Recent Posts by Águst

Nafnlaust svar frá Vegagerðinni

Written on August 17, 2015, by · in Categories: Almennt

Vegagerðin: Það er ekki rétt að þetta sé upp í Vesturdal og áfram suður að Dettifossi. Þetta er mynd af girðingu sem komin er á fyrsta hluta vegarins sem nær 3,3 km frá Norðausturvegi og í gegnum jarðirnar Meiðavelli og Tóvegg að Meiðavallaskógi ( á mynd nálægt 862-03 í næsta svari við ummælum). Á þessu […]

Lesa meira »

Jarpkollupollafjall

Written on August 14, 2015, by · in Categories: Almennt

Í sveitarfélagi nokkru var fenginn maður til þess að teikna hringsjá á stað, þar sem útsjón er mikil. Sést vítt um allar koppagrundir, suður til Herðubreiðar, langt í austur og enn lengra í norður, og mörgum örnefnum var raðað niður á skífuna. Undir lok vinnunnar varð mönnum ljóst, að mikil eyða var í vesturátt, en […]

Lesa meira »

Óþarfa gróðurskemmdir Vegagerðarinnar

Written on August 6, 2015, by · in Categories: Gróður

  Óhjákvæmilegt er að vekja athygli á varasömum vinnubrögðum, sem tíðkast hjá Vegagerðinni víða um land. Nú er allt kapp lagt á að girða meðfram þjóðvegum landsins til þess að halda sauðfénaði frá vegum. Vissulega eru það öfugmæli, því að það ætti að vera skylda eigenda að halda fé sínu innan eigin girðinga. En þannig er […]

Lesa meira »

Brátt getur hver og einn framleitt eigið morfín

Written on August 4, 2015, by · in Categories: Almennt

Frá örófi alda hefur safi úr ópíumvalmúa (Papaver somniferum) verið notaður í ýmis deyfilyf og einnig sem fíkniefni. Þessi efni eru ópíum og önnur ópíöt eins og morfín, kódein, metadón og petidín. Í allmörg ár hefur verið unnið að því að raðgreina öll gen, sem koma við sögu í lífefnahvörfum, sem eiga sér stað í […]

Lesa meira »

Legsteinn í Oddakirkjugarði

Written on July 20, 2015, by · in Categories: Almennt

Í Oddakirkjugarði er legsteinn, sem sker sig ekkert úr áþekkum slíkum, nema grannt sé skoðað. Á honum stendur: Hér hvíla hjónin frá Bjóluhjáleigu Jón Eiríksson (1830-1918) og Guðrún Filippusd. (1834-1901) Steinn þessi var reistur skömmu eftir lát Guðrúnar 1901 og hentugast þótti að klappa allan textann á steininn um leið og hann var gerður. Þar […]

Lesa meira »

Bréf frá fröken Ingibjörgu

Written on June 19, 2015, by · in Categories: Almennt

Bréf þetta sendi fröken Ingibjörg H. Bjarnason (1867-1941), forstöðukona Kvennaskólans í Reykjavík, til bróðursonar síns, Hákonar Bjarnasonar (1907-1989), þegar hann var við nám í skógfræði í Danmörku.   2. 1928   Kæri frændi minn! Um leið og jeg þakka þjer ágætt brjef, meðtekið fyrir nokkrum dögum, þá ætla jeg líka að nota tækifærið til þess […]

Lesa meira »

Úr Haukadal (1)

Written on May 28, 2015, by · in Categories: Almennt

  Á árunum frá um 1948 fram til um 1970 dvaldi eg oft og tíðum með foreldrum og systkinum austur í Haukadal í Biskupstungum. Þar hafði fjölskyldan afnot af „rauða kofanum“, vistlegu sumarhúsi í eigu Skógræktar ríkisins, sem var þiljað innan með dökkum baðstofupanel og hitað með sjálfrennandi hveravatni. Við systkinin eigum margar góðar minningar […]

Lesa meira »

Spírun fræs

Written on May 20, 2015, by · in Categories: Almennt

Mikið vatn er runnið til sjávar síðan eg lærði grasafræði um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar í Uppsölum í Svíþjóð. Ýmislegt, sem þá var hulið, hefur verið uppgötvað hin síðari ár. Sérstaklega á það við um erfðafræði og lífeðlisfræði plantna. Margvísleg flókin efnaferli hafa verið rannsökuð í þaula og mörg ferli eru nú þekkt í […]

Lesa meira »

Pestarkjöts-át

Written on May 4, 2015, by · in Categories: Almennt

Áður hefur komið fram hér á síðum, að nú hafa orðið til stofnar baktería, sem þola flest sýklalyf. Það er þegar orðið erfitt að ráða við algengar sýkingar og mun baráttan við bakteríurnar aukast mikið á næstu árum. Til þessa hefur verið auðvelt að ráða við lungnabólgu og blóðeitrun með sýklalyfjum, en menn óttast nú, […]

Lesa meira »

Efnisyfirlit VII • (30.9.2014 – 3.5. 2015)

Written on May 3, 2015, by · in Categories: Almennt

    Efnisyfirlit VII • (30.9.2014 – 3.5. 2015)   Efnisyfirlit I • (15.7. 2012 – 5.12. 2012) Efnisyfirlit II • (6.12. 2012 – 11.2. 2013) Efnisyfirlit III • (12.2.2013 – 13.4. 2013) Efnisyfirlit IV • (14.4.2013 – 22.7. 2013) Efnisyfirlit V • (23.7.2013 – 23.11. 2013) Efnisyfirlit VI • (24.11.2013 – 30.9. 2014)   […]

Lesa meira »
Page 10 of 40 1 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 40