Tófugras – Cystopteris fragilis

Written on April 13, 2013 · in Flóra

Tófugrös – Cystopteris Bernh. Liðfætluætt (Woodsiaceae). 15-20 tegundir tilheyra ættkvíslinni og vaxa einkum í tempruðum beltum jarðar og á háfjöllum í hitabeltinu. Allar tegundir kvíslarinnar eru mjög breytilegar að útliti og geta þar að auki æxlast hver með annarri. Þær eru því mjög oft vandgreindar. Á stundum talin til sérstakrar ættar (sjá þrílaufunga). Aðeins ein […]

Lesa meira »

Fjöllaufungar – Athyrium

Written on April 11, 2013 · in Flóra

  Fjöllaufungar – Athyrium Roth Liðfætluætt (Woodsiaceae). Til ættkvíslarinnar teljast um 180 tegundir, sem eru dreifðar um víða veröld, einkum þó í tempruðu beltunum. Flestar lifa í jarðvegi. Lirfur silkifiðrildis eru fóðraðar á blöðum fjöllaufunga. Fjaðra er gamalt nafn á þessum burknum og kemur fyrir í Sóknarlýsingum 744. Athyrium er komið úr grísku og merkir […]

Lesa meira »

Liðfætluætt – Woodsiaceae

Written on April 11, 2013 · in Flóra

Liðfætluætt – Woodsiaceae Um 15 (-31) ættkvíslir heyra undir liðfætluætt (Woodsiaceae) með samtals um 700 tegundir. Tegundirnar eru dreifðar um allan heim, en fjölbreytni þeirra er mest í tempruðu beltunum og fjallahéruðum hitabeltisins. Blöð, gróblettir og gróhula eru mjög breytileg innan ættarinnar. Blöð eru bæði lítil og stór, og sölna á vetrum. Blaðstilkur er oft […]

Lesa meira »

Þistlar ─ Cirsium

Written on April 8, 2013 · in Flóra

Þistlar ─ Cirsium Mill. Þistlar, Cirsium Mill., teljast til körfublómaættar (Asteraceae (Compositae), sjá síðar). Þeir eru ein-, tví- eða fjölærir og geta sumir orðið um 4 m á hæð. Stönglar, einn eða fleiri saman, uppréttir, geta verið vængjaðir og þyrnóttir, greinóttir eða ógreinóttir. Blöð bæði stofnstæð og á stöngli, þyrnótt, tennt til gróftennt eða ein- […]

Lesa meira »

Hóffífill – Tussilago farfara

Written on April 4, 2013 · in Flóra

Hóffíflar – Tussilago L. Ættkvíslin Tussilago L. er innan körfublómaættar (Asteraceae (Compositae); sjá síðar). Til kvíslarinnar heyrir aðeins ein tegund, hóffífill (Tussilago farfara L); lýsing á henni er því óþörf. Nafnið Tussilago er komið af latnesku orðunum tussis, hósti, og agere, reka burt.   Hóffífill – Tussilago farfara L. Fjölær jurt með skriðulan jarðstöngul. Blöð eru […]

Lesa meira »

Hvað eru tegundirnar margar?

Written on April 4, 2013 · in Almennt

Carl von Linné (1707-1778) skilgreindi tegundarhugtakið út frá útliti lífvera: Species tot numeramus, quot diversæ formæ in pricipio sunt creatæ, eins og það hljóðar á latínu. Við upphaf 20. aldar var hugtakið tegund skilgreint út frá lífsstarfseminni (sjá: Ernst Mayr 1904-2005) og hljóðar þannig: Allir einstaklingar, sem í öllum meginatriðum eru eins að gerð og […]

Lesa meira »

Klettaburknar – Asplenium

Written on April 3, 2013 · in Flóra

  Klettaburknaætt – Aspleniaceae Aðeins ein ættkvísl telst til ættarinnar og því óþarft að lýsa henni sérstaklega. Klettaburknar – Asplenium L. Flestar tegundir ættkvíslarinnar, sem eru um 700, eru ásætur eða vaxa í grjóti; aðeins örfáar lifa í mold. Jarðstöngullinn er mjósleginn, næringarlítill, og getur smeygt sér inn í hinar minnstu glufur. Blöðin eru yfirleitt […]

Lesa meira »

Skollakambur – Blechnum spicant

Written on March 31, 2013 · in Flóra

Skollakambsætt – Blechnaceae Um 240-260 tegundir tilheyra skollakambsætt innan níu ættkvísla. Tegundirnar eru dreifðar víða um heim. Mjög ung blöð hafa oft yfir sér rauðleitan blæ. Skollakambar – Blechnum L. Meðal nokkurra burkna eru tvenns konar blöð, annars vegar gróblöð, með tveimur gróblettum á neðra borði, sem liggja eftir endilöngum bleðli, og hins vegar grólaus […]

Lesa meira »

Myndin sýnir neðra borð á snubbóttum og heilrendum bleðli; gróblettir eru kringlóttir eða sporöskjulaga, engin gróhula. Teikn. ÁHB. Þríhyrnuburknaætt – Thelypteridaceae Um 900 tegundir teljast til ættarinnar og skiptast á 5 til 30 ættkvíslir. Flestar eru landplöntur en sumar vaxa á grjóti. Þær dreifast um heim allan en flestar tegundir ættarinnar lifa í hitabeltinu. Sameinkenni […]

Lesa meira »

Köldugras – Polypodium vulgare

Written on March 25, 2013 · in Flóra

Sæturótarætt – Polypodiaceae Sæturótarætt er oft skipt niður í margar undirættir. Til hennar teljast tæplega 60 ættkvíslir með samtals um 1200 tegundir frá meðalstórum til smárra burkna. Margar tegundir eru ásætur. Fyrrum var þessi ætt miklu mun stærri með nálægt 7000 tegundir, en hefur verið klofin niður hin síðari ár. Ættin mun þó enn vera […]

Lesa meira »
Page 27 of 41 1 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 41