Tag Archives: reyniviður

Rósaætt – Rosaceae

Written on November 12, 2012, by · in Categories: Flóra

Til rósaættar (Rosaceae) teljast fjölærar jurtir, runnar og tré (aðeins örfáar tegundir eru einærar og fáeinar sígrænar). Tegundir ættarinnar vaxa um allan heim en megnið af þeim lifir á norðurhveli. Blöð eru oftast stakstæð (sjaldan gagnstæð), fjaður- eða handstrengjótt, oftast samsett eða skipt og með axlablöð. Blóm eru jafnan regluleg og tvíkynja. Bikarblöð fjögur eða […]

Lesa meira »

Haustlitir

Written on September 3, 2012, by · in Categories: Almennt

Eftir því sem líður á sumarið dregur smám saman úr vexti plantna. Þær taka að búa sig undir veturinn. Hér á norðurslóð verða þær að þola kulda en ekki síður þurrk til þess að lifa af. Á veturna er mestallt vatn bundið í snjó og ís, en líf hverrar frumu er háð vatni. Sé vatn […]

Lesa meira »