Mniaceae og greiningarlykill að skyldum ættum

Written on November 19, 2013 · in Mosar

Mniaceae og greiningarlykill að skyldum ættum Í þessum pistil er aðallega fjallað um ættkvíslina Mnium. Í inngangi er þó gerð grein fyrir tengingu hennar við náskyldar ættkvíslir og birtur greiningarlykill að þeim. Í stað þess að lýsa hverri tegund nákvæmlega er látið nægja að sinni að vísa í texta og myndir, sem finna má á […]

Lesa meira »

Chlamydia – gerlar til góðs og ills

Written on November 18, 2013 · in Almennt

Flestum, sem heyra klamydíu getið, dettur fyrst í hug slæmur kynsjúkdómur, egypzka augnveikin (trakom) eða lífshættulegur lugnasjúkdómur, sem gengur undir nafninu twar. Þá orsakast páfagaukaveiki af náskyldum gerli, en það er þrálátur lungnasjúkdómur, sem berst úr fuglum í menn. En þessir gerlar eru ekki bara djöfullegir, heldur hafa þeir komið ýmsu gagnlegu til leiðar. Talið […]

Lesa meira »

Eyja-heilkenni meðal mosa

Written on November 8, 2013 · in Mosar

Það er löngu þekkt meðal dýra, að þau, sem einangrast á eyjum, taka erfðafræðilegum breytingum í tímans rás. Þetta hefur verið nefnt eyja-heilkennið. Þessar breytingar kunna að vera fólgnar í verulegri umsköpun á kynæxlun lífveranna eða stærðarmun (risa- eða dvergvexti), sem er greinilegur, ef einstaklingar á eyjum og meginlöndum eru bornir saman. Fram til þessa […]

Lesa meira »

Frækaupin í Öræfum

Written on November 3, 2013 · in Almennt

Það er rétt, sem mér hefur verið bent á, að óþarft er að bíða svars frá Landgræðslu ríkisins í sambandi við umsögn þeirra um frækaup föður míns. Sjá hér. Þetta virðist skrifað af einhverri undirliggjandi meinfýsni í garð hans. Aldrei vissi eg til þess, að hann hafi verið svikull í samningum við menn. Það […]

Lesa meira »

Um fræsöfnun í Bæjarstað

Written on November 2, 2013 · in Almennt

Á vefsíðu Landgræsðslu ríkisins er pistill um Gunnlaugsskóg í Gunnarsholti á Rangárvöllum, sem kenndur er til Gunnlaugs Kristmundssonar sandgræðslustjóra. Upphaf hans hljóðar svo (http://land.is/landupplysingar/landgraedhslusvaedhi?layout=edit&id=101): Bændurnir í Skaftafelli, Ragnar Stefánsson o.fl. söfnuðu birkifræi í Bæjarstaðaskógi fyrir Skógrækt ríkisins. Haustið 1938 bar svo við að Hákoni Bjarnasyni, þáverandi skógræktarstjóra, samdi ekki við bændurna um verðið fyrir […]

Lesa meira »

Lykill G – Krónublöð (innri blómhlíf) laus hvert frá öðru (lausblaða króna) Slæðingar eru ekki feitletraðir. Sjá: Inngangslykil 1 Blóm regluleg ………………………………….. 2 1 Blóm óregluleg (ein- eða tvísamhverf) …………….. 39 2 Blöð kransstæð eða gagnstæð ……………………… 3 2 Blöð stakstæð eða í stofnhvirfingu ……………….. 13 3 Blöð kransstæð …………………………………. 4 3 Blöð gagnstæð ………………………………….. […]

Lesa meira »

Lykill F – Plöntur án blómhlífarblaða, með mjög litla, ósjálega blómhlíf, eða græna, brúna eða himnukennda blómhlíf Sjá: Inngangslykil 1 Stöngull marg-liðaður, greindur eða ógreindur. Smáar tennur (sem eru í raun blöð) mynda tennt slíður um stöngul. Gróhirzlur í axlíkum skipunum á stöngulenda ………………… elftingar (Equisetum) 1 Plöntur ekki eins og lýst er að ofan […]

Lesa meira »

Binda mosar nitur úr andrúmslofti?

Written on October 28, 2013 · in Almennt

Það er kunnara en frá þurfi að segja, að skortur á nitri (köfnunarefni) hamlar víða vexti plantna. Fyrir um tíu árum komust fræðimenn við landbúnaðarháskólann í Umeå í Svíþjóð að því, að víða í skógum landsins kemur um helmingur af því nitri, sem trén taka upp, frá einni mosategund. Tegundin, sem um ræðir, er Pleurozium […]

Lesa meira »

Vefplöntur þáðu margt frá sveppum

Written on October 23, 2013 · in Almennt

Víst er, að landplöntur eru komnar af þörungum, sem lifa í sjó og ferskvatni. Mönnum hefur þó löngum verið ráðgáta, hvernig plönturnar „skriðu“ á land. Vitað er, að þörunga skortir mörg gen, sem hljóta að hafa verið vefplöntum nauðsynleg. Nú er hins vegar margt, sem bendir til þess, að þessi gen séu komin úr svepparíkinu. […]

Lesa meira »

Pohlia ─ skartmosar

Written on October 21, 2013 · in Mosar

Flestir, sem hafa ferðazt um hálendi landsins og heiðar, hafa tekið eftir íðilgrænum, jafnvel blágrænum, breiðum eða bólstrum við dý og lækjasytrur. Þegar grannt er skoðað sjást oft glitrandi vatnsdropar dansa á mosabreiðu. Langoftast er um aðeins eina tegund að ræða, þó að öðrum mosa, Philonotis fontana (dýjahnappi), svipi um margt til hennar. Mosinn, sem […]

Lesa meira »
Page 21 of 41 1 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 41