis buy cialis 5mg daily buy online

 16. Zklcio says:

  ivermectin tablets for humans – stromectol oral ivermectin 18mg

 17. Posqja says:

  best online casino usa – pala casino online wind creek casino online play

 18. Zgvzfx says:

  fda approved over the counter ed pills – gnc ed pills for him ed pills

 19. Xbshlw says:

  prednisone canada prescription – where to buy prednisone tablets where to buy prednisone over the counter

 20. Wumqrl says:

  generic female viagra 100mg – can you buy viagra over the counter usa where to buy viagra online australia

 21. Vfgdiw says:

  40 mg cialis generic – Cialis use cialis viagra

 22. Kgzxgt says:

  buy ivermectin canada – ivermectin pills canada buy ivermectin 6mg

 23. Pukxqp says:

  erectile dysfunction test – pharmacy medications cheap ed pills

 24. Cqykdc says:

  albuterol without prescription – ventolin cost generic ventolin price

 25. Yujhkx says:

  neurontin 600mg – online pharmacy synthroid levothyroxine 75 mg tablets

 26. Fqibsp says:

  viagra mastercard – buy viagra online in us

 27. expacuava says:

  https://buypropeciaon.com/ – finasteride 1mg best price

 28. Zrepvz says:

  cialis generic drug – cialis online drugstore buy brand cialis

 29. expacuava says:

  https://buypropeciaon.com/ – how effective is propecia

 30. Onagra says:

  vardenafil cheap – buy cheap generic vardenafil online vardenafil precio

 31. Cialis says:

  Comprar Cialis Plata

 32. effenny says:

  http://buystromectolon.com/ – yo buy stromectol for people tablets

 33. Priligy Commentaires

 34. Dvvsim says:

  ivermectin cream – stromectol covid ivermectin

 35. Czbzsd says:

  cost of prednisone 10mg tablets – price for 15 prednisone prednisone 20mg prices

 36. Zighbm says:

  accutane in mexico – accutans.com how can i get accutane online

 37. gogdryper says:

  http://buysildenshop.com/ – viagra in women

 38. Djyien says:

  amoxicilin usa – amoxicillin for sale in us amoxil 500

 39. expacuava says:

  http://buypropeciaon.com/ – propecia finasteride

 40. Xwpenr says:

  methylprednisolone 4 – medrol medication 80mg how much is lyrica cost

 41. Cialis says:

  Buy Flagyl Online Usa

 42. Viagra says:

  Buy Alli Weight Loss Pills Online

 43. Propecia says:

  How To Get Dapoxetine

 44. Psvzsp says:

  best essay writers online – essays about service online thesis writing

 45. Propecia says:

  Cialis Prix Conseille

 46. effenny says:

  http://buystromectolon.com/ – ivermectin human dosage

 47. Angujm says:

  viagra over the counter canada – Canadian healthcare viagra sales buy sildenafil in mexico

 48. gogdryper says:

  http://buysildenshop.com/ – viagra workout

 49. Kfzkad says:

  daily cialis online – otadalafil.com buy cialis 20mg online

 50. Amoxicillin For Dogs Same As Humans

 51. Mxbgis says:

  ivermectin for cov 19 – ivermectin us ivermectin cost in usa

 52. Rdurrk says:

  prednisone 32mg – buy prednisone 5mg canada prednisone pill prices

 53. Kkulan says:

  furosemide 4 mg – furosemide discount lasix online canada

 54. SMOONREST says:

  http://buyplaquenilcv.com/ – plaquenil toxicity oct

 55. Cbjpak says:

  ipratropium albuterol – ventolin online ventolin over the counter

 56. knizede says:

  https://buypriligyhop.com/ – how to buy priligy in usa reviews

 57. Qxrcef says:

  cytotec online – cytotec mexico buy cytotec pills

 58. Lasix says:

  Prix Cialis 10 Mg Maroc

 59. knizede says:

  http://buypriligyhop.com/ – priligy medication

 60. Imcgew says:

  doxycycline 40 mg – buy prednisolone generic prednisolone 5mg

 61. Priligy says:

  Levaquin Versus Amoxicillin

 62. Ujxoqg says:

  ivermectin 24 mg – buy stromectol uk ivermectin for humans for sale

 63. Priligy says:

  Cout Du Levitra 20mg

 64. Vhrsdg says:

  ivermectin 18mg – stromectol cream stromectol medication

 65. Cephalexin Without A Prescription

 66. SMOONREST says:

  https://buyplaquenilcv.com/ – plaquenil alternatives

 67. Ztnkbq says:

  generic sildenafil online – generic sildenafil reviews cheapest generic sildenafil

 68. Zithromax says:

  Propecia Recuperarelpelo

 69. Bpavjy says:

  buy tadalafil generic online – tadalafil citrate buy tadalafil online safely

 70. Lasix says:

  Propecia Length To Take

 71. Wpwhxy says:

  buy accutane online no prescription – accutane india online accutane tablets buy online

 72. Wishene says:

  http://buylasixshop.com/ – lasix overdose

 73. Uycrna says:

  cheap custom essays – pay for paper writing pay for essay

 74. Egrhhf says:

  ivermectin lotion – stromectol ivermectin how to buy stromectol

 75. Xibdid says:

  prescription viagra cheap – Cialis use generic cialis tadalafil 20mg

 76. Nbxiok says:

  buy vardenafil germany – buy levitra ed drugs compared

 77. Neurontine says:

  Viagra Bei Bluthochdruck

 78. Enquide says:

  https://prednisonebuyon.com/ – prednisolone vs prednisone

 79. Zrctgv says:

  hydroxychloroquine medicine – plaquenil rheumatoid arthritis online order prednisone 10mg

 80. Knbzex says:

  fildena 100 usa and uk – cenforce 120 paypal cenforce 150mg

 81. Prednisone says:

  Viagra Fertilita

 82. Ypcbli says:

  blue pill orlistat 60 – xenical reviews videos xenical orlistat 120mg capsules

 83. Tiqxsq says:

  buy ivermectin for humans – ivermectin uk buy ivermectin 18mg

 84. Gkhekk says:

  average price of generic viagra – viagra 50mg for sale buy viagra online canada paypal

 85. Prednisone says:

  cialis hearing loss

 86. cialis online without a prescription

 87. Dwadvq says:

  cialis 80mg online – goodrx cialis how to buy cialis from canada

 88. Bnojad says:

  15 mg prednisone daily – prednisone 5mg tablets price prednisone on line no prescription

 89. joypehops says:

  https://buyneurontine.com/ – is neurontine commonly used with autism

 90. Yyhxpy says:

  buy ivermectin for humans australia – buy stromectol pills stromectol 3mg cost

 91. Rccmvb says:

  sildenafil price – real viagra 50mg buy viagra for female

Leave a Reply