Flóra

Tvíblöðkur – Neottia (syn. Listera)

Skrifað um July 3, 2014, by · in Flokkur: Flóra

Íslenzku tegundirnar tvær, sem tilheyra þessari ættkvísl, voru til skamms tíma taldar til Listera R. Br. Ættkvíslin sú hefur nú verið sameinuð Neottia Guett. og tegundirnar fengið því nýtt latneskt ættkvíslarheiti; viðurnöfn eru óbreytt. Reyndar töldust tegundirnar til sömu ættkvíslar áður fyrr en Listera R. Br. var klofin út 1813 og kennd við brezkan lækni […]

Lesa meira »

Brönugrös – Dachtylorhiza

Skrifað um July 3, 2014, by · in Flokkur: Flóra

Ættkvíslin brönugrös – Dactylorhiza Necker ex Nevski – er af ætt brönugrasa (Orchidaceae) og telst til undirættarinnar Orchidoideae. Brönugrös voru klofin út úr Orchis-ættkvísl 1937. Til kvíslarinnar teljast fjölærar tegundir með handskiptar hnýðisrætur, sem geta geymt mikinn forða og vatn. Stöngull er sívalur eða strendur efst; getur hæstur orðið um einn metri á hæð. Blöð oft löng, en […]

Lesa meira »

Brönugrasaætt – Orchidaceae

Skrifað um July 3, 2014, by · in Flokkur: Flóra

Brönugrasaætt er önnur af tveimur stærstu ættum í plönturíkinu með um 22 til 26 þúsund tegundir. Hin ættin er körfublómaætt (Asteraceae (Compositae)) með um 23 þúsund tegundir. Tegundirnar, sem eru 6-11% af heildarfjölda fræplantna, skiptast á um 880 ættkvíslir. Innan ættarinnar eru um tvöfalt fleiri tegundir en meðal fugla og fjórum sinnum fleiri en tegundir […]

Lesa meira »

Dalalilja – Convallaria majalis

Skrifað um June 29, 2014, by · in Flokkur: Flóra

Fyrir nokkrum árum var dalalilja (Convallaria majalis L.) kjörin fallegasta planta Svíþjóðar á vegum tímaritsins Forskning och framsteg. Höfundur þessa pistils leggur sjaldan fegurðarmat á plöntur, en getur þó jánkað þessu. Hitt er aftur á móti staðreynd, að fáar tegundir fara betur í vasa en einmitt dalalilja. Dalalilja var áður talin til liljuættar (Liliaceae); nú […]

Lesa meira »

Lykill J – Blómhlíf í tveimur krönsum en bikar mjög ummyndaður í hár, króka, brodda, smáar tennur eða samvaxinn og himnukenndur . Sjá Inngangslykil 1 Stöngull lítt þroskaður, öll blöð í þéttum þúfukollum ……………….. 2 1 Stöngull með blöð ……………………………………………….. 3 2 Himnukennd hlífarblöð lykja um blómkoll, bikar broddtenntur ……………….. gullintoppuætt (Plumbaginaceae) 2 Bikar ummyndaður […]

Lesa meira »

Lykill I – Blómhlíf myndar einn krans, ef fleiri þá öll blómhlíf eins Á stundum er annar af tveimur krönsum lítið sem ekkert þroskaður. Plöntur með óþroskaða blómhlíf, græna eða brúna getur verið að finna í lykli F. Ef bikarinn er mjög ummyndaður er ráð að leita undir lykli J. Slæðingar og ræktaðar plöntur eru […]

Lesa meira »

Lykill D – Trékenndar plöntur, bæði ber- og dulfrævingar Slæðingar og ræktaðar plöntur eru ekki feitletruð Sjá Inngangslykil 1 Blöð samsett, fjöðruð eða fingruð ……………………. 2 1 Blöð heil, tennt, sepótt, jafnvel hand- eða fjaðurskipt en ekki samsett ………. 7 2 Blöð fjöðruð ………………………………………. 3 2 Blöð fingruð ………………………………………. 6 3 Blöð gagnstæð ……………………………………… 4 […]

Lesa meira »

Lykill E – Vatnaplöntur, bæði byrkningar og fræplöntur

Skrifað um February 22, 2014, by · in Flokkur: Flóra

Lykill E – Vatnaplöntur, bæði byrkningar og fræplöntur Þess skal getið, að allnokkrar tegundir, sem hér eru taldar til vatnaplantna, vaxa fremur í nokkurri rekju fremur en í vatni, eins og skriðdepla (Veronica scutellata) og vatnsnafli (Hydrocotyle vulgaris). Vatnsögn (Tillaea aquatica, syn. Crassula aquatica), vex aðeins á hverasvæðum. Slæðingar og ræktaðar plöntur eru ekki feitletruð. Sjá: […]

Lesa meira »

Lykill H – Krónublöð (innri blómhlíf) samvaxin (samblaða króna). Bikar ekki mikið ummyndaður. Slæðingar og ræktaðar plöntur eru ekki feitletruð. Sjá: Inngangslykil 1 Blóm eru óregluleg (einsamhverf) ………………………….. 2 1 Blóm eru regluleg ……………………………………….. 5 2 Blómleggir blaðlausir, einblóma, Blöð vaxa fast niður við jörð ………. lyfjagras (Pinguicula vulgaris) 2 Stöngull með venjulegum blöðum ……………………………. 3 3 Eggleg […]

Lesa meira »

Lykill G – Krónublöð (innri blómhlíf) laus hvert frá öðru (lausblaða króna) Slæðingar eru ekki feitletraðir. Sjá: Inngangslykil 1 Blóm regluleg ………………………………….. 2 1 Blóm óregluleg (ein- eða tvísamhverf) …………….. 39 2 Blöð kransstæð eða gagnstæð ……………………… 3 2 Blöð stakstæð eða í stofnhvirfingu ……………….. 13 3 Blöð kransstæð …………………………………. 4 3 Blöð gagnstæð ………………………………….. […]

Lesa meira »
Page 4 of 11 1 2 3 4 5 6 7 8 9 11