Fjallagrös

Skrifað um July 20, 2012 · in Grasnytjar · 219 Comments

Cetraria islandica

Cetraria islandica

 

Fjallagrös (Cetraria islandica) eru fléttur (skófir) og eru í raun sambýli tveggja lífvera, svepps og þörungs. Lítið ber á þörungnum, því að þalið er aðallega myndað af sveppþráðum. Fjallagrös vaxa á öllu norðurhveli jarðar, og hér á landi eru þau mjög algeng, einkum upp til heiða og fjalla, þar sem þau mynda víðlenda fláka.

Fjallagrös eru mjög breytileg að útliti, bæði hvað varðar lit og lögun. Þau geta verið rennulaga og þá oftast nær svört eða dökkbrún en oft eru þau mjög breið og jafnan ljósbrún, jafnvel grænleit. Þau eru upprétt eða liggja út af, um 10 cm á hæð. Bleðlarnir eru mjög misbreiðir; hinir mjóstu 1-6 mm á breidd (kallast klóungur), en geta verið allt að 20 mm breiðir eða meira (kallast þá skæðagrös). Rendur bleðla eru settar smáum krókum. Efra borð bleðla er ýmist matt eða gljáir. Fjallagrös eru lauslega fest við undirlagið og er því mjög auðvelt að tína þau eða raka saman.

Víst þykir, að fjallagrös hafi verið notuð til manneldis allt frá fyrstu tíð og að minnsta kosti í sumum landshlutum er enn farið til grasa. Í ýmsum heimildum frá fyrri öldum er getið um nytsemi fjallagrasa, grasalestur sem hlunnindi eða ítak, grasafeng, grasalitun og verðgildi grasahesta.

Grasaferðir
Oftast var farið á grasafjall rétt fyrir slátt en sums staðar að hausti, aðallega á Norðurlandi. Enda segja Þingeyingar, að ein hausttína sé á við tvær vortínur. Oft þurfti að fara langan veg til grasa, því að þau vaxa ekki þar, sem vetrarbeit er, og líka var sagt, að þau væru stærst og kröftugust upp til heiða. Algengt var, að farið væri frá mörgum bæjum samtímis og ekki mátti fara á sama svæði ár eftir ár, því að grösin þurfa nokkur ár til þess að vaxa að nýju.

Grösunum var safnað í rekju eða rigningu, og í þurrkatíð voru þau tínd á nóttunni. Einkum mun kvenfólk hafa safnað grösum, og var vikuverk að tína fjórar tunnur af fjallagrösum, en það var einn hestburður (grasahestur, grasakapall). Grösunum var safnað í gisna poka, tunnupoka, sem oft voru unnir úr togi, á stundum voru notuð tvö samansaumuð brekán eða hærupokar, ofnir úr faxhári. Litlar hagldir voru festar hringinn í kring um opið og togband haft þar í, svo að unnt væri að spenna pokann yfir herðar, þegar tínt var, og reima svo fyrir, þegar sekkurinn var orðinn fullur.

Fjallagrös

Fjallagrös


Holl fæða
Fjallagrös voru mikið höfð til búdrýginda. Það var álitið, að tvær tunnur grasa hefðu sama næringargildi og ein tunna mjöls, og víða þótti sveitaheimili illa búið til vetrar, væri ekki farið til grasa. Í Jónsbók (1281) er lagt bann við því að lesa grös í annars manns landi og flytja heim, og eru sömu viðurlög þar við og við berjatínslu.

Fjallagrös hafa löngum verið almennur matur, og hafa þau verið notuð í grasagrauta, brauð, blóðmör, grasamjólk og skyrhræring. Þá voru þau til mikilla búbóta til þess að drýgja kornmat og einkum á seinni árum hafa menn drukkið grasavatn, te eða seyði sér til heilsubótar. Þau þykja holl og næringarmikil fæða og hafa ýmsir mikla trú á þeim til lækninga.

Sem dæmi skal hér vitnað í nokkra heimildarmenn, sem hafa kynnzt notkun þeirra af eigin raun.
»Seyði af þeim hið ágætasta meðal við kvefi og brjóstþyngslum.« – »Grösin seydd, seyðið af þeim bætt með sykri, er þetta þá hin bezta brjóstsaft.« – »… voru notuð bæði við kvefi og magakvillum. Til var að sjóða fjallagrös í mjólk þar til allt var orðið að hálfþykkum graut. Var haft til lækninga við lífsýki (niðurgangi) og gafst vel.« – »… þótti mjög gott við niðurgangi, jafnvel gefið ungbörnum.« – »Við brjóstþyngslum þótti gott að nota fjallagrasahlaup þannig tilbúið: Grösin soðin lengi, allt að þrjár klukkutíma, síuð frá en út í löginn var blandað niðurmuldum kandíssykri, svo miklu, að lögurinn hefur varla getað leyst upp meira. Gefið spónblað í senn, að minnsta kosti fjórum sinnum á dag. Þótti létta og losa frá brjósti.«
Fjallagrös voru talin mjög græðandi. Oft voru þau bleytt og lögð sem bakstrar yfir sár, sem vildu ekki gróa, exem og þurra húð.

Ölgerðarefni

Í Svíþjóð hafa grösin verið notuð til víngerðar, enda geyma þau mikinn sykur (30-50%), og í einni sveit hér á landi eru fjallagrös þó nokkuð notuð til ölgerðar. Af þeim fæst mjög aðgöngugóður drykkur og ekki síðri en úr innfluttum hráefnum.

Eftir Guðrúnu Jakobsdóttur (1914-2003) á Víkingavatni má búa til öl á þennan hátt:
14 l vatn
Um 500 g fjallagrös
1 kg sykur
1 desertskeið perluger

Sykurinn er brúnaður og soðið upp á honum og grösunum. Grösin eru síuð frá og lögurinn látinn bíða þar til hann er nýmjólkurvolgur. Þá er ger sett út í og látið gerjast í 1-2 sólarhringa. Síðan var ölinu tappað á tandurhreinar flöskur og það sett í kæli.

Gefa gulan lit
Sums staðar á landinu tíðkaðist að lita gult úr fjallagrösum, einkum ullardúka. Eggert Ólafsson lýsir því svo:
»Grösunum er þá stráð yfir dúkinn, og krækjast þau í allar ójöfnur hans, því að rendur þeirra eru alsettar hvössum smákrókum. Að því búnu er dúkurinn vafinn utan um prik og látinn í ketil eða járnpott, líkt og áður er lýst um sortulitun. Þá er hreinu vatni hellt í pottinn, unz það flýtur yfir, og eldur er kyntur undir honum. Eftir 6 stunda suðu er potturinn tekinn af eldinum, og hefur dúkurinn þá fengið dökkgulan, haldgóðan lit.«

Væru sokkaplögg lituð gul, sem var alltítt, var grösunum troðið í sokkana og soðið síðan.

Meðhöndlun

Þegar komið var heim af grasafjalli, voru fjallagrösin breidd á snögga jörð eða nýslegna og látin þorna þar í sólarhring. Meðan þau voru að þorna voru þau hreyfð til og greidd í sundur. Við það hrundu úr þeim kvistir, sprek og annað rusl og varð eftir niðri í rótinni. Þetta var kallað að vinza grösin. Á stundum voru þau aftur látin í poka og þeir hengdir upp á þurrum stað til geymslu. Þannig voru þau aðallega notuð í grauta. Líka var til, að þau væru þurrkuð á grind yfir hægum hlóðareldi og síðan mulin. Var það ýmist gert með steini á hörðu skinni eða þau söxuð í grasastokki með sérstöku grasajárni.

Matargerð

Ýmsar aðferðir tíðkast við matreiðslu fjallagrasa. Oftast eru þau látin liggja í bleyti í sólarhring áður og jafnvel nú orðið brúnuð á pönnu og síðan soðin í mysu, mjólk, undanrennu eða vatni. Í matreiðslubókum er að finna allmargar uppskriftir og vísast að mestu til þeirra. Hér fylgja þó nokkrar aðferðir við matreiðslu.

Ætla má, að þannig hafi algengast verið að tilreiða grasamjólk sem hversdagsrétt og er hann ætlaður 6 manns:
4000 g mjólk
140 g fjallagrös
½ matskeið salt

Grösin eru tínd blað fyrir blað og þvegin þangað til þau eru hrein. Grösin eru soðin í mjólkinni í 2,5 til 3 tíma eða þangað til mjólkin er orðin vel sæt og grösin vel soðin. Salt er látið í, þegar búið er að taka ofan.

Vatnsgraut má útbúa þannig, að fjallagrösin eru bleytt og skorin smátt. Heitu vatni hellt yfir. Síðan er hveiti eða hrísgrjónum bætt út í. Soðið dágóða stund. Borðað með mjólk.

Þá má sjóða heil fjallagrös í þynntri mjólk og borða eins og súpu. Kallast það fjallagrasamjólk. Hæfilegt er að hafa um 50 g af fjallagrösum, ½ l vatn og 1 l mjólk. Gott að bragðbæta með fáeinum matskeiðum af hrásykri eða hunangi.

Fjallagrasaseyði er útbúið þannig. Grösin eru soðin í vatni dágóða stund, síðan síuð frá og vökvinn drukkinn. Þetta er talið mjög heilsusamlegur drykkur og notaður við kvillum í öndunarfærum, eins og kvefi, lungnakvefi, asma og berklum. Einnig þykir hann góður við lasleika í meltingarfærum, magabólgum og hægðatregðu. Seyðið er einnig talið mjög lystaukandi.

Fjallagrasate er á hinn bóginn gert þannig. Tveimur til þremur dl af sjóðandi vatni er hellt yfir 2 til 3 teskeiðar af fjallagrösum og látið standa í lokuðum potti í um 10 mínútur. Gott þykir að setja sítrónu og hunang út í.

 

Leitarorð:

219 Responses to “Fjallagrös”
 1. Throughout the awesome design of things you secure a B- just for effort. Where you misplaced everybody ended up being on the specifics. As they say, details make or break the argument.. And that could not be more true in this article. Having said that, allow me tell you precisely what did give good results. Your text is definitely pretty engaging and that is probably why I am making the effort to opine. I do not really make it a regular habit of doing that. Secondly, although I can certainly see a jumps in logic you come up with, I am not necessarily certain of just how you appear to unite the points which help to make the conclusion. For the moment I will, no doubt subscribe to your position however trust in the near future you link your facts much better.

 2. AlanJab says:

  [url=https://tadalafil.works/]cialis 20 mg tablet cost[/url]

 3. CarlJab says:

  [url=https://ciprofloxacin.monster/]ciprofloxacin 500 cost[/url]

 4. EyeJab says:

  [url=http://onlinecialisdrugwithoutrx.quest/]cialis one a day[/url]

 5. AbertAcume says:

  війна в україні 2022 пророцтва скільки буде тривати війна в україні 2022 скільки буде тривати війна в україні 2022

 6. CarlJab says:

  [url=http://hydroxyzineatarax.monster/]atarax otc usa[/url]

 7. TeoJab says:

  [url=https://tadalafil.codes/]tadalafil generic canada 20 mg[/url]

 8. EyeJab says:

  [url=http://drospirenoneyasmin.quest/]yasmin 35[/url]

 9. DjehShofs says:

  ivermectin 4 tablets price ivermectin 12

 10. RwhShofs says:

  sildenafil citrate side effects sildenafil citrate 100 mg

 11. AshJab says:

  [url=http://dapoxetinepriligy.monster/]priligy no prescription[/url]

 12. FehhSaurb says:

  cost of ivermectin 3mg tablets ivermectin 0.2mg

 13. DgwiShofs says:

  ivermectin lotion for lice ivermectin 0.5 lotion

 14. Cehhroady says:

  generic ivermectin cream ivermectin 3mg

 15. NtgbShofs says:

  viagra online pharmacy viagra for sale

 16. Cmmnroady says:

  is tadalafil a name brand drug tadalafil professional

 17. JebnShofs says:

  boot pharmacy store locator envision rx pharmacy

 18. JebnShofs says:

  most commonly abused prescription drugs navarro pharmacy store locator

 19. Stromurged says:

  [url=https://stromectolgf.com/#]stromectol[/url] ivermectin 10 mg

 20. Stromurged says:

  [url=https://stromectolgf.online/#]stromectol prices[/url] stromectol uk

 21. Cameronreogy says:

  pain meds online without doctor prescription comfortis for dogs without vet prescription

 22. Bradleywaymn says:

  tadalafil without a doctor’s prescription ed meds online without doctor prescription

 23. Russellabate says:

  https://drwithoutdoctorprescription.online/# prescription drugs canada buy online

 24. zhcxjjct says:

  plaquenil over the counter canada http://hydroxychloroquinex.com/

 25. Brandoncaf says:

  best place to buy viagra online viagra shop

 26. Rickymal says:

  20mg prednisone average price of prednisone

 27. StephenRuG says:

  https://zithromaxforsale.shop/# zithromax antibiotic

 28. Rickymal says:

  doxycycline 150mg pill cheap doxycycline 100mg

 29. StephenRuG says:

  https://doxycyclineforsale.life/# can i buy doxycycline over the counter uk

 30. Anthonyneash says:

  https://buylipitor.store/# cost of lipitor in australia

 31. Anthonyneash says:

  https://buylipitor.store/# generic lipitor 10 mg

 32. Anthonyneash says:

  https://buytadalafil.men/# tadalafil uk generic

 33. Anthonyneash says:

  https://buylipitor.store/# generic lipitor online

 34. Roberttut says:

  https://withoutprescription.store/# comfortis without vet prescription

 35. Roberttut says:

  https://withoutprescription.store/# prescription without a doctor’s prescription

 36. Roberttut says:

  https://cipro.best/# ciprofloxacin order online

 37. Roberttut says:

  https://gabapentin.icu/# how much is generic neurontin

 38. StevenEloth says:

  https://clomidonline.icu/# cheap clomid

 39. DanielNof says:

  generic clomid for sale clomid for sale

 40. StevenEloth says:

  https://doxycyclineonline.store/# purchase doxycycline

 41. Danielchazy says:

  [url=https://stromectol.life/#]generic ivermectin[/url] buy stromectol

 42. DarrellNeaft says:

  mexican pharmacy without prescription online canadian pharmacy

 43. StevenEloth says:

  https://doxycyclineonline.store/# cheap doxycycline

 44. DarrellNeaft says:

  doxycyline online purchase doxycycline

 45. DanielNof says:

  erection pills that work buy ed pills online

 46. Davidbenia says:

  https://stromectol.life/# stromectol for sale

 47. Danielchazy says:

  clomid for sale cheap clomid

 48. DarrellNeaft says:

  medicine for impotence best pills for ed

 49. StevenEloth says:

  https://clomidonline.icu/# clomid 100mg without prescription

 50. AllanReods says:

  https://stromectoltrust.com/# order stromectol over the counter

 51. Phillipcal says:

  order stromectol over the counter order stromectol over the counter

 52. Williambox says:

  order stromectol over the counter stromectol 3mg tablets

 53. Phillipcal says:

  order stromectol over the counter ivermectin drops for birds

 54. Robertvit says:

  https://stromectoltrust.com/# stromectol 3 mg tablets price

 55. AllanReods says:

  https://stromectoltrust.com/# stromectol for humans for sale

 56. Phillipcal says:

  stromectol 3mg tablets stromectol 12 mg tablets

 57. JamesFes says:

  https://stromectoltrust.com/# stromectol 12 mg tablets

 58. SteveExoff says:

  canadian medications psychological ed treatment

 59. Arthurtax says:

  https://pharmacyizi.com/# erectional dysfunction

 60. LarryUnido says:

  https://pharmacyizi.com/# canada ed drugs

 61. RichardBeamp says:

  best ed treatments treatments for ed

 62. DouglasEmbam says:

  https://pharmacyizi.com/# canadian online pharmacy

 63. SteveExoff says:

  reasons for ed psychological ed treatment

 64. LarryUnido says:

  https://pharmacyizi.com/# canadian drugstore online

 65. Arthurtax says:

  https://pharmacyizi.com/# pain medications without a prescription

 66. LarryUnido says:

  https://pharmacyizi.com/# canadian online pharmacy

 67. Jamespib says:

  medications list how to overcome ed naturally

 68. LarryUnido says:

  https://pharmacyizi.com/# natural ed treatment

 69. SteveExoff says:

  top rated ed pills causes of ed

 70. LarryUnido says:

  https://pharmacyizi.com/# cheap pet meds without vet prescription

 71. DouglasEmbam says:

  https://pharmacyizi.com/# over the counter erectile dysfunction pills

 72. RichardBeamp says:

  ed medicines ed solutions

 73. LarryUnido says:

  https://pharmacyizi.com/# comfortis without vet prescription

 74. LarryUnido says:

  https://pharmacyizi.com/# top rated ed pills

 75. GeraldNep says:

  buy prescription drugs from india buy prescription drugs from canada

 76. EarnestFar says:

  reputable indian pharmacies on line pharmacy

 77. GeraldNep says:

  online pharmacy pain relief canadian pharmacy phone number

 78. Matthewbuh says:

  https://canadiandrugs.best/# buy prescription drugs without doctor

 79. GeraldNep says:

  online pharmacy same day delivery canadian pharmacy service

 80. Keithstops says:

  prescription drugs online without non prescription ed pills

 81. Thomasnoulp says:

  https://onlinepharmacy.men/# best european online pharmacy

 82. GeraldNep says:

  canadian pharmacy coupon online pet pharmacy

 83. GeorgeHoora says:

  https://onlinepharmacy.men/# legit pharmacy websites

 84. GeraldNep says:

  rx online pharmacy all med pharmacy

 85. Thomasnoulp says:

  https://canadiandrugs.best/# legal to buy prescription drugs from canada

 86. GeraldNep says:

  buying ed pills online new treatments for ed

 87. EarnestFar says:

  legitimate online pharmacy usa pharmacy online uae

 88. GeraldNep says:

  online canadian pharmacy canadian pharmacy

 89. Keithstops says:

  Aspirin Apcalis SX

 90. GeraldNep says:

  best non prescription ed pills ed meds online without doctor prescription

 91. Thomasnoulp says:

  https://erectionpills.shop/# treatment of ed

 92. GeorgeHoora says:

  https://onlinepharmacy.men/# canadian pharmacy online reviews

 93. Matthewbuh says:

  https://onlinepharmacy.men/# reputable online pharmacy uk

 94. GeraldNep says:

  mail order pharmacy no prescription world pharmacy india

 95. GeraldNep says:

  canadianpharmacyworld com canadian pharmacy drugs online

 96. Thomasnoulp says:

  https://onlinepharmacy.men/# safe reliable canadian pharmacy

 97. GeorgeHoora says:

  https://canadiandrugs.best/# prescription drugs online

 98. GeraldNep says:

  legal to buy prescription drugs from canada online prescription for ed meds

 99. JeffreyDok says:

  http://stromectolbestprice.com/# ivermectin dogs dosage

 100. JeffreyDok says:

  https://stromectolbestprice.com/# ivermectin at tractor supply

 101. Careyjak says:

  ivermectin rosacea before and after does ivermectin kill fungus

 102. JeffreyDok says:

  https://stromectolbestprice.com/# liquid ivermectin for cats

 103. GeorgeEdicy says:

  https://stromectolbestprice.com/# stromectol 3 mg tablets price

 104. GerardIroky says:

  https://drugsbestprice.com/# new erectile dysfunction treatment

 105. GerardIroky says:

  https://drugsbestprice.com/# ed in young men

 106. JamesJep says:

  ed pills online erectile dysfunction medicines

 107. GerardIroky says:

  https://drugsbestprice.com/# drugs to treat ed

 108. Davidson says:

  best non prescription ed pills buy prescription drugs from canada

 109. Dustinnem says:

  https://medrxfast.com/# canadian online pharmacy

 110. Dustinnem says:

  https://medrxfast.com/# canadian drug pharmacy

 111. Thomasawady says:

  https://medrxfast.com/# canadian online drugs

 112. MichaelNer says:

  prescription drugs without doctor approval comfortis for dogs without vet prescription

 113. Dustinnem says:

  https://medrxfast.com/# ed meds online without doctor prescription

 114. Davidson says:

  tadalafil without a doctor’s prescription carprofen without vet prescription

 115. Dustinnem says:

  https://medrxfast.com/# buy prescription drugs from india

 116. Dustinnem says:

  https://medrxfast.com/# online canadian drugstore

 117. Davidson says:

  non prescription ed pills how to get prescription drugs without doctor

 118. Thomasawady says:

  https://medrxfast.com/# canadian online drugs

 119. Dustinnem says:

  https://medrxfast.com/# prescription drugs online

 120. Dustinnem says:

  https://medrxfast.com/# best non prescription ed pills

 121. Davidson says:

  prescription drugs online canadian drugstore online

 122. Dustinnem says:

  https://medrxfast.com/# canadian drug prices

 123. Dustinnem says:

  https://medrxfast.com/# buy prescription drugs without doctor

 124. Dustinnem says:

  https://medrxfast.com/# ed drugs online from canada

 125. Davidson says:

  canadian pharmacy non prescription ed pills

 126. Dustinnem says:

  https://medrxfast.com/# ed meds online canada

 127. Thomasawady says:

  https://medrxfast.com/# canadian online drugstore

 128. Dustinnem says:

  https://medrxfast.com/# canadian pharmacy online

 129. Dustinnem says:

  https://medrxfast.com/# prescription drugs without doctor approval

 130. Davidson says:

  ed prescription drugs canadian medications

 131. Dustinnem says:

  https://medrxfast.com/# canadian online drugstore

 132. Davidson says:

  cat antibiotics without pet prescription tadalafil without a doctor’s prescription

 133. Dustinnem says:

  https://medrxfast.com/# carprofen without vet prescription

 134. ms-marveljfvil says:

  http://tynews.ru/yi30b – Сериал Мажор 4 сезон смотреть онлайн бесплатно

 135. Dustinnem says:

  https://medrxfast.com/# legal to buy prescription drugs from canada

 136. Thomasawady says:

  https://medrxfast.com/# anti fungal pills without prescription

 137. Dustinnem says:

  https://medrxfast.com/# canadian drugs online

 138. Davidson says:

  online canadian pharmacy anti fungal pills without prescription

 139. Dustinnem says:

  https://medrxfast.com/# online canadian pharmacy

 140. Dustinnem says:

  https://medrxfast.com/# pain meds without written prescription

 141. RalphSoiva says:

  https://wellbutrin.best/# wellbutrin brand price

 142. DeshawnFus says:

  wellbutrin 450 tablet where to buy wellbutrin online

 143. RalphSoiva says:

  https://valtrex.icu/# buy valtrex australia

 144. Very interesting information!Perfect just what I was looking for!

 145. I am often to blogging and i really appreciate your content. The article has really peaks my interest. I am going to bookmark your site and keep checking for new information.

 146. JosephBeepe says:

  prescription drugs canada buy online cvs prescription prices without insurance

 147. Matthewsoori says:

  https://molnupiravir.life/# how to buy molnupiravir

 148. Andrehiz says:

  https://molnupiravir.life/# molnupiravir france

 149. Matthewsoori says:

  https://tamoxifen.best/# nolvadex generic

 150. JosephBeepe says:

  merck pill for covid molnupiravir merck kaufen

 151. Wow! This blog looks exactly like my old one! It’s on a entirely different topic but it has pretty much the same layout and design. Superb choice of colors!

 152. Matthewsoori says:

  https://molnupiravir.life/# molnupiravir price philippines

 153. DavidRoday says:

  ivermectin for coronavirus mayo clinic ivermectin sheep drench tractor supply

 154. Jimmybew says:

  how long for ivermectin to work atwoods ivermectin

 155. Michaeltoift says:

  ed meds online ed pills gnc

 156. WillieBug says:

  https://ed-pills.xyz/# men’s ed pills

 157. Michaeltoift says:

  doxycycline cap 40mg doxycycline order online

 158. you have got an important weblog here! would you wish to make some invite posts on my blog?

 159. JasonDiC says:

  vipps canadian pharmacy canadian pharmacy generic viagra

 160. JasonDiC says:

  top rated ed pills new ed pills

 161. Michaelnum says:

  medicine for erectile ed pills that really work

 162. Michaelnum says:

  online pharmacy prescription canadian pharmacy coupon code

Leave a Reply