Brönugrasaætt – Orchidaceae

Skrifað um July 3, 2014 · in Flóra · 108 Comments

Phalaenopsis (munnagrös) er ættkvísl innan brönugrasaættar með um 60 tegundir. Að auki hafa verið framleidd ótal yrki og kynblendingar, sem hafa reynzt frekar auðveld í ræktun. Ættkvíslin hefur því notið vinsælda og náð mikilli útbreiðslu meðal áhugamanna hin síðari ár.

Phalaenopsis (munnagrös) er ættkvísl innan brönugrasaættar með um 60 tegundir. Að auki hafa verið framleidd ótal yrki og kynblendingar, sem hafa reynzt frekar auðveld í ræktun. Ættkvíslin hefur því notið vinsælda og náð mikilli útbreiðslu sem stofublóm meðal áhugamanna hin síðari ár. Ljósm. ÁHB.

Brönugrasaætt er önnur af tveimur stærstu ættum í plönturíkinu með um 22 til 26 þúsund tegundir. Hin ættin er körfublómaætt (Asteraceae (Compositae)) með um 23 þúsund tegundir. Tegundirnar, sem eru 6-11% af heildarfjölda fræplantna, skiptast á um 880 ættkvíslir. Innan ættarinnar eru um tvöfalt fleiri tegundir en meðal fugla og fjórum sinnum fleiri en tegundir spendýra. Stærstu ættkvíslirnar eru Bulbophyllum (2000 teg.), Epidendrum (1500 teg.), Dendrobium (1400 teg.) og Pleurothallis (1000 teg.). Þá má geta þess, að garðyrkjumenn hafa fengið fram um 100 þúsund kynblendinga og yrki á undanförnum árum.

Ástæða fyrir því, að fjöldi tegunda er ekki þekktur betur en þetta, er meðal annars sú, að mörgum tegundum hefur verið lýst oftar en einu sinni undir ólíkum nöfnum, jafnvel með hundrað ára millibili.
Latneskt heiti ættarinnar er dregið af gríska orðinu ‘orkhis’, sem merkir eista, en rætur margra tegunda minna óneitanlega á það líffæri. Í íslenzkri þjóðtrú hefur löngum verið sú trúa á brönugrösum, að þau séu góð til ásta. Í goðafræði Forn-Grikkja er sagt frá því, hvernig brönugrös urðu til. Sonur skógarguðsins Patellusar var drepinn á einu Bakkusarblóti vegna þess, að hann hafði svívirt hofgyðju eina. Faðir hans lagðist á bæn og óskaði sér þess, að drengur risi upp, en þá spruttu brönugrös upp af blóði hans.
Á ýmsum erlendum málum eru brönugrös nefnd Satyrion eftir grísku vættunum, sem lögðu plönturnar sér til munns og stunduðu óhóflegt líferni.

Tegundir ættarinnar vaxa nánast um allan heim, frá jöklum til hitabeltis, þar sem þær eru ríkulegastar, í Asíu og Suður-Ameríku, en einnig í Mið-Ameríku. Í rökum skógum hitabeltis í um 2 til 3 km hæð í fjöllum er þéttleiki þeirra mestur. Flestar tegundir eru ásætur í krónum trjánna, þar sem er skuggsýnt, heitt og rakt. Í skógum Suður-Ameríku og Indónesíu er unnt að finna á milli 50 og 100 ólíkar tegundir á svæði, sem er á stærð við fótboltavöll.

Áður var ættinni skipt í þrjár undirættir (Neottioideae, Epidendroideae og Orchidoideae) en nú er henni skipt í eftirtaldar fimm undirættir:
a) Apostasioideae: 2 ættkvíslir og 16 tegundir, vex í suð-vestur Asíu.
b) Cypripedioideae: 5 ættkvíslir og 130 tegundir, vex í tempruðu beltunum, en einnig í hitabelti Ameríku og Asíu.
c) Vanilloideae: 15 ættkvíslir og 180 tegundir, vex á rökum stöðum í hitabeltinu og á heittempruðum svæðum, einnig í austanverðri Norður-Ameríku.
d) Epidendroideae: fleiri en 500 ættkvíslir og um 20’000 tegundir, vex um allan heim.
e) Orchidoideae: 208 ættkvíslir og 3630 tegundir, vex um allan heim.

Útlit
Eins og áður segir eru flestar tegundir ásætur (epifyter), aðrar vaxa á lítt grónum klöppum, eru vafningsplöntur, lifa í vatni og ein tegund í Ástralíu ver öllu vaxtarskeiði sínu neðanjarðar. Vaxtarlag þeirra er vitnisburður um, hversu mjög þær hafa lagað sig að aðstæðum.
Tegundir ættarinnar eru frá örfáum millímetrum til allmargra metra. Nokkrar þeirra mynda þústir, sem eru fleiri hundruð kílógrömm að þyngd, en hin stærsta (Grammatophyllum speciosum) getur vegið allt að tveimur tonnum. Sjá: http://en.wikipedia.org/wiki/Grammatophyllum_speciosum

Tegundir brönugrasaættar eru allar fjölærar. Margar hafa jarðstöngul, sem næringarforði safnast í, en aðrar tegundir, meðal annars íslenzku brönugrösin, hafa forðarætur, nema kræklurót. Þá eru loftrætur algengar meðal ásætu-tegunda. Loftrætur eru jafnan mjög langar, þykkar og lítið greinóttar. Oftast eru þær hvítar á lit en á stundum grænar. Á þær plöntur vantar jafnan blöð og þá sjá ræturnar um framleiðslu á lífrænum næringarefnum.
Á sumum tegundum ættarinnar má sjá þykkildi á stöngli. Þau líkjast laukum eða hnúðum en eru þó hvorugt. Hlutverk þykkildanna er að safna í sig vatni og næringarefnum. Á þurrkatíma rýrna þykkildin mjög og hverfa næstum alveg, en á góðviðrisköflum þrútna þau og verða stór og hörð.

Blóm
Blóm innan ættarinnar eru mjög sérstök. Þau eru tvíkynja, mjög óregluleg og yfirsætin. Á stundum eru þau einstæð en eru þó oftar í sérstökum blómskipunum, axi eða klasa. Lengstu blómskipanir eru um 5 metrar á lengd með hundruðum blóma.

Blóm á tegundum brönugrasaættar minna um margt á liljublóm. Einstakir hlutar blómsins eru og hinir sömu, þó að þeir séu á stundum verulega ummyndaðir eða jafnvel horfnir. Blómhlífarblöðin skiptast ekki í bikar- og krónublöð, heldur eru þau öll eins (kallast þá tepals), samtals sex að tölu, þrjú ytri og þrjú innri. Á liljum eru þessi blómhlífarblöð öll nærri eins. Á tegundum brönugrasa er mikill munur á hinum ytri og innri með tilliti til litar, lögunar og stærðar. Eitt af innri blöðunum er ummyndað í vör og er hún oft með spora, sem inniheldur blómasykur (nektar). Vörinni er á stundum skipt í innvör (hypochilen) og útvör (epichilen) eins og hjá kossablómum (Epipactis) og frúargrösum (Cephalanthera). Í raun ætti vörin að vísa upp. En á þróunarbrautinni hefur blómið snúizt hálfan hring við snúning á blómstilk eða frævu. Á sumum tegundum vísar vörin reyndar upp, en þá hefur blómið snúizt heilan hring.

Karlkynfæri – öðru nafni fræflar – eru sex að tölu á lilju-plöntum. Í brönugrasaættinni er oftast aðeins einn eða á stundum tveir dugandi fræflar. Hinir, 4 eða 5 eftir atvikum, eru annaðhvort horfnir alveg eða sést móta fyrir þeim (geldfræflar). Fræva – kvenkynfæri – er gerð úr þremur fræblöðum og skiptist í eggleg, stíl og fræni. Oftast eru það aðeins tvö fræni, sem eru virk, en stíll og fræni eru samvaxin fræblöðunum og mynda svo nefnda stílstoð (gynostemium). Þriðja frænið er ummyndað í litla trjónu (rostellum), sem kemur í veg fyrir, að frjókorn falli niður á fræni í eigin blómi. Á stundum er frænistrjónan límug og stuðlar að því, að frjókekkirnir límast á skordýr. Í flestum tegundum mynda frjókornin kekki (pollinium). Þessir frjókornakekkir eru mismargir, 2 til 8, í hverju blómi. Kekkirnir eru inni í tveimur hólfum í frjóknappinum. Frjókornakekkirnir eru breytilegir að útliti, en á flestum er límflaga (vicidium) á enda þeirra, sem festir þá við dýrið, sem sinnir frævuninni. Á sumum brönugrösum er límflaga á trjónunni. Límflögurnar eru á stundum óvarðar eins og hjá Gymnadenia (mjósporajurtum) eða í litlum, vatnsfylltum sekk eins og hjá Orchis (orkídeur) og Dactylorhiza (brönugrösum, munaðargrösum).

Tegundin Cypripedium calceolus (gyðjuskór), og aðrar skyldar, eru að því leyti frábrugðnar, að frjókornin mynda ekki kekki, heldur eru þau í tveimur, mjúkum hnoðrum. Þá eru ávallt tveir fræflar fullþroskaðir en ekki bara einn.
Frævun
Það, sem er sérkennilegast við brönugrös, er, hvernig frævunin fer fram. En með orðinu frævun er átt við færslu frjókorna yfir á fræni á kvenkynhirzlunni. Frævun getur orðið með tvennum hætti:

a) aðfrævun, þá berast frjókorn úr einu blómi á annað. Séu bæði blóm á sömu plöntu nefnist það heimafrævun, og
b) sjálffrævun, en þá berast frjókorn á fræni í sama blómi.

Aðfrævun er algengust og sér í lagi meðal brönugrasaættar. Oftast eru það skordýr, sem bera frjókorn á milli blóma, en í hitabeltinu sinna fuglar frævuninni einnig. Þá er sjálffrævun einnig þekkt meðal brönugrasaættar, eins og hjá kræklurót.

Mörg dæmi eru um það, að bygging blóma hæfir aðeins einni tegund skordýra eða örfáum. Séu skordýr, sem glepjast í blóm á Cypripedium calceolus (gyðjuskó) í stærri kantinum, komast þau ekki upp og verða til þar. Ophrys insectifera (flugublóm) gefur frá sér ilmefni, sem laðar að eðlunarfúsan karlgeitung; í Epipactis palustris (hlínarvör) kastast skordýrið fram á við og rekst í frjókornin; og í eggtvíblöðku hvellspringur trjónan eins og lýst er síðar.

Flest skordýr sækja blóm heim til þess að ná sér í fæðu, en um leið stuðla þau að frævun. Í flestum blómum er það blómasykur (nektar), sem skordýrunum stendur til boða sem fæða, en þó munu vefjatjásur finnast í stöku blómi. Það, sem einkum dregur skordýr að blómum, er litur og litasamsetning blómhlífarblaða, en einnig lykt. Blóm lykta mismunandi og sum lykta að nóttu en önnur að degi til. Lítið er vitað um, hvernig frævun fer fram meðal íslenzkra tegunda. Á hinn bóginn er meginregla, að því norðar á hnettinum, þeim mun algengara er, að plönturnar séu sjálffrævandi.

Fræ brönugrasa eru mjög lítil; hið minnsta vegur 0,000008 g.

Hér fer á eftir lykill að innlendum ættkvíslum eða tegundum:

 

1. Brúnar til hvítleitar, laufgrænulausar jurtir án blaða; blóm grængul í gisnum klasa ……. kræklurót (Corallorhiza trifida)
1. Grænar jurtir með venjuleg laufblöð ………….. 2

2. Blóm með greinilegan spora …………. 3
2. Blóm sporalaus ……………………. tvíblöðkur (Neottia, syn. Listera)

3. Blóm fjólublá eða rauðblá. Blöð oftast með dökkum blettum ………….. brönugrös (Dactylorhiza)
3. Blóm gulgræn, hvít eða rauðmóleit ………………………….. 4

4. Vör heil. Forðarætur ógreindar …………. friggjargras (Platanthera hyperborea)
4. Vör skert. Forðarætur djúpklofnar ……………… 5

5. Blóm hvít eða gulhvít; vör þríflipuð (miðflipinn stærstur). Blöð breiðust ofan miðju ….. hjónagras (Pseudorchis albida)
5. Blóm gulgræn eða rauðmóleit; vör þrítennt (miðtönn stytzt). Blöð breiðust um miðju ……. barnarót (Coeloglossum viride)

 

ÁHB / 3. júlí 2014
P.s. Höfundur hlaut styrk frá Hagþenki 2014 til ritstarfa.

Helztu heimildir:
S. Nilsson og B. Mossberg, 1977: Nordens orkideer. Gyldendals grönne håndböger.
Stefán Stefánsson, 1948: Flóra Íslands. 3. útg. Akureyri.
Áskell Löve, 1981: Áslenzk ferðaflóra. 2. útg. Almenna bókafélagið, Rvík.
Johannes Lid og Dagny Tande Lid, 2005: Norsk flora. 7. utgåva. Redaktör: Reidar Elven. – Det Norske Samlaget. Oslo.
Perschke, T. (2006): Status gefährdeter Orchideen des baltisch-fennoskandinavischen Raums. – J. Eur. Orch 38 (4): 717-798.
Reinhard, H. R. (1985): Skandinavische und alpine Dactylorhiza-Arten (Orchidaceae). – Mitt. Bl. Arbeitskr. Heim. Orch. Baden-Württ. 17 (3): 321-416.
Reinhard, H. R. (1990): Kritische Anmerkungen zu einigen Dactylorhiza-Arten (Orchidaceae) Europas. – Mitt. Bl. Arbeitskr. Heim. Orch. Baden-Württ. 22 (1): 1-72.
Reinhard, H. R., P. Gölz, R. Peter & H. Wildermuth (1991): Die Orchideen der Schweiz und angrenzender Gebiete. – Fotorotar; ISBN 3-905647-01-0.

Netheimildir ýmsar:
http://www.efloras.org/
http://linnaeus.nrm.se/flora/welcome.html
http://lup.lub.lu.se/luur/download?func=downloadFile&recordOId=548374&fileOId=1176457

Leitarorð:

108 Responses to “Brönugrasaætt – Orchidaceae”
 1. Mason Thompson says:

  is cialis safe tadalafil 10mg viagra cialis

 2. Pamela Stelzer says:

  levitra cost comparison levitra soft tabs vardenafil for women

 3. I love what you guys are up too. This kind of clever work and
  exposure! Keep up the fantastic works guys I’ve added you guys to my own blogroll.

 4. I’ve been surfing on-line greater than 3 hours lately,
  but I never discovered any interesting article like
  yours. It is lovely price enough for me.
  In my view, if all website owners and bloggers made excellent content material as you probably did, the net will
  probably be a lot more helpful than ever before.

 5. Angel Thornton says:

  maxim peptide tadalafil tadalafil generic 10mg tadalafil soft tabs

 6. Woah! I’m really enjoying the template/theme of this blog.
  It’s simple, yet effective. A lot of times it’s difficult to get that “perfect balance” between superb usability
  and appearance. I must say you have done a great job with this.

  Additionally, the blog loads super fast for me on Internet explorer.
  Exceptional Blog!

 7. Rita Apt says:

  tadalafil tablets sale cialis pharmacy uk india cialis generic

 8. It is the best time to make some plans for the future and it’s time to be happy.
  I have read this post and if I could I want to suggest you
  few interesting things or tips. Perhaps you can write next articles referring to this article.

  I desire to read more things about it!

 9. Kellie Begay says:

  100mg viagra viagra samples viagra websites

 10. I am sure this post has touched all the internet
  users, its really really pleasant article on building up new webpage.

 11. Donald Kirk says:

  levitra pricing levitra not working who makes levitra

 12. Hi there would you mind letting me know which webhost you’re
  utilizing? I’ve loaded your blog in 3 different web browsers and I must
  say this blog loads a lot quicker then most. Can you
  recommend a good web hosting provider at a honest price?
  Thank you, I appreciate it!

 13. Susan Cassady says:

  cialis strength cialis 50 mg cialis prescription prices

 14. Alan Payne says:

  What’s up every one, here every person is sharing such experience, so it’s nice to read this blog, and I used to pay a visit this weblog everyday.

 15. Todd Brinkley says:

  buy viagra online sildenafil from mexico all about viagra

 16. Donald Beach says:

  Its such as you learn my mind! You appear to know a lot
  approximately this, such as you wrote the guide in it or something.
  I feel that you can do with a few p.c. to force the message
  home a bit, however other than that, this is great blog.
  A great read. I will definitely be back.

 17. Christopher Robertshaw says:

  meloxicam dose for kids meloxicam dosage for arthritis meloxicam dose for rabbits

 18. Lena Lease says:

  I’ll right away grab your rss feed as I can not to find your email subscription hyperlink or newsletter service.
  Do you have any? Kindly let me know in order that I could subscribe.
  Thanks.

 19. Reva Johnson says:

  flagyl metronidazole dosage metronidazole cream rxlist candadia and flagyl

 20. James Sparks says:

  It is appropriate time to make some plans for the future and
  it is time to be happy. I’ve learn this post and if I may
  just I want to suggest you some attention-grabbing issues
  or advice. Perhaps you could write next articles regarding this article.
  I desire to read more things approximately it!

 21. Angela Owens says:

  motilium 10 domperidone in usa motilium 10mg romana

 22. Nancy Scott says:

  What’s up to all, how is the whole thing, I think every
  one is getting more from this website, and your views are fastidious designed for new people.

 23. lcsdPlaby says:

  atorvastatin 10 mg tablets lipitor uses

 24. Frhroady says:

  weight loss after stopping lexapro lowest dose of lexapro

 25. Deborah Gray says:

  buy tadalafil online tadalafil 20mg pills cialis 20 mg

 26. On your own described that though there is a price for the competition are, the mail can be seen inside other House’s within just Penns Landing, which includes in which In addition is that the very same upon the Camden facet Are there spots exactly where i can belief the Parade wout collaborating inside the competition I hve 8 grandchildren, i cant manage the pageant for absolutely everyone, still would together with the enjoymemt that the boats woild carry the small children.

 27. Paula Deleon says:

  nolvadex 20mg price tamoxifen monitoring tamoxifen retinopathy eyewiki

 28. Howdy just wanted to give you a quick heads up. The words in your
  post seem to be running off the screen in Ie. I’m not
  sure if this is a format issue or something to do with web browser
  compatibility but I thought I’d post to let you know. The design and style look great though!
  Hope you get the problem fixed soon. Cheers

 29. Christopher Kim says:

  xenical cap 120mg max dose of orlistat max dose of orlistat

 30. There is certainly a lot to know about this issue.
  I love all of the points you made.

 31. Doris Smith says:

  sildenafil fast shipping viagra side effects sildenafil citrate

 32. Terri Murphy says:

  It’s perfect time to make some plans for the future
  and it’s time to be happy. I’ve read this post and if I could
  I wish to suggest you some interesting things or suggestions.

  Perhaps you can write next articles referring to
  this article. I want to read even more things about it!

 33. Jill Sami says:

  40mg cialis tadalafil gel medicine cialis tablets

 34. Lois Day says:

  I’ll immediately seize your rss feed as I can not find your email subscription link or e-newsletter
  service. Do you’ve any? Please allow me know in order that I may subscribe.
  Thanks.

 35. Dorothy Johnson says:

  tamoxifen retinopathy tamoxifen nolvadex price tamoxifen manufacturer

 36. Michael Drew says:

  Hi there! This article couldn’t be written any better! Looking at this post reminds me of my previous roommate!
  He constantly kept talking about this. I most certainly will send this article to him.
  Pretty sure he’s going to have a good read. Thanks
  for sharing!

 37. Angie Burton says:

  viagra for females 200mg viagra sildenafil over counter

 38. Wilda Leeds says:

  It’s the best time to make some plans for the long run and it’s time
  to be happy. I have read this post and if I may I wish to recommend you some interesting issues or suggestions.
  Maybe you can write subsequent articles regarding this article.
  I want to learn even more issues about it!

 39. Carey Todd says:

  tizanidine medication zanaflex zanaflex for headaches

 40. Betty Dillow says:

  Ahaa, its pleasant discussion on the topic of this article at this place
  at this web site, I have read all that, so now me also commenting at this place.

 41. Ruth Moran says:

  azithromycin 500g tablets azithromycin z pack azithromycin capsules 250mg

 42. I like what you guys are usually up too. This
  type of clever work and exposure! Keep up the very good works guys I’ve included you guys to my blogroll.

 43. RnhShofs says:

  another name for omeprazole omeprazole vs nexium

 44. Propecia says:

  Propecia 1mg Prix

 45. Stromectol says:

  Purchase Macrobid Discount Worldwide

 46. Evelyn Thomas says:

  cephalexin petsmart keflex numbness antibiotics clindamycin

 47. I really like it when individuals come together and share views.
  Great website, stick with it!

 48. Mildred Fritter says:

  amlodipine reviews losartan dose coreg crush

 49. I’ve been surfing online more than 3 hours today, but
  I never discovered any interesting article like yours.
  It is pretty price enough for me. In my opinion, if all site owners and bloggers made just right content as you probably did,
  the net might be a lot more useful than ever before.

 50. Ruben Hunter says:

  clindamycin hydrochloride azithromycin cost suprax

 51. Holli Perez says:

  Greetings! Very helpful advice within this article! It is the little
  changes that make the most important changes. Thanks for
  sharing!

 52. Victoria Koontz says:

  azithromycin size augmentin empyema ilosone

 53. Lily Daniel says:

  Woah! I’m really digging the template/theme of this blog.
  It’s simple, yet effective. A lot of times it’s challenging to get that “perfect balance” between superb usability and visual appearance.
  I must say you have done a superb job with this. Also, the blog loads extremely fast for me on Safari.
  Superb Blog!

 54. Antoinette Mann says:

  keflex ciprofloxacin iron antibiotic cephalexin

 55. I love what you guys are up too. This kind of clever work and exposure!
  Keep up the wonderful works guys I’ve included you guys to
  our blogroll.

 56. Eugene Pittman says:

  cheap zithromax augmentin cholestasis cephalexin chewable

 57. Mary Van says:

  Ahaa, its fastidious discussion concerning this piece of writing at this place at this web site, I have read all that, so
  at this time me also commenting at this place.

 58. effenny says:

  http://buystromectolon.com/ – ivermectin for dogs

 59. One thing I would really like to say is that before getting more computer system memory, take a look at the machine within which it would be installed. If your machine can be running Windows XP, for instance, the particular memory threshold is 3.25GB. Adding over this would purely constitute some sort of waste. Be sure that one’s mother board can handle the upgrade quantity, as well. Good blog post.

 60. Mari says:

  Appreciating the persistence you put into your website and detailed information you provide.

  It’s awesome to come across a blog every once in a while that isn’t the same outdated rehashed information. Great read!
  I’ve saved your site and I’m adding your RSS feeds to my Google
  account.

  Feel free to visit my website practice tests (Mari)

 61. Justin Markov says:

  coumadin cardizem soma

 62. Marian Mundy says:

  Ahaa, its nice dialogue about this piece of writing here at this
  weblog, I have read all that, so now me also commenting here.

 63. buy generic viagra online

  WALCOME

 64. viagra online prescription

  WALCOME

 65. viagra pills says:

  viagra pills

  WALCOME

 66. Uniodedob says:

  http://buyzithromaxinf.com/ – buy zithromax online usa

 67. sildenafil online

  WALCOME

 68. Elizabeth Wright says:

  zudena levaquin astelin

 69. Glen Nigro says:

  I am sure this piece of writing has touched all the internet viewers, its really really nice article on building
  up new website.

 70. Annie Bent says:

  lamisil retin clarinex

 71. Wow, this post is pleasant, my younger sister is analyzing these kinds of
  things, thus I am going to convey her.

 72. Kathleen Ali says:

  tofranil geodon precose

 73. Rueben Coy says:

  Incredible! This blog looks exactly like my old one! It’s on a entirely different subject but it has pretty much the same page layout and design. Wonderful choice
  of colors!

 74. Zithromax says:

  levitra sin agua

 75. purchase viagra online

  WALCOME

 76. Marcia Braunstein says:

  naprosyn starlix ilosone

 77. I will immediately snatch your rss as I can not in finding your e-mail subscription hyperlink or e-newsletter
  service. Do you have any? Kindly let me recognize so that I may just
  subscribe. Thanks.

 78. Andrew Smith says:

  intagra cipro keflex

 79. David Elmer says:

  It’s perfect time to make some plans for the future and it’s time
  to be happy. I have read this post and if I could I desire to suggest you few interesting things or advice.
  Maybe you could write next articles referring to this article.
  I wish to read more things about it!

 80. Anita Crichlow says:

  imuran bystolic adipex

 81. Monica Lee says:

  It’s appropriate time to make some plans for
  the future and it is time to be happy. I’ve read this post and
  if I could I want to suggest you few interesting things or
  suggestions. Perhaps you could write next articles referring to this article.
  I desire to read more things about it!

 82. where can i buy cialis online

  WALCOME

 83. Priligy says:

  New Healthy Man Bbb Rating

 84. tablet cialis 20 mg

  WALCOME

 85. Plaquenil says:

  Which Is Better Cipro Or Amoxicillin

 86. cialis online prescription

  WALCOME

 87. cialis france

  WALCOME

Leave a Reply