Mosar

Aulacomniaceae – kollmosaætt

Skrifað um December 15, 2013, by · in Flokkur: Mosar

Aulacomniaceae – kollmosaætt Aðeins ein ættkvísl telst til ættarinnar (sjá þar).   Aulacomnium – kollmosar Til ættkvíslarinnar Aulacomnium Schwägr. teljast að minnsta kosti sex tegundir, af þeim vaxa þrjár annars staðar á Norðurlöndum og tvær hérlendis. Plöntur eru uppréttar, frá 1 til að minnsta kosti 10 cm á hæð. Rif nær ekki fram í blaðenda. […]

Lesa meira »

Cinclidiaceae – depilmosaætt

Skrifað um December 1, 2013, by · in Flokkur: Mosar

Cinclidiaceae – depilmosaætt Í eina tíð töldust tegundir þessarar ættar til Mniaceae. Nú hafa þær verið klofnar frá í sérstaka ætt. Um ættina Mniaceae s.l. (í víðri merkingu) er fjallað hér og þar er að finna greiningarlykil að öllum ættkvíslum, sem áður töldust til ættarinnar. Hér á landi teljast þrjár ættkvíslir til ættarinnar. Þetta eru […]

Lesa meira »

Plagiomniaceae – bleðilmosaætt

Skrifað um November 23, 2013, by · in Flokkur: Mosar

Plagiomniaceae – bleðilmosaætt Í eina tíð töldust tegundir þessarar ættar til Mniaceae. Nú hafa þær verið klofnar frá í sérstaka ætt, Plagiomniaceae. Um ættina Mniaceae s.l. (í víðri merkingu) er fjallað hér. Á Norðurlöndum eru tvær ættkvíslir í þessari ætt. Þær eru tiltölulega auðþekktar. Blöðin eru stór, breið-egglaga, þunn með greinilegt rif og frumurnar eru […]

Lesa meira »

Mniaceae og greiningarlykill að skyldum ættum

Skrifað um November 19, 2013, by · in Flokkur: Mosar

Mniaceae og greiningarlykill að skyldum ættum Í þessum pistil er aðallega fjallað um ættkvíslina Mnium. Í inngangi er þó gerð grein fyrir tengingu hennar við náskyldar ættkvíslir og birtur greiningarlykill að þeim. Í stað þess að lýsa hverri tegund nákvæmlega er látið nægja að sinni að vísa í texta og myndir, sem finna má á […]

Lesa meira »

Eyja-heilkenni meðal mosa

Skrifað um November 8, 2013, by · in Flokkur: Mosar

Það er löngu þekkt meðal dýra, að þau, sem einangrast á eyjum, taka erfðafræðilegum breytingum í tímans rás. Þetta hefur verið nefnt eyja-heilkennið. Þessar breytingar kunna að vera fólgnar í verulegri umsköpun á kynæxlun lífveranna eða stærðarmun (risa- eða dvergvexti), sem er greinilegur, ef einstaklingar á eyjum og meginlöndum eru bornir saman. Fram til þessa […]

Lesa meira »

Pohlia ─ skartmosar

Skrifað um October 21, 2013, by · in Flokkur: Mosar

Flestir, sem hafa ferðazt um hálendi landsins og heiðar, hafa tekið eftir íðilgrænum, jafnvel blágrænum, breiðum eða bólstrum við dý og lækjasytrur. Þegar grannt er skoðað sjást oft glitrandi vatnsdropar dansa á mosabreiðu. Langoftast er um aðeins eina tegund að ræða, þó að öðrum mosa, Philonotis fontana (dýjahnappi), svipi um margt til hennar. Mosinn, sem […]

Lesa meira »

Calliergonella cuspidata – geirsnuddi er auðþekktur

Skrifað um July 4, 2013, by · in Flokkur: Mosar

Calliergonella cuspidata – Geirsnuddi Í raun eru margir mosar auðþekktir úti í náttúrunni. Hér kemur ein tegund, sem er frekar stórvaxin og myndar oft stórar breiður við ár og læki, á tjarnarbakka og hvarvetna í votlendi, en einnig í rökum klettum um land allt. Tegundin, Calliergonella cuspidata (Hedw.) Loeske, eða geirsnuddi, þekkist á því, að […]

Lesa meira »

Sect. Sphagnum

Skrifað um July 3, 2013, by · in Flokkur: Mosar

Sect. Sphagnum Sect. Sphagnum (5 teg.) Sphagnum divinum Flatberg & Hassel — prúðburi *Sphagnum centrale C. E. O. Jensen — Fölburi Sphagnum affine Renauld & Cardot — Gaddaburi *Sphagnum papillosum Lindb. — Vörtuburi Sphagnum palustre L. — Laugaburi Stöngulblöð eru stór, útstæð til upprétt eða hangandi neðarlega, tungulaga til spaðalaga og trosnuð í endann. Í […]

Lesa meira »

Sect. Squarrosa

Skrifað um July 2, 2013, by · in Flokkur: Mosar

Sect. Squarrosa (2 teg.) Sphagnum squarrosum Crome — Íturburi *Sphagnum teres (Schimp.) Ångstr. — Bleytuburi Stöngull er klæddur 2-4 lögum af glærfrumum. Stöngulblöð eru stór og tungulaga; glærfrumur eru aldrei með styrktarlista og jaðarfrumur eru fáar og breikka ekki neðst í blaði. Greinablöð eru egglaga til egg-lensulaga; blaðoddur er mjór og greinilega tenntur. Sphagnum teres […]

Lesa meira »

Sect. Acutifolia

Skrifað um July 1, 2013, by · in Flokkur: Mosar

Sect. Acutifolia (7 teg.) *Sphagnum warnstorfii Russow — Rauðburi Sphagnum fimbriatum Wilson — Trafburi Sphagnum russowii Warnst. — Flekkuburi Sphagnum girgensohnii Russow. — Grænburi Sphagnum angermanicum Melin — Glæsiburi *Sphagnum subnitens Russow &. Warnst. — Fjóluburi Sphagnum capillifolium (Ehrh.) Hedw. — Flikruburi Grænfrumur í greinablöðum eru trapisulaga eða þríhyrndar í þverskurði og veit breiðari hlutinn […]

Lesa meira »
Page 6 of 9 1 2 3 4 5 6 7 8 9