Álftalaukar – Isoëtes L. Nafnið dregið af gríska orðinu isos, samur, eins; og etos, er; sá sem er eins allt árið. Fjölærar vatnaplöntur. Jarðstöngull hnöllóttur, stuttur. Blöð í þéttum stofnhvirfingum með breiðan fót, sem lykur um gróhirzlur; stórgró þroskast í hirzlum í ytri blöðum snemma á vaxtartíma en smágró í hinum innri síðla sumars. Séu blöðin […]
Lesa meira »Flóra
Mosajafnar – Selaginella P. Beauv. Smækkunarorð af lat. selago, gamalt plöntunafn; e.t.v. af keltnisku sel, syn, heilsusamlegur (við augnsjúkdómum). Um 700 tegundir teljast til kvíslarinnar (1 hér). Gróblöð í ax-leitri skipan á stöngulenda. Gró misstór. Mosajafni – Selaginella selaginoides (L.) P. Beauv. Aðalstöngull stuttur, jarðlægur með uppsveigðar eða uppréttar, kvíslóttar greinar. Uppsveigðir stönglar mislangir; ófrjóir […]
Lesa meira »Lycopsida – Jafnar 1. Vatnajurt. Enginn blaðbær ofanjarðarstöngull ……………. Álftalauksætt (Isoëtaceae) 1. Þurrlendistegund. Blaðbær ofanjarðarstöngull …………………………………………………. 2 2. Blöð hreisturkennd, heilrend eða lítið tennt. Sígrænir, trénaðir stönglar ………………… …………………………………………………………………. Jafnaætt (Lycopodiaceae) Sjá hér að neðan 2 Blöð þorntennt, Stönglar fíngerðir (líkir mosum) … Mosajafnaætt (Selaginellaceae) Jafnaætt – Lycopodiaceae Sígrænir, fjölærir byrkningar (gróplöntur). Stöngull er kvíslgreinóttur, stinnur og trénaður; […]
Lesa meira »
Tilgangur þessara skrifa er að reyna að útrýma leiðum rangskilningi, sem mikið hefur borið á í ritum manna hér á landi hin síðari ár, jafnt í fræðigreinum sem kennslubókum. Sem kunnugt er byggist tvínafnakerfið í flokkunarfræði á því, að sérhver einstaklingur plöntu- og dýraríkis ber ákveðið tegundarnafn, sem er tvö heiti (t.d. Ranunculus acris). Fyrra nafnið er ættkvíslarnafn og […]
Lesa meira »