Tag Archives: Grimmia reflexidens

Grimmia Hedw. – skeggmosar

Written on September 29, 2014, by · in Categories: Mosar

Grimmia Hedw. – skeggmosar Um 120 tegundum hefur verið lýst innan Grimmia-ættkvíslar, en aðeins um helmingur þeirra er almennt viðurkenndur. Hér á landi vaxa 12 tegundir, en annars staðar á Norðurlöndum vaxa 28 tegundir. Á stundum hefur kvíslinni verið skipt í Dryptodon og Hydrogrimmia en það er ekki gert hér. Allar tegundir kvíslar eru meira […]

Lesa meira »

Fjallagrös

Written on July 20, 2012, by · in Categories: Grasnytjar

  Fjallagrös (Cetraria islandica) eru fléttur (skófir) og eru í raun sambýli tveggja lífvera, svepps og þörungs. Lítið ber á þörungnum, því að þalið er aðallega myndað af sveppþráðum. Fjallagrös vaxa á öllu norðurhveli jarðar, og hér á landi eru þau mjög algeng, einkum upp til heiða og fjalla, þar sem þau mynda víðlenda fláka. […]

Lesa meira »