Við útför konu minnar, Sólveigar Aðalbjargar Sveinsdóttur, hinn 25. nóvember 2016, frumflutti Bergþór Pálsson, söngvari, lag eftir sig við kvæðið Ástarheit, sem eg orkti til Sólveigar á sextugs afmæli hennar 2008. Undirleikari var Kári Allansson. Ástarheit. Lag: Bergþór Pálsson – Texti: Ágúst H. Bjarnason Nótur: Manstu okkar fyrstu kynni fyrrum? Fuglinn söng um vorsins […]
Lesa meira »Recent Posts by Águst
Útför Sólveigar, sjá hér. Minningargreinir Ég horfi sextíu ár til baka. Við Solla lítil börn að reka kindahjörðina á beit suður í heiði. Við klifrum upp Veggina og trítlum gamla fjárstíga á eftir kindunum. Þær eru vitrar og vel tamdar og forystukindurnar leiða hópinn. Við göngum framhjá hólum með ævafornum vörðum, eftir lautum og […]
Lesa meira »Sólveig Aðalbjörg Sveinsdóttir, kennari, fæddist 2. júní 1948. Hún lést á heimili sínu 15. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Jakobsdóttir, f. 1914, d. 2003, frá Holti undir Eyjafjöllum og Sveinn Björnsson, f. 1915, d. 2000, bóndi á Víkingavatni í Kelduhverfi til fimmtíu ára. Systkini Sólveigar Aðalbjargar eru: Ragna Sigrún, f. 1945, Benedikt […]
Lesa meira »Ættkvíslin Scorpidium (Schimp.) Limp. – krækjumosar – telst til Calliergonaceae (hrókmosaættar) ásamt sex öðrum, en af þeim vaxa fimm hér á landi: Straminergon (seilmosar) Loeskypnum (hómosar) Calliergon (hrókmosar) Warnstorfia (klómosar) Sarmentypnum (kengmosar) Ein ættkvísl til viðbótar telst til ættarinnar en vex ekki hér á landi: Hamatocaulis. Til kvíslar teljast aðeins þrjár tegundir og vaxa þær […]
Lesa meira »Calliergon (Sult.) Kindb. – hrókmosar Kvíslin er af ættinni Calliergonaceae – hrókmosaætt – ásamt sex öðrum og teljast 20 til 25 tegundir til hennar. Aðrar kvíslir hér á landi eru: Straminergon (seilmosar) Loeskypnum (hómosar) Scorpidium (krækjumosar) Warnstorfia (klómosar) Sarmentypnum (kengmosar) Til Calliergon heyra 4 til 6 tegundir og vaxa þrjár þeirra hér á landi, einum […]
Lesa meira »Ættkvíslin Straminergon Hedenäs tilheyrir ættinni Calliergonaceae (hrókmosaætt) ásamt Calliergon (hrókmosum), Loeskypnum (hómosum) Scorpidium (krækjumosum) Warnstorfia (klómosum) Sarmentypnum (kengmosum) Ein ættkvísl til viðbótar telst til ættarinnar en vex ekki hér á landi: Hamatocaulis. Straminergon stramineum (Brid.) Hedenäs – seilmosi Plöntur eru meðalstórar eða litlar, ljósgrænar, hvítleitar eða grængular, lítið eða ekki greinóttar, jarðlægar eða uppréttar, 5-12 […]
Lesa meira »Fjölrit n:r 43 frá ::Vistfræðistofu:: er komið út. Það ber heitið Greiningarlykill að ættkvíslum íslenzkra blaðmosa (Musci) ásamt 40 ættkvíslarlyklum. – Reykjavík 2016. 89 bls. Hefti þetta er prentað sem handrit einkum ætlað til æfinga og kennslu í mosafræði. Unnt er að greina til allra ættkvísla hérlenda mosa og um rúmlega helmings tegunda. – […]
Lesa meira »Doktor Áskell Löve, grasafræðingur, fæddist þennan dag, 20. október, í Reykjavík fyrir hundrað árum. Foreldrar hans voru S[ophus] Carl Löve (1876-1952), skipstjóri og síðar vitavörður í Látravík (Hornbjargsvita), og kona hans, Þóra Guðmunda Jónsdóttir (1888-1972). Áskell var elztur af sjö börnum hjónanna; að auki átti Áskell sex hálfsystkin samfeðra; móðir þeirra var […]
Lesa meira »Dóra Pálsdóttir (1947-2016) lést hinn 17. september s.l. og var jarðsungin í dag frá Neskirkju. Elskuleg vinkona okkar til margra ára, Dóra Pálsdóttir, lést óvænt 17. september s.l. Við vissum það öll, að hún var veik, en ekki hvarflaði að okkur, að dauðinn væri það skammt undan. Fyrir aðeins réttum mánuði sat hún með okkur […]
Lesa meira »Þorvaldur Ólafsson (1944-2016) andaðist 11. september s.l. Útför hans fer fram í dag frá Fossvogskapellu. Það er sárt að þurfa að kveðja Þorvald Ólafsson, hreinskilinn heiðursmann, eftir löng og náin kynni. Haustið 1972 hófum við báðir kennslu í Menntaskólanum við Tjörnina (síðar við Sund) og stuttu síðar keyptum við hvor sína íbúð […]
Lesa meira »