Recent Posts by Águst

Enn eitrar Vegagerðin

Written on June 15, 2014, by · in Categories: Almennt

Siðast liðið sumar vakti eg athygli á, að Vegagerðin hafði úðað eiturefninu Roundup (eða Clinic) allvíða meðfram vegum til þess að halda vegaröxlum hreinum af gróðri. Sjá hér: http://ahb.is/eiturefnahernadur-med-vegum/ Blöð og útvarp tóku upp þessa frétt, sem kom fólki verulega á óvart, og urðu margir til þess að lýsa óánægju sinni með þetta verklag Vegagerðarinnar. […]

Lesa meira »

Sóðaleg umhirða á trjám

Written on May 28, 2014, by · in Categories: Almennt

Sérhver tegund af fræplöntum hefur sérstakt og einkennandi útlit eða vaxtarlag, svo að oft er auðvelt að greina á milli tegunda úr fjarska. Þetta á sérlega við um trjátegundir og er jafnan auðvelt að greina tegundir, þó að þær séu lauflausar. Vaxtarlag (arkitektonik) trjánna markast meðal annars af hlutfallslegri lengd, gildleika og fjölda hliðargreina […]

Lesa meira »

Y-litningur hverfur í mörgum körlum með aldrinum

Written on May 3, 2014, by · in Categories: Almennt

  Í líkamsfrumum manna eru 46 litningar; 22 pör samlitninga og eitt par kynlitninga (venjulega táknað 2n=46). Samlitningarnir eru eins í körlum og konum, en kynlitningaparið í konum er XX og XY í körlum.   Þegar frumur í fólki fjölga sér við það, að ein fruma (móðurfruma) verður að tveimur, tvöfaldast litningarnir og skiptast jafnt […]

Lesa meira »

Fyrir sjötíu árum

Written on April 6, 2014, by · in Categories: Almennt

Í ár eru 70 ár frá því mynd þessi var tekin að afloknum fundi skógarvarða með skógræktarstjóra. Þá voru skógarverðir aðeins fjórir og eg er ekki viss, hvort nokkur annar hafi þá starfað á skrifstofunni í Rvík nema skógræktarstjóri einn, þó má það vera. Framlög til skógræktarmála þetta árið voru 268 þúsund krónur en tekjur […]

Lesa meira »

Umferðarkennsla í matreiðslu

Written on March 31, 2014, by · in Categories: Almennt

„Umferðarkennslan getur fært nýtt líf í hverja sveit, veitt hlýjum straumum í skapgerð hverrar konu, útrýmt gömlum venjum, en skilið eftir menningu og manndáð.” Kona sú, sem þetta ritar, var fröken Jóninna Sigurðardóttir. Enginn Íslendingur hafði jafnmikil áhrif á þróun íslenskrar matargerðar á fyrri hluta 20. aldar og hún. Fröken Jóninna, eins og hún var […]

Lesa meira »

Lykill J – Blómhlíf í tveimur krönsum en bikar mjög ummyndaður í hár, króka, brodda, smáar tennur eða samvaxinn og himnukenndur . Sjá Inngangslykil 1 Stöngull lítt þroskaður, öll blöð í þéttum þúfukollum ……………….. 2 1 Stöngull með blöð ……………………………………………….. 3 2 Himnukennd hlífarblöð lykja um blómkoll, bikar broddtenntur ……………….. gullintoppuætt (Plumbaginaceae) 2 Bikar ummyndaður […]

Lesa meira »

Lykill I – Blómhlíf myndar einn krans, ef fleiri þá öll blómhlíf eins Á stundum er annar af tveimur krönsum lítið sem ekkert þroskaður. Plöntur með óþroskaða blómhlíf, græna eða brúna getur verið að finna í lykli F. Ef bikarinn er mjög ummyndaður er ráð að leita undir lykli J. Slæðingar og ræktaðar plöntur eru […]

Lesa meira »

Lykill D – Trékenndar plöntur, bæði ber- og dulfrævingar Slæðingar og ræktaðar plöntur eru ekki feitletruð Sjá Inngangslykil 1 Blöð samsett, fjöðruð eða fingruð ……………………. 2 1 Blöð heil, tennt, sepótt, jafnvel hand- eða fjaðurskipt en ekki samsett ………. 7 2 Blöð fjöðruð ………………………………………. 3 2 Blöð fingruð ………………………………………. 6 3 Blöð gagnstæð ……………………………………… 4 […]

Lesa meira »

Fækkun tegunda veldur miklum háska

Written on March 3, 2014, by · in Categories: Gróður

Í American Journal of Botany birtist mjög hnýsileg grein (THE FUNCTIONAL ROLE OF PRODUCER DIVERSITY IN ECOSYSTEMS) sem rennir frekari stoðum undir það, sem sumir töldu sig vita. Þar er bent á það, að útdauði plöntutegunda er jafnalvarlegur og hlýnun andrúmslofts, þynning ózonlagsins og áburðarmengun. Fram til þessa hafa flestir litið svo á, að það […]

Lesa meira »

Ferð Eldeyjar-Hjalta til kóngsins Kaupinhafnar

Written on February 25, 2014, by · in Categories: Almennt

Ferð Eldeyjar-Hjalta til kóngsins Kaupinhafnar Hákon Bjarnason skráði Það mun hafa verið í janúar eða febrúar 1947 (frekar en 1948), að Hjalti vinur minn Jónsson, skipstjóri, hringir til mín og spyr, hvort ég geti skotið sér niður að höfn í bíl. Þetta var um fjögur leytið og spurði ég einskis en kom til Hjalta innan […]

Lesa meira »
Page 19 of 40 1 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 40