plontulisiti_23_08_22 Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf): Helztu heimildir (hér) Inngangur (hér)
Lesa meira »Tag Archives: engjarós

Engjarósir – Comarum L. Aðeins ein tegund telst til ættkvíslarinnar Comarum L., sem er af rósaætt (Rosaceae). Það er því óþarft að lýsa henni sérstaklega. Vert er að geta þess, að tegundin er oft talin til Potentilla ásamt fjölmörgum öðrum tegundum. Það, sem skilur að þessar tvær kvíslir, er, að blómbotninn í Comarum-kvíslinni þrútnar út við […]
Lesa meira »
Til rósaættar (Rosaceae) teljast fjölærar jurtir, runnar og tré (aðeins örfáar tegundir eru einærar og fáeinar sígrænar). Tegundir ættarinnar vaxa um allan heim en megnið af þeim lifir á norðurhveli. Blöð eru oftast stakstæð (sjaldan gagnstæð), fjaður- eða handstrengjótt, oftast samsett eða skipt og með axlablöð. Blóm eru jafnan regluleg og tvíkynja. Bikarblöð fjögur eða […]
Lesa meira »