Greinasafn mánaðar: July 2012

Plöntur eyða ólofti – Fréttabréf um vinnuvernd

Skrifað um July 18, 2012, by · in Flokkur: Gróður

Plöntur eyða ólofti Franski efnafræðingurinn Lavoisier er jafnan talinn upphafsmaður að nútíma efnafræði. Hann er kunnastur fyrir að uppgötva þátt súrefnis í bruna árið 1774 og kollvarpaði þar með kenningunni um »flógiston« en það átti að vera fólgið í öllum brennanlegum efnum og valda bruna. Tveimur árum áður hafði hann birt forvitnilega grein, þar sem hann greindi frá niðurstöðum athugana […]

Lesa meira »

Foldarskart – Á slóðum Ferðafélags Íslands

Skrifað um July 18, 2012, by · in Flokkur: Gróður

Foldaskart Á slóðum Ferðafélags Íslands Fólk leiðir oft hugann að plöntum á göngu sinni um óbyggðir landsins og undrast þann mikla lífsþrótt, sem býr í mörgu smáblómi, sem skrýðir holt og hæðir. Að kvöldi dags leita menn í náttstað, þar sem þögn og kyrrð ríkir um gróðurbreiður, en slíka unaðsreiti má finna víða um hálendið. Ekki þarf að fara […]

Lesa meira »

Skoðum náttúruna – Stórir kettir og hvalir

Skrifað um July 18, 2012, by · in Flokkur: Almennt

Bækur – Náttúrufræðirit Ritdómur, Morgunblaðið 8. desember 1999:34. A) HVALIR eftir Robin Kerrod. 64 bls. Þýðandi er Örnólfur Thorlacius. Útgefandi er Skjaldborg. Reykjavík, 1999. B) STÓRIR KETTIR eftir Rhonda Klevansky. 64 bls. Þýðandi er Örnólfur Thorlacius. Útgefandi er Skjaldborg. Reykjavík, 1999. SKJALDBORG hefur gefið út báðar ofan nefndar bækur í flokknum Skoðum náttúruna, sem einkum er ætlaður […]

Lesa meira »

Flora Nordica vol. 1. – Flóra í nýju ljósi

Skrifað um July 18, 2012, by · in Flokkur: Almennt

BÆKUR – Náttúrufræðirit Flora Nordica vol. 1. Ritstj. Bengt Jonsell. 344 bls. Útgef. er Bergius stofnunin og Konunglega sænska vísindaakademían. – Ritdómur, Morgunblaðið 6. sept. 2000:26. ALDAMÓTAÁRIÐ 1901 kom Flóra Íslands eftir Stefán Stefánsson grasafræðing og skólameistara út fyrsta sinni. Þar eru nákvæmar lýsingar á öllum háplöntum – fræplöntum og byrkningum – sem víst þótti, að yxu hér á landi […]

Lesa meira »

Eldgos á liðnum öldum – Rit um jarðelda á Íslandi

Skrifað um July 18, 2012, by · in Flokkur: Almennt

Eldgos á liðnum öldum BÆKUR – Náttúrufræðirit Rit um jarðelda á Íslandi Markús Loptsson safnaði og ritaði. Útgef. Halla Kjartansdóttir í Þorlákshöfn. 1999. – Ritdómur, Morgunblaðið 23. nóvember 1999:6B. BÓNDINN og fræðimaðurinn Markús Loptsson (1828-1906) í Hjörleifshöfða í Hvammshreppi tók saman ofannefnt rit og gaf það út 1880. Ekki er mér kunnugt um fleiri rit eftir hann og […]

Lesa meira »

Skrúðblómarækt – Blómahandbók heimilisins

Skrifað um July 18, 2012, by · in Flokkur: Almennt

BÆKUR – Náttúrufræðirit Blómahandbók heimilisins Eftir Nico Vermeulen. Björn Jónsson og Örnólfur Thorlacius þýddu 320 bls. Útgef. er Vaka-Helgafell 1999. – Ritdómur, Morgunblaðið 3. febrúar 2000:31. ÓTRÚLEGA margir hafa ánægju af hvers kyns ræktun, hvort heldur hún er stunduð úti í mörkinni eða inni í stofu og blómaskála. Fyrr á árum var öll ræktun mun fábreyttari en nú, enda […]

Lesa meira »

Veðurdagar – Að kveldi skal veður lofa

Skrifað um July 18, 2012, by · in Flokkur: Almennt

BÆKUR – Náttúrufræðirit Veðurdagar Eftir Unni Ólafsdóttur og Þórarin Eldjárn. 240 bls. Útgef. er Vaka-Helgafell 1999. – Ritdómur, Morgunblaðið 28. desember 1999:44. TVÍMÆLALAUST er þörf á að glæða þann áhuga á veðri, sem býr með þjóðinni. Sífellt færri verða beint háðir veðráttu við dagleg störf, og því er mikil hætta á, að margvíslegur fróðleikur tapist smám saman, því að […]

Lesa meira »

Steinaríkið – Íslenska steinabókin

Skrifað um July 16, 2012, by · in Flokkur: Almennt

Steinaríkið BÆKUR – Náttúrufræðirit Íslenska steinabókin Eftir Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson. Myndir tók Grétar Eiríksson. Mál og menning 1999. – Ritdómur, Morgunblaðið 15. september 1999:26. SÍFELLT fleiri leita sér hvíldar og afþreyingar á gönguferðum um fjöll og dali. Á slíkum ferðum ber margt fyrir sjónir og eðlislæg forvitni rekur menn til þess að velta fyrir sér […]

Lesa meira »

BÆKUR – Náttúrufræðirit Skipulag byggðar á Íslandi – Frá landnámi til líðandi stundar Höfundur: Trausti Valsson. 480 bls. Háskólaútgáfan, Reykjavík 2002. ? Ritdómur, Morgunblaðið 4. janúar 2003:25. Það er ekki lítið í fang færzt að taka saman yfirlit yfir skipulag byggðar á Íslandi allar götur frá landnámi til líðandi stundar. Fram til þessa hefur almenningur […]

Lesa meira »

Á meðan land byggist – Kvikmyndagagnrýni

Skrifað um July 16, 2012, by · in Flokkur: Almennt

KVIKMYND – Náttúrufræði Á meðan land byggist Höfundur: Ómar Ragnarsson. Myndataka: Ómar Ragnarsson og Friðþjófur Helgason. Samsetning: Ragnar Santos. Grafík: Bjarni Hinriksson. Þulir: Ómar Ragnarsson og Ragnheiður Clausen. Söngur: Egill Ólafsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir. Útsetningar og hljóðfærasláttur: Þórir Úlfarsson og Gunnar Þórðarson. Aðstoð og akstur: Helga Jóhannsdóttir. Framleiðandi: Hugmyndaflug ehf. 2003. Kvikmyndagagnrýni, Morgunblaðið 24. apríl 2003:58. Hafin er smíði á […]

Lesa meira »
Page 4 of 5 1 2 3 4 5