Það er kunnara en frá þurfi að segja, að skortur á nitri (köfnunarefni) hamlar víða vexti plantna. Fyrir um tíu árum komust fræðimenn við landbúnaðarháskólann í Umeå í Svíþjóð að því, að víða í skógum landsins kemur um helmingur af því nitri, sem trén taka upp, frá einni mosategund. Tegundin, sem um ræðir, er Pleurozium […]
Lesa meira »Tag Archives: Pleurozium schreberi
TIL ÞESSARAR ættar teljast mosar, sem mjög auðvelt er að þekkja, og eru einna algengastir allra að gamburmosa undanskildum. Hylocomiaceae (Broth.) M. Fleisch. (tildurmosaætt) var tiltölulega nýverið klofin út úr Hypnaceae (faxmosaætt). Einkum er það blaðgerðin, sem skilur þær að. Plöntur ættarinnar eru jafnan stórar, stinnar og mynda oft stórar breiður. Þær eru jarðlægar eða […]
Lesa meira »