Tag Archives: Epidendroideae

Kræklurætur – Corallorhiza

Written on July 3, 2014, by · in Categories: Flóra

Ættkvíslin kræklurætur – Corallorhiza Gagnebin – tilheyrir brönugrasaætt (Orchidaceae) og undirættinni Epidendroideae. Þetta eru fjölærar tegundir sem eru án laufgrænu. Jarðstöngull er hnöllóttur og marggreinóttur og líkist kóraldýrum. Nú eru taldar 14 tegundir til kvíslarinnar, en aðeins ein vex hér á landi, og því er lýsing á henni látin nægja. Ættkvíslarnafnið Corallorhiza er komið úr […]

Lesa meira »

Brönugrasaætt – Orchidaceae

Written on July 3, 2014, by · in Categories: Flóra

Brönugrasaætt er önnur af tveimur stærstu ættum í plönturíkinu með um 22 til 26 þúsund tegundir. Hin ættin er körfublómaætt (Asteraceae (Compositae)) með um 23 þúsund tegundir. Tegundirnar, sem eru 6-11% af heildarfjölda fræplantna, skiptast á um 880 ættkvíslir. Innan ættarinnar eru um tvöfalt fleiri tegundir en meðal fugla og fjórum sinnum fleiri en tegundir […]

Lesa meira »