Rósaætt – Rosaceae

Skrifað um November 12, 2012 · in Flóra · 72 Comments

Blóm á ræktaðri jarðarberjaplöntu eru um margt dæmigert fyrir rósaætt. Ljósm. ÁHB.

Blóm á ræktaðri jarðarberjaplöntu er um margt dæmigert fyrir rósaætt. Ljósm. ÁHB.

Til rósaættar (Rosaceae) teljast fjölærar jurtir, runnar og tré (aðeins örfáar tegundir eru einærar og fáeinar sígrænar). Tegundir ættarinnar vaxa um allan heim en megnið af þeim lifir á norðurhveli. Blöð eru oftast stakstæð (sjaldan gagnstæð), fjaður- eða handstrengjótt, oftast samsett eða skipt og með axlablöð. Blóm eru jafnan regluleg og tvíkynja. Bikarblöð fjögur eða fimm, oft með utanbikar. Krónublöð eru fjögur eða fimm, fáar tegundir krónublaðalausar. Fræflar eru fimm til margir. Fræni eitt til mörg. Fræva er ein til margar einblaða eða samblaða. Aldin eru af ýmsum gerðum.

Engar ábyggilega tölur eru til um fjölda ættkvísla og tegunda innan ættarinnar. Fjöldi ættkvísla er oft talinn 107 með samtals 3100 tegundum. Innan kvíslar Prunus (heggja) eru um 430 tegundir, innan Alchemilla (döggblaðkna) eru um 270, innan Rubus (klungra) 250 og innan Sorbus (reyniviða) eru um 260, svo að fáein dæmi séu nefnd. Hér á landi eru 13 ættkvíslir með 21 tegund auk um 18 til 20 slæðinga.

Ástæða þess, að mikil óvissa ríkir um fjölda tegunda, er meðal annars sú, að innan nokkurra kvísla á sér stað geldæxlun (kynlaus fræmyndun, agamospermy). Sem dæmi má nefna mispla (Cotoneaster), en menn eru ekki á eitt sáttir, hvort tegundir þar séu 70 eða nær 300. Af döggblöðkum (Alchemilla) eru til um 300 svo nefndar smátegundir og af þyrnum (Crataegus) á milli 200 og 1000.

Margar tegundir innan rósaættar eru nýttar bæði vegna fegurðar og ávaxta. Rósir eru sérlega eftirlæti vegna ilms og fegurðar. Af ávöxtum má nefna epli, perur, möndlur, ferskjur, apríkósur, kirsiber, plómur, jarðarber og hindber auk fjölmargra annarra gómsætra aldina.

Lykill að íslenzkum ættkvíslum rósaættar og nokkrum slæðingum (innan sviga)
1 Jurtir sem visna að hausti ………………………………………………. 2
1 Trékenndar plöntur (tré, runnar, smárunnar) …………………………………… 13
2 Blóm án krónublaða, 4-deild ………………………………………………………………. 3
2 Blóm með krónublöð, 4- eða 5-deild, á stundum með fleiri ………………………….. 4
3 Blöð stakfjöðruð; enginn utanbikar …………………………….. blóðkollar (Sanguisorba)
3 Blöð handstrengjótt; með utanbikar ………………………. döggblöðkur (Alchemilla)
4 Blöð heil, egglaga eða aflöng, gróftennt, 8 krónublöð …………. holtasóley (Dryas)
4 Blöð samsett ………………………………………………………………………………………….. 5
5 Blöð þrí- eða 5-fingruð ……………………………………………………………………………….. 6
5 Blöð fjöðruð ……………………………………………………………………………………………. 9
6 Enginn utanbikar; stór, þrí-fingruð blöð, renglur ………………….. klungur (Rubus)
6 Með utanbikar; þrí- til fimm-fingruð blöð, með eða án rengla ………………………….. 7
7 Krónublöð hvít; aldinstæði safamikið; langar renglur ……….. jarðarber (Fragaria)
7 Krónublöð gul; aldinstæði þurrt; engar renglur …………………………………………… 8
8 Hvert smáblað 3-tennt að framan ………………………. heiðasmárar (Sibbaldia)
8 Hvert smáblað með fleiri en 3 tennur og ekki bara fremst ….. murur (Potentilla)
9 Stíll langær, vex með aldri og verður að langri, boginni trjónu …………………………… biskupshattar (fjalldalafíflar) (Geum)
9 Stíll vex ekki með aldri, visnar og fellur burt …………………………………………… 10
10 Enginn utanbikar; króna gulhvít, fremur smá blóm í skúfum með mislangar, loðnar greinar ……. mjaðjurtir (Filipendula)
10 Með utanbikar; krónublöð gul eða rauð ……………………………………………….. 11
11 Krónublöð gul ……………………………………………………………………………………… 12
11 Krónublöð og bikar dumbrauð ……………………………… engjarósir (Comarum)
12 Langar ofanjarðar-renglur ……………………………………… tágamurur (Argentina)
(12 Engar ofanjarðarrenglur ……………………………………………… murur (Potentilla))
13 Blöð samsett (fjöðruð eða fingruð) ……………………………………….. 14
13 Blöð heil, sígræn, skinnkennd; 8 krónublöð ……………………….. holtasóleyjar (Dryas)
14 Tré eða hávaxinn runni; blóm í hálfsveip, aldin rauð ……………… reyniviðir (Sorbus)
14 Runni; blóm ekki í hálfsveip ………………………………………………….. 15
15 Greinar þyrnóttar …………………………………………………………… rósir (Rosa)
(15 Greinar ekki þyrnóttar; blóm í skúfum …………………………… reyniblöðkur (Sorbaria))

Ath. Seinni liður 13, blöð heil, getur átt við allmargar ræktaðar tegundir Af þeim má nefna kvisti (Spiraea), heggi (Prunus), mispla (Cotoneaster), þyrna (Crataegus) og reyniviði (Sorbus). Lykill að þessum ættkvíslum mun birtast síðar.

Enn sem komið er hefur ekki verið fjallað um nema eina ættkvísl innan rósaættar. Það eru döggblöðkur (Alchemilla). Alls er óvíst, hvenær aðrar kvíslir verða teknar fyrir.

ÁHB / 12.11.2012

 

Leitarorð:

72 Responses to “Rósaætt – Rosaceae”
 1. MarkJab says:

  [url=http://buyantabuse.online/]buy antabuse on line[/url]

 2. BooJab says:

  [url=https://advair.monster/]how much is advair 100mcg 50mcg[/url]

 3. WimJab says:

  [url=https://buyzovirax.online/]zovirax 400 tablet price[/url]

 4. BooJab says:

  [url=https://viagranu.com/]viagra order online australia[/url]

 5. EyeJab says:

  [url=http://cialisfirst.com/]buy cialis free shipping[/url] [url=http://tamoxifen.online/]how to buy tamoxifen 20 mg[/url] [url=http://buyzithromax.quest/]lowest price azithromycin[/url] [url=http://augmentin.live/]augmentin 500mg tablets[/url] [url=http://clomid.live/]order clomid canada[/url] [url=http://genericviagrab.com/]buy generic viagra online free shipping[/url] [url=http://buygenerictadalafilpills.com/]tadalafil capsules[/url] [url=http://genericcialiscanada.com/]cost cialis canada[/url] [url=http://ivermectinrtabs.com/]ivermectin 5 mg price[/url] [url=http://sildenafilcipill.com/]sildenafil pharmacy uk[/url]

 6. AshJab says:

  [url=https://nexium.today/]nexium 40 mg capsule price[/url]

 7. BooJab says:

  [url=https://chloroquinepills.online/]aralen online[/url]

 8. DenJab says:

  [url=http://neurontin.quest/]neurontin 100 mg[/url] [url=http://ivermectinrtabs.com/]ivermectin 0.08 oral solution[/url] [url=http://clomid.monster/]best online clomid 2018[/url] [url=http://buyzovirax.online/]zovirax online india[/url] [url=http://buysildenafilcheap.com/]sildenafil mexico pharmacy[/url]

 9. BooJab says:

  [url=http://ndpills.online/]viagra for sale online[/url]

 10. AmyJab says:

  [url=https://genericcialistabletwithnorx.monster/]where can i get cialis in singapore[/url]

 11. TedJab says:

  [url=http://cialistabletforsale.monster/]where can i buy brand name cialis online[/url]

 12. JudyJab says:

  [url=http://bestviagrapillsonline.quest/]sildenafil generic for sale[/url]

 13. PaulJab says:

  [url=https://bestviagrapillsonline.quest/]buy viagra cheap[/url]

 14. KiaJab says:

  [url=https://onlineviagrapillrx.quest/]buy generic viagra from europe[/url]

 15. BooJab says:

  [url=https://buyviagramedicinerx.monster/]buy real viagra online in india[/url]

 16. AmyJab says:

  [url=http://onlineviagra100mgwithnorx.quest/]how to buy viagra from canada[/url]

 17. YonJab says:

  [url=https://onlineviagrarx.quest/]sildenafil 25mg 50mg 100mg[/url]

 18. TedJab says:

  [url=https://viagramedicinewithoutprescription.quest/]viagra 50mg[/url]

 19. YonJab says:

  [url=https://ordercialis20mgwithoutprescription.monster/]buy cialis online fast shipping[/url]

 20. AshJab says:

  [url=http://cialisveo.online/]cialis for sale[/url]

 21. AshJab says:

  [url=http://bestcialis10mgcost.quest/]online cialis prescription[/url]

 22. MarkJab says:

  [url=https://bestviagra200tablet.quest/]viagra online pharmacies[/url]

 23. AshJab says:

  [url=https://cheapviagratabletsrx.monster/]viagra online purchase singapore[/url]

 24. AmyJab says:

  [url=https://lasix.cyou/]furosemide 20 mg tablet[/url]

 25. ZakJab says:

  [url=http://ivermectin2022.com/]ivermectin for sale[/url]

 26. AbertAcume says:

  в той день коли закінчиться війна війна в україні 2022 пророцтва коли закінчиться війна в україні передбачення

 27. AmyJab says:

  [url=https://cheapviagra2022.monster/]cost of viagra in usa[/url]

 28. BooJab says:

  [url=http://quetiapine.online/]150mg seroquel[/url]

 29. KiaJab says:

  [url=http://tadalafil.codes/]tadalafil in mexico[/url]

 30. AlanJab says:

  [url=http://buycialis5rx.quest/]buy daily cialis online[/url]

 31. TedJab says:

  [url=https://ivermectinl.com/]ivermectin pills[/url]

 32. CarlJab says:

  [url=http://buycialis20rx.monster/]buy generic cialis online with paypal[/url]

 33. AmyJab says:

  [url=http://uivermectin.quest/]ivermectin cream canada cost[/url]

 34. Cennroady says:

  order stromectol online stromectol tab

 35. MarkJab says:

  [url=https://isotretinoin.today/]accutane 10mg daily[/url]

 36. how much does ivermectin cost price of stromectol

 37. Kbvkeype says:

  stromectol 3 mg tablets price stromectol tablets 3 mg

 38. FebbSaurb says:

  ivermectin cream canada cost ivermectin 6mg dosage

 39. NtfbfShofs says:

  buy cialis without prescription cheap tadalafil

 40. veinsHek says:

  1xbet pakistan app Get an opportunity to place bets and win! submitted 6th October 1xBet is one of the best choices of online bookmakers. Immediately after you join the bookmaker, you are going to have access to a wide variety of betting options, services, bonus offers, payment methods, casino games, and last but not least a lot of additional betting options, which can help you increase your profits a lot. Now, in the article below, we are going to reveal everything connected with the amazing option of Bet Editing in 1xBet. Without losing more time, let’s start. Classic betting and odds format This version is adapted for the Asian market: you can bet on the most popular events on the Asian market, the pre-match and live sections are combined into a “Sports” section, and events are laid out to suit the Asian format https://actingonaction.com/community/profile/julianelewers1/ Free spins are one of the most popular free bet options. No deposit free spins will be awarded when a player completes their signup. However, the number of free spins awarded is often relatively small. In some cases, the free spins will be awarded over a period of days, requiring the player to sign in each day in order to claim. Free spins are also usually attached to a specific slot game, so these free spins can’t be used on just any game the player chooses. For this reason, 4raBet also provides a world-class betting experience for Indians, because the people behind the site know exactly what features Indian players want and need! Another great bookmaker that is operating in India. Operating under license gained from Curacao authority, Indibet allows its users to bet on such sports as cricket, football, horse racing, tennis, golf, and others. Moreover, Indibet provides betting on eSports which has become more popular nowadays. For those people who prefer gambling, there is a wide selection of casino games, including Poker, Baccarat, Teen Patti, Roulette, and Slots. Indibet has developed a perfect app both for iOS and Android devices that allows Indian players to bet or play while on the go.

Leave a Reply