Recent Posts by Águst

Ferð Eldeyjar-Hjalta til kóngsins Kaupinhafnar

Written on February 25, 2014, by · in Categories: Almennt

Ferð Eldeyjar-Hjalta til kóngsins Kaupinhafnar Hákon Bjarnason skráði Það mun hafa verið í janúar eða febrúar 1947 (frekar en 1948), að Hjalti vinur minn Jónsson, skipstjóri, hringir til mín og spyr, hvort ég geti skotið sér niður að höfn í bíl. Þetta var um fjögur leytið og spurði ég einskis en kom til Hjalta innan […]

Lesa meira »

Lykill E – Vatnaplöntur, bæði byrkningar og fræplöntur

Written on February 22, 2014, by · in Categories: Flóra

Lykill E – Vatnaplöntur, bæði byrkningar og fræplöntur Þess skal getið, að allnokkrar tegundir, sem hér eru taldar til vatnaplantna, vaxa fremur í nokkurri rekju fremur en í vatni, eins og skriðdepla (Veronica scutellata) og vatnsnafli (Hydrocotyle vulgaris). Vatnsögn (Tillaea aquatica, syn. Crassula aquatica), vex aðeins á hverasvæðum. Slæðingar og ræktaðar plöntur eru ekki feitletruð. Sjá: […]

Lesa meira »

Lykill H – Krónublöð (innri blómhlíf) samvaxin (samblaða króna). Bikar ekki mikið ummyndaður. Slæðingar og ræktaðar plöntur eru ekki feitletruð. Sjá: Inngangslykil 1 Blóm eru óregluleg (einsamhverf) ………………………….. 2 1 Blóm eru regluleg ……………………………………….. 5 2 Blómleggir blaðlausir, einblóma, Blöð vaxa fast niður við jörð ………. lyfjagras (Pinguicula vulgaris) 2 Stöngull með venjulegum blöðum ……………………………. 3 3 Eggleg […]

Lesa meira »

Lækning á mæðiveiki

Written on January 26, 2014, by · in Categories: Almennt

Upp úr miðjum fjórða áratug síðustu aldar geisaði mæðiveiki í sauðfé hér á landi. Ýmislegt var reynt til þess að lækna féð og var Sigurjón P. á Álafossi einn af “mæðiveikilæknunum” ásamt Sigfúsi Elíassyni, Karel Hjörtþórssyni og svo nefndum Rockefeller, sem mun hafa heitið Halldór. Rockefeller læknaði með steinolíu og af því fékk hann nafnið, […]

Lesa meira »

Viðarkolabíll Skógræktar ríkisins

Written on January 3, 2014, by · in Categories: Almennt

  Inngangur   Á öldum áður var víða gert til kola hér á landi, enda skógur nægur í flestum sveitum. Um þetta vitna fornar heimildir, örnefni og ekki sízt kolagrafir, sem eru um land allt, jafnvel í hálendisbrúninni, þó að engan skóg sé nú að finna þar. Það verður að teljast fremur ósennilegt, að kolagerðin […]

Lesa meira »

2014 – Gleðilegt ár – 2014

Written on January 1, 2014, by · in Categories: Almennt

Gleðilegt ár  

Lesa meira »

Ágúst H. Bjarnason prófessor: KLÆÐIÐ LANDIÐ

Written on December 17, 2013, by · in Categories: Almennt

Ágúst H. Bjarnason prófessor: KLÆÐIÐ LANDIÐ Ræða flutt á Ungmennafélagsmóti í Þrastarskógi hinn 8. ágúst 1926. Kæru Ungmennafélagar! Nú fyrir rúmum mánuði fór ég stutta landferð með syni mínum, sem þá var nýorðinn stúdent. Tilgangurinn með ferðinni var sá að sýna honum þau ríki þessa lands, sem hann hafði ekki áður séð, fagrar sveitir eins […]

Lesa meira »

Aulacomniaceae – kollmosaætt

Written on December 15, 2013, by · in Categories: Mosar

Aulacomniaceae – kollmosaætt Aðeins ein ættkvísl telst til ættarinnar (sjá þar).   Aulacomnium – kollmosar Til ættkvíslarinnar Aulacomnium Schwägr. teljast að minnsta kosti sex tegundir, af þeim vaxa þrjár annars staðar á Norðurlöndum og tvær hérlendis. Plöntur eru uppréttar, frá 1 til að minnsta kosti 10 cm á hæð. Rif nær ekki fram í blaðenda. […]

Lesa meira »

Cinclidiaceae – depilmosaætt

Written on December 1, 2013, by · in Categories: Mosar

Cinclidiaceae – depilmosaætt Í eina tíð töldust tegundir þessarar ættar til Mniaceae. Nú hafa þær verið klofnar frá í sérstaka ætt. Um ættina Mniaceae s.l. (í víðri merkingu) er fjallað hér og þar er að finna greiningarlykil að öllum ættkvíslum, sem áður töldust til ættarinnar. Hér á landi teljast þrjár ættkvíslir til ættarinnar. Þetta eru […]

Lesa meira »

Efnisyfirlit V • (23.7.2013 – 23.11. 2013)

Written on November 24, 2013, by · in Categories: Almennt

Efnisyfirlit I • (15.7. 2012 – 5.12. 2012) Efnisyfirlit II • (6.12. 2012 – 11.2. 2013) Efnisyfirlit III • (12.2.2013 – 13.4. 2013) Efnisyfirlit IV • (14.4.2013 – 22.7. 2013) Yfirlit í tímaröð (23.7.-23.11. 2013) Plagiomniaceae – bleðilmosaætt • 23.11. 2013 Mniaceae og greiningarlykill að skyldum ættum • 19.11. 2013 Chlamydia – gerlar til […]

Lesa meira »
Page 20 of 41 1 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 41