Tag Archives: grasaöl

Fjallagrös

Written on July 20, 2012, by · in Categories: Grasnytjar

  Fjallagrös (Cetraria islandica) eru fléttur (skófir) og eru í raun sambýli tveggja lífvera, svepps og þörungs. Lítið ber á þörungnum, því að þalið er aðallega myndað af sveppþráðum. Fjallagrös vaxa á öllu norðurhveli jarðar, og hér á landi eru þau mjög algeng, einkum upp til heiða og fjalla, þar sem þau mynda víðlenda fláka. […]

Lesa meira »