Hrútaberjaklungur eða hrútaber (Rubus saxatilis L.) teljast til ættkvíslarinnar klungur (Rubus). Ættkvíslin Rubus L. (klungur) er innan rósaættar (Rosaceae L.) og telst jafnan til undirættarinnar Rosoideae ásamt þeim ættkvíslum, sem álitið er, að séu henni skyldastar, eins og rósir (Rosa L.), mjaðjurtir (Filipendula Mill.), murur (Potentilla L.), blóðkollar (Sanguisorba L.), döggblöðkur (Alchemilla L.) og jarðarber […]
Lesa meira »Tag Archives: hrútaberjalyng
Til rósaættar (Rosaceae) teljast fjölærar jurtir, runnar og tré (aðeins örfáar tegundir eru einærar og fáeinar sígrænar). Tegundir ættarinnar vaxa um allan heim en megnið af þeim lifir á norðurhveli. Blöð eru oftast stakstæð (sjaldan gagnstæð), fjaður- eða handstrengjótt, oftast samsett eða skipt og með axlablöð. Blóm eru jafnan regluleg og tvíkynja. Bikarblöð fjögur eða […]
Lesa meira »