Mosar

Tegundaskrá – Raðað eftir latneskum nöfnum

Skrifað um July 23, 2012, by · in Flokkur: Mosar

  Abietinella Müll. Hal. abietina (Hedw.) M. Fleisch. — Tindilmosi Amblyodon P. Beauv. dealbatus (Sw. ex Hedw.) Bruch & Schimp. — Dropmosi Amblystegium Schimp. serpens (Hedw.) Schimp. — Skógarytja Amphidium Schimp. lapponicum (Hedw.) Schimp. — Klettagopi mougeotii (Bruch & Schimp.) Schimp. — Gjótugopi Andreaea Hedw. blyttii Schimp. — Fjallasóti rupestris Hedw. — Holtasóti Anoectangium Schwägr. […]

Lesa meira »

Skrár um tegundir íslenzkra blaðmosa (baukmosa)

Skrifað um July 23, 2012, by · in Flokkur: Mosar

Hér fara á eftir skrár um íslenzka blaðmosa (baukmosa). Fyrst er tegundaskrá, raðað í stafrófsröð eftir latneskum nöfnum, þá er ættkvíslaskrá eftir latneskum nöfnum, síðan kemur yfirlit yfir ættbálka, ættir og ættkvíslir í flokkunarfræðilegri röð og loks er tegundaskrá eftir íslenzkum nöfnum. Þá koma skýringar við skrárnar og er þar tekið mið af ritinu Íslenskir mosar. […]

Lesa meira »

Glómosi (Hookeria lucens) í Eldborgarhrauni

Skrifað um July 20, 2012, by · in Flokkur: Mosar

GLÓMOSI (HOOKERIA LUCENS (HEDW.) SM.) Í ELDBORGARHRAUNI, KOLBEINSSTAÐAHREPPI. (Hookeria lucens (Hedw.) Sm.) í Eldborgarhrauni, Kolbeinsstaðahreppi Náttúrufræðingurinn, 69. árg. 2. hefti 2000:69-76. Inngangur Undanfarin ár hefur höfundur reynt að líta eftir gróðri hér og hvar eftir því, sem tiltök hafa verið til þeirra hluta. Á ferðum þessum hefur allnokkru verið safnað af plöntum, bæði há- og lágplöntum. Smám saman hefur […]

Lesa meira »
Page 9 of 9 1 4 5 6 7 8 9