Hnoðstaka

Written on September 8, 2014 · in Almennt

Sonardóttirin, Sólveig Freyja, var hnuggin yfir því að missa fyrstu barnatennurnar. Afinn reyndi að hugga hana með þessari hnoðstöku: Hvorki stoðar vol né vein, þér verður bættur skaðinn. Þótt tennur hverfi, ein og ein, aðrar koma‘ í staðinn.

Lesa meira »

Fyrir fáum dögum gekk eg með Birni Gunnarssyni um land Arnaness, nyrzta býlinu á Vestursandi í Kelduhverfi. Björn fæddist þar 1934 og dvaldi heima fram undir tvítugt. Í ungdæmi hans var rekinn hefðbundinn búskapur á jörðinni, en að auki stundaði faðir hans veiðar. Búskapur lagðist þar af um 1960, en jörðin var áfram nýtt til […]

Lesa meira »

Sveppir

Written on August 27, 2014 · in Almennt

  „Eins og þegar er getið, hafa sveppir lengi verið álitnir fremur dularfullar verur, sem stafar af því meðal annars, að mestöll lífsstarfsemi þeirra fer fram niðri í moldinni, hulin sjónum vorum og jafnvel venjulegum rannsóknatækjum.”   Helgi Hallgrímsson, 1987: Sveppabaugar og huldurendur   „Svöppur k. »sveppur, svampur; knöttur, kúla, …«, svöppur líkl. <*swampu-, sbr. svampur og […]

Lesa meira »

Bakteríur stjórna hegðun okkar

Written on August 26, 2014 · in Almennt

Í tímaritinu BioEssays birtist forvitnileg grein um svengd manna. Þar er því haldið fram, að bakteríur, sem lifa í meltingarfærum stjórni á vissan hátt, hvað það er, sem við borðum. Það eru fræðimenn við marga bandaríska háskóla, sem hafa tekið þátt í þessari rannsókn.Í meltingarvegi lifa bakteríur, sem samtals vega um 1,5 kg og frumufjöldi […]

Lesa meira »

Einir – Juniperus

Written on August 21, 2014 · in Flóra

Ættkvíslin einir – Juniperus L. – heyrir til sýprisættar (Cupressaceae; sjá síðar). Flestar tegundir eru lágvaxnir runnar eða tré, oft kræklóttar eða jarðlægar. Um 60 tegundir teljast til kvíslarinnar og eru flestar í kaldtempraða belti á norðurhveli jarðar; aðeins ein í Afríku. Þar sem aðeins ein tegund vex villt hérlendis, er lýsing á henni látin […]

Lesa meira »

Töfralausnir

Written on August 12, 2014 · in Almennt

Umræða um landgræðslumál hefur tekið umtalsverðum breytingum síðast liðna áratugi. Í fyrstu mótmæltu menn almennt, að uppblástur ætti sér stað á Íslandi og flestir töldu sauðfjárbeit vera gróðri til bóta. Á næsta stigi töldu „málsmetandi menn“, að unnt væri að bæta og styrkja gróður með því að dreifa áburði og sá dönskum túnvingli á afrétti […]

Lesa meira »

The History of Woodland in Fnjóskadalur

Written on August 9, 2014 · in Gróður

  General survey Physiognomic description Iceland lies on the North Atlantic Ridge, between the latitudes of 63°24′ and 66°32′ N and longitudes of 13°30′ and 24°32′ W. It has an area of 103‘125 km2. The island is mountainous and 75% of the land area is above 200 m elevation. The major part of this area […]

Lesa meira »

Plöntuættir

Written on July 26, 2014 · in Flóra

Í eftirfarandi töflu er meginþorri þeirra ætta æðaplantna (háplantna), sem kann að vaxa í Evrópu. Í síðasta dálki eru nöfn á íslenzkum ættkvíslum. Unnið er að því að semja lykla að tegundum og lýsingar á plöntutegundum. Mun það birtast smám saman eftir því sem tími vinnst til., þó ekki að ráði fyrr en undir áramót. […]

Lesa meira »

Hellhnoðraætt – Crassulaceae

Written on July 26, 2014 · in Flóra

Til helluhnoðraættar – Crassulaceae – teljast ein- eða fjölærar plöntur tvíkímblöðunga með safamiklar greinar og þykk, kjötkennd blöð. Vatn getur safnazt í slík blöð og því þola margar tegundir langan þurrkatíma. Flestar eru jurtkenndar en þó eru til nokkrar trékenndar tegundir, runnar og örfáar vatnaplöntur. Tegundir ættarinnar vaxa um allan heim, en þær eru þó […]

Lesa meira »

Öll umræða á ávallt að vera af hinu góða, þar sem menn lýsa skoðunum sínum og takast jafnvel á um markmið og leiðir við hin fjölbreyttustu verkefni. Síðast liðnar vikur hefur fjörleg rökræða átt sér stað meðal leikra og lærðra um loftslagsmál, ræktun og náttúruvernd. Kveikjan var losun á koltvísýringi og hvaða leiðir séu beztar […]

Lesa meira »
Page 17 of 41 1 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 41