Brönugrasaætt er önnur af tveimur stærstu ættum í plönturíkinu með um 22 til 26 þúsund tegundir. Hin ættin er körfublómaætt (Asteraceae (Compositae)) með um 23 þúsund tegundir. Tegundirnar, sem eru 6-11% af heildarfjölda fræplantna, skiptast á um 880 ættkvíslir. Innan ættarinnar eru um tvöfalt fleiri tegundir en meðal fugla og fjórum sinnum fleiri en tegundir […]
Lesa meira »