Foldarskart – Á slóðum Ferðafélags Íslands

Skrifað um July 18, 2012 · in Gróður · 209 Comments

Foldaskart
Á slóðum Ferðafélags Íslands

Fólk leiðir oft hugann að plöntum á göngu sinni um óbyggðir landsins og undrast þann mikla lífsþrótt, sem býr í mörgu smáblómi, sem skrýðir holt og hæðir. Að kvöldi dags leita menn í náttstað, þar sem þögn og kyrrð ríkir um gróðurbreiður, en slíka unaðsreiti má finna víða um hálendið. Ekki þarf að fara mörgum orðum um, hvað gróður á hálendi – og einnig á láglendi – hefur farið illa, svo að nú er hann ekki nema svipur hjá sjón. Um þetta vitna ótal heimildir, svo að víst er, að gróður á meginhluta hálendisins hefur eyðzt á liðnum öldum. Þótt mörgum þyki oft og tíðum heldur harðhnjóskulegt á fjöllum uppi, eru aðstæður ekki verri en svo, að tæpur helmingur af háplöntum landsins nær að vaxa í allt að 500 metra hæð yfir sjó, enda búa plönturnar yfir ótrúlegri lífsorku og aðlögunarhæfni. Gróðurlendin, sem enn eru eftir, eiga þó mörg í vök að verjast víðast hvar vegna ytri afla, einkum ágangs vatns og vinda, sem náð hafa undirtökunum vegna beitar búsmala og annarrar nýtingar.

Í upphafi er rétt að benda á tvö grundvallarhugtök, flóru og gróður, sem mikill ruglingur er á, bæði í ritum og tali fólks. Með orðinu flóra er átt við plöntutegundir, sem vaxa á ákveðnu svæði án tillits til þess líffélags, sem þær lifa í. Þannig táknar flóra Íslands allar tegundir plantna, sem vaxa hérlendis. Orðið getur einnig táknað bók eða skrá yfir þessar tegundir. Gróður merkir á hinn bóginn líffélagið, sem plönturnar mynda, án tillits til einstakra tegunda.

Gróðurlendi
Eins og öllum er kunnugt dreifa plönturnar sér ekki jafnt yfir landið heldur hópa ákveðnar tegundir sig saman og mynda viss gróðurfélög. Tegundasamsetningin breytist stöðugt frá einum stað til annars eins og augljóst er, þegar haldið er í átt inn til landsins og hæð yfir sjó eykst. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að lofthiti lækkar að öðru jöfnu með vaxandi hæð. Þessi hitalækkun nemur 0,5 eða 0,6 °C fyrir hverja 100 metra, en er svolítið breytileg bæði eftir landshlutum og árstíðum. Þó svo að á móti komi að hiti vaxi sums staðar um 2,5 °C fyrir hverja 100 km, sem farið er frá sjó í heitasta mánuði ársins, júlí, setur framangreind hitalækkun mark sitt á gróður og líf plantna eftir því sem ofar dregur.

Óvíst er hvar setja skuli mörk á milli gróðurs á láglendi og hálendi. Þau eru sjaldnast skörp, en Steindór Steindórsson, sem manna lengst athugaði gróður landsins, taldi að miða mætti við það, hvar stinnastör leysir mýrastör af hólmi í votlendi, en það er víðast hvar við 300 til 400 metra hæð yfir sjó.

Melar, sandar og strjáll bersvæðagróður setja sterkan svip á hálendið. Þó eru enn víða vel gróin svæði, sem í flestum tilvikum eru leifar af miklu víðáttumeiri gróðurlendum, sem náðu neðan úr byggð. Það er því ekki alls kostar rétt að nefna svæðin hálendisvinjar.

Í grófum dráttum má skipta gróðri á hálendinu í tvo aðal flokka, þurrlendi og votlendi. Þurrlendið, eða mólendi öðru nafni, er af ýmsum toga eins og mosamóar, víðigrundir og þursaskeggsmóar. Langmest af votlendi á hálendi eru flóar, ýmist brok- eða hengistararflóar og stinnustararmýrar. Víða, einkum norðan jökla, eru svo nefndar flár í 400 til 600 metra hæð, en það eru votlendi með bunguvöxnum þúfum eða rústum en innan í þeim er sífreri. Þá má hér og hvar finna blómstóð og ýmsan fagran jurtagróður, þar sem sérstök skilyrði eru fyrir hendi, eins og hæfileg rekja, skjól eða snjódæld..

Því miður eru athuganir á gróðri í hálendinu tiltölulega skammt á veg komnar. Stærstu drættir eru vel kunnir en enn skortir mikið á, að
fylgzt hafi verið nægjanlega með áorðnum breytingum í tímans rás og hugað að þeim öflum, sem mestu ráða um gerð gróðurfélaganna.

Hálendisplöntur
Flestir hafa tekið eftir því, að það er næsta árvisst, að ýmsir menn lýsa yfir áhyggjum sínum af veðurfari á hverju vori; ýmist eru það kuldar, þurrkar eða of mikil sól, sem er að ganga af öllum plöntum dauðum. Það mætti því halda, að plöntur á Íslandi séu viðkvæmari en gerist og gengur. Ef vel er að gáð, hafa plönturnar lagað sig á aðdáunarverðan hátt að þeim aðstæðum, sem ríkja á hverjum stað, og sjaldnast þarf að hafa áhyggjur af lífi þeirra í ríki náttúrunnar.

Lofthiti, úrkoma, vindar og næringarefni eru nokkur helztu atriði, sem móta líf plantna. Við lágan hita dregur úr ljóstillífun og þar með vexti plantna en einnig rotnun, sem leiðir til þess að verulega hægist á hringrás næringarefna. Enda þótt flestar plöntur séu lágar vexti, bera þær þó engin merki þess, að þær líði af næringarskorti. Það er reginmisskilningur, að áburðargjöf styrki lífsþróttinn, þvert á móti getur hún hamlað vexti innlendra tegunda og komið í veg fyrir eðlilega framvindu.

Yfirleitt er mjög vindasamt á hálendi landsins og þurfa plöntur þar því að vera vindþolnar til þess að verjast ofþornun og fokskemmdum. Stafar plöntum mest hætta af hvössum vindi, þegar jörð er frosin og auð, eða einkum að hausti og vori. Hins vegar má geta þess, að þurrkar á sumrin valda því að rótarkerfi plantna styrkist, sem getur komið að gagni síðar.

Til þess að plöntur fái lifað á hálendi landsins þurfa þær að vaxa og taka út þroska sinn á tiltölulega stuttum tíma við fremur lágan hita og þær verða að standast mikið álag. Athuganir hafa þó sýnt, að plöntur þola mjög lágan hita og hann veldur sjaldnast miklum skemmdum. Sumar tegundir lifa af frost allt að -40 °C.

Plönturnar verðar jarðlægari eftir því sem ofar dregur. Flestar plöntur á hálendinu eru svo kallaðar svarðplöntur og runn- eða þófaplöntur og varðveita því brum á lágum, vetrarstæðum ofanjarðarsprotum eða í gróðursverðinum um veturinn. Á þennan hátt nýta þær betur en ella skjól af steinum og örlitlum mishæðum. Yfirborð laufblaða verður oft miklu heitara en loftið umhverfis vegna þess, að blöðin eru fast við jörðu eða plönturnar mynda þúfur. Þá hefur verið sýnt fram á, að hiti í hærðum blöðum og sprotaendum getur orðið allt að 20 °C hærri en í loftinu, vegna þess að hárin hafa svipuð áhrif og gler í gróðurhúsum. Sólarljósið kemst auðveldlega gegnum hárin en langbylgjurnar endurkastast ekki í gegnum þau, svo að plöntuvefirnir hitna.

Aðrar tegundir, til dæmis starir, hafa svarta eða dökkrauða blómhlíf, sem drekkur í sig hitageisla. Þá eru blóm sumra tegunda, til dæmis holtasóleyjar, eins og holspegill og safna geislum sólar í einn punkt í miðju blómi og beina hita inn að frævu, sem nýtir hann til frekari vaxtar. Aukinn hiti í blómi verður til þess, að skordýr dvelja þar lengur en ella og atast því meir af frjódufti. Þannig nýtist hver gestur á blóminu betur til frævunar og vegur upp að skordýr eru færri hér en á suðlægari stöðum. Víða liggur snjór til fjalla fram eftir sumri og geta ýmsar plöntur tekið út verulegan þroska undir honum líkt og undir gleri.

Laufblöðin gegna mikilsverðu hlutverki, því að í þeim fer fram myndun lífræns efnis, sykurs eða mjölva, sem er undirstaðan að öllu lífi plöntunnar. Margar plöntur eru með sígræn blöð eins og holtasóley (rjúpnalauf), krækilyng, mosalyng og fjallabrúða. Þær vaxa yfirleitt þar sem snjór liggur lengi. Plöntur, sem fella lauf, eru þó ekki síður algengar. En ekki fella allar plönturnar lauf á sama tíma. Flestar mynda lauf á vorin og fella það að hausti. Til eru þó nokkrar tegundir, sem þroska blöð í lok sumars og ná um 20% af blaðstærð sinni undir haustið. Blöð þessi þola síðan að frjósa á veturna en taka að vaxa óvenju snemma að vori en deyja síðan um haustið, þá vaxa ný blöð. Þannig er háttað lífi fjallavorblóms og lækjasteinbrjóts.

Jafnvel þótt blöðin séu sígræn fer ljóstillífun fram í þeim aðeins í fá ár en hins vegar getur forðanæring, mjölvi, safnazt fyrir í þeim. Að öðru jöfnu safna plönturnar þó forða í rót. Um leið og hiti hækkar að frostmarki að vori hefst vöxturinn og nýtir plantan forða sinn frá sumrinu áður. Þegar blöð hafa náð nokkrum þroska byrjar plantan að safna forða að nýju í rót fyrir næsta sumar. Um leið og forðinn er orðinn nægur fyrir komandi sumar, getur plantan farið að mynda og þroska blóm.

Eins og gefur að skilja getur kynæxlun plantna brugðizt til beggja vona, ef tíð er óhagstæð. Að líkindum hafa blómplönturnar lagað sig að meðallengd vaxtartíma; verði sumar styttra en í meðalári misferst fræmyndunin, en í góðum árum verður fræþroski mikill og geymast fræin allnokkur ár í jörðu. Plönturnar eru þó alls ekki háðar fræmyndun, vegna þess að þær geta beitt ýmsum brögðum til þess að fjölga sér. Sumar fjölærar plöntur mynda fræ án undangenginnar frjóvgunar (maríustakkur), aðrar þroska æxlikorn (kornsúra og fjallasveifgras) og enn aðrar fjölga sér með renglum (stinnastör).

Einærar plöntur, sem eiga allt sitt líf undir fræþroska, eru afar fátíðar á fjöllum uppi, því að búast má við frostum og snjókomu um hásumartíð. Tvær tegundir hafa þó allmikla sérstöðu, en það eru naflagras, algengt í rökum flögum, og dýragras, eða bláin, í röku mólendi og vaxa báðar um land allt, einnig hátt til fjalla. Þó að þessar tvær tegundir séu um flest harla ólíkar ná þær að lifa og dafna við hin óblíðustu kjör, þó að einærar séu. Vitað er, að naflagras myndar ekki fræ nema í stöku ári en þá jafnan í ótrúlegum mæli, sem endist um mörg ókomin ár. Fáar eða engar aðrar plöntur kunna að nýta sér sólskinstund betur en dýragras, sem skartar fagurbláu blómi, sem sagt er bláast af öllu bláu. Lítið þarf þó til að það loki blómi sínu,
og hefur plantan af því hlotið nafnið karlmannstryggð. Hér hefur aðeins verið brugðið upp örfáum myndum af lífi plantna, sem ef til vill kunna að skýra að hluta til þann ótrúlega kraft, sem býr í dýrmætustu auðlind okkar, gróðrinum. Hver jurt bindur geisla sólar og notar þá til þess að framleiða lífrænt efni, undirstöðu alls lífs hér á jörðu, þar með okkar mannanna. Það má því líta á plönturnar sem lifandi verksmiðjur, en þó ólíkar öllum öðrum í því, að með starfsemi sinni auðga þær og bæta mannlífið en menga ekki. Með hverri smájurt, sem troðin er í svörðinn, er verið að skerða auðsæld þjóðar. Höfum jafnan í huga, að ýmis afskipti mannsins geta leitt til þess, að tefja fyrir, breyta og jafnvel stöðva eðlilega framvindu lífríkis. Í raun er það harla fátt, sem við getum lagt af mörkum til þess að bæta lífsskilyrði plantna á hálendi Íslands, en fyrst og fremst þarf að friða gróður fyrir beit, koma í veg fyrir áfok og hefta uppblástur.

Höfundur er grasafræðingur
Myndir:

1. mynd. Lengst frammi í dölum víða á Norðurlandi vex enn birki og er hið vöxtulegasta. Í Karlsdrætti norður úr Hvítárvatni er gróskumikið kjarr og í Þverbrekknamúla skammt suður af Kjalfelli hafa stöku birkiplöntur fundizt. Myndin er tekin í Fögruhlíð í Austurdal, Skagafirði. Ljósm. Á.H.B.

2. mynd. Áhrifa mannsins á gróður gætir ekki aðeins hér á landi. Víða um heim allan hefur eyðing jarðvegs og gróður fylgt í kjölfar búsetu.
Myndin er tekin á Syðra-Fjallabaki. Ljósm. Á.H.B.

3. mynd.Flár nefnast mýrlendi með bungumynduðum rústum; innan í þeim er sífreri en á milli þeirra eru smátjarnir og fífusund. Þar sem rústir myndast er úrkoma fremur lítil og meðalárshiti lægri en 0°C.
Myndin er tekin á Fljótsdalsheiði. Ljósm. Á.H.B.

4. mynd. Blóm plantna eru gerð þannig, að geislar sólar nýtist sem bezt.
Myndin sýnir holtasóley. Ljósm. Á.H.B.

5. mynd. Fátt jafnast á við fegurð dýragrass. Himinblá, glitrandi blóm þess opnast aðeins þegar sól stafar geislum yfir landið.
Ljósm. Á.H.B.

Birtist í Morgunblaðinu 30. júní 2000:34-35.

Leitarorð:

209 Responses to “Foldarskart – Á slóðum Ferðafélags Íslands”
 1. Neurontine says:

  Amoxicillin Dog

 2. ivermectin says:

  ivermectin dosage https://stromectolforte.com/# ivermectin for sale avermectin

 3. joypehops says:

  https://buyneurontine.com/ – neurontin uses

 4. ivermectin 5 mg price http://ivermecton.com/ ivermectin dosage chart for humans parasites

 5. Adoverg says:

  side effects of levitra professional https://levitraoff.com ketoconazole levitra

 6. stromectol says:

  ivermectin for humans https://www.stromectoloff.com/ ivermectin for humans for sale

 7. Ahvkn96 says:

  compare levitra to viagra to cialis https://www.levitraoff.com is viagra or cialis or levitra best

 8. coursehero stress is linked with hiv http://stromectolhome.com – buy ivermectin online

 9. viagra prescription nz http://viagwdp.com/# viagra store us sildenafil 20 mg cost

 10. http://stromectolo.com – buy ivermectin tablets for humans

 11. Cialis says:

  Kamagra Acheter Sur Internet

 12. Pharmacie Cialis Sans Ordonnance

 13. Некероване кохання 14 серія Некероване кохання 14 серія
  yunb ddnznz Смотреть онлайн сериал Некероване кохання / Любовь без тормозов 14 серия
  Некероване кохання / Любовь без тормозов: 1,2,3,4,5,6,7,8,9,10,11,12,13,14,15,16 СЕРИЯ (украина)

 14. lasixotc says:

  https://lasixotc.com does sildenafil work as well as viagra

 15. Amoxicillin Strep Throat

 16. Adhv88b http://www.ivermectinplls.com/ ivermectin मानव को लागी

 17. Lasix says:

  Discount Generic Elocon Worldwide Drugs No Script Needed

 18. http://www.stromectolc.com ivermectin tablets for humans ivermectin for humans amazon

 19. pharmacotc says:

  https://www.pharmacotc.com problems with erectile dysfunction

 20. Akyny76 http://ivermect1n.com/ cost of stromectol medication

 21. https://albuterolair.com albuterol prescription cost albuterol inhaler

 22. viagrob.com says:

  what happens when you take viagra http://www.viagrob.com

 23. Aninda Yüklendi artik burdayim??

 24. sacjad http://otcstromectol.com/ ivermectin tablets for humans

 25. ivermectin over the counter http://stramectol.com houridic

 26. z pack dose http://zithromycin.com/ z pack over the counter at cvs

 27. ivermectin https://stromhumans.com ivermectin horse paste for humans

 28. Comprar Viagra Con Paypal

 29. AlfredHip says:

  rape sex games
  anime lesbian sex games
  sex online games for kids online free

 30. Cephalexin Fish Flex Forum

 31. Safe To Buy Cialis Online

 32. dyefume says:

  Viagra Besoin Ordonnance kamagra website Priligy Venta En Espana

 33. Kelli says:

  I was very pleased to find this website. I wanted to thank you for ones time
  for this particularly wonderful read!! I definitely savored
  every bit of it and I have you book-marked to check out new things in your
  web site.

 34. Out-and-out utilization of stromectol tablets buy online. ivermectin dosage for humans is foremost enchanted as a individual prescribe with a non-restricted eyeglasses (8 ounces) of shower on an empty craving (1 hour in the vanguard breakfast), unless in another manner directed nearby your doctor. To forbear certain up your infection, rip off this medication bang on as directed. Your doctor may desire you to take another dose every 3 to 12 months. Your doctor may also prescribe a corticosteroid (a cortisone-like pharmaceutical) championing indubitable patients with river blindness, particularly those with cold symptoms. This is to steal trim the infection caused by means of the extermination of the worms. If your doctor prescribes these two medicines together, it is noteworthy to abduct the corticosteroid along with ivermectin mange. Take them undeniably as directed sooner than your doctor. Do not overlook any doses. Dosing. The dosage of this pharmaceutical drive be different inasmuch as contrasting patients. Observe your doctor’s orders or the directions on the label. The following word includes at best the average doses of this medicine. If your quantity is separate, do not modify it unless your doctor tells you to do so. The amount of nostrum that you arrogate depends on the strength of the medicine. Also, the number of doses you take each period, the epoch allowed between doses, and the size of without delay you study the remedy depend on the medical imbroglio in behalf of which you are using the medicine.

 35. wegovlxj says:

  where to buy tadalafil on line side effects of tadalafil

 36. knvtsy says:

  all canada drugs best pharmacy canada buy online best online prescription drug sites

 37. wegoytsk says:

  canada generic tadalafil tadalafil goodrx

 38. pharmduck My subsume is that when I placed my tender I did not pilfer a confirmation email after making payment. After a not various days I phoned the stand up for to add up to contrive in sight why. A little woman gave me unequalled facilitate, informing me that two of the items I’d ordered were unavailable and that the degree hadn’t been finalised because of this. After these days me a unite up of options, I deleted the unavailable items and my separate pass‚ arrived in three days. Enormous indecorous confinement aid, but I expected an email letting me peremptory that my grouping had been received and payment had gone during successfully.

 39. pharm boss says:

  best canadian mail order pharmacies best pharmacy prices

 40. anolymn says:

  sliltsot https://alevitrasp.com TonaTronilib Potenzmittel Kamagra Jelly

 41. wegoozdp says:

  buy generic cialis online with mastercard https://cialisedot.com/

 42. First-class decision we could have always made in choosing a hfaventolin. Each is extemely intelligent, helpful and friendly.
  You mentioned it fantastically.

 43. cialis pills says:

  where to buy cialis without prescription canada generic tadalafil

 44. Singular customer use! When I had a theme it was answered instantly and professionally. Easy as pie to consume otchydroxychloroquine.com website and self-indulgent shipping
  Hey dude, Whats up?

 45. Your sakes envoy was damned cooperative in making sure I ordered the comme il faut tires and rims for my vehicle ventolin 100 mcg inhaler dosage.
  Kudos. A lot of posts.

 46. Monstrous hoard with kind prices and charming discounts due to the fact that lenses, ivermectin for humans amazon packages arrives in a punctual manner. Crack them out like a light and assure (bon mot intended!)
  You said this superbly.

 47. cialis tadalafil buy generic cialis online with mastercard

 48. Kennethcealp says:

  [url=https://www.windowsfix.info/3-easy-tactics-on-how-to-fix-blue-screen-of-death.html]3 easy tactics on how to fix blue screen of death[/url]
  [url=https://www.windowsfix.info/answer-to-why-is-my-computer-running-so-slow.html]answer to why is my computer running so slow[/url]
  [url=https://www.windowsfix.info/fix-computer-crashes-instantly.html]fix computer crashes instantly[/url]
  [url=https://www.windowsfix.info/fix-dll-errors.html]fix dll errors[/url]
  [url=https://www.windowsfix.info/fix-runtime-error.html]fix runtime error[/url]
  [url=https://www.windowsfix.info/fix-slow-running-computer–how-to-fix-a-slow-computer.html]fix slow running computer ?C how to fix a slow computer[/url]
  [url=https://www.windowsfix.info/fix-windows-installer-1706-error.html]fix windows installer 1706 error[/url]
  [url=https://www.windowsfix.info/how-to-fix-bad-pool-caller-error-instantly–3-easy-ways.html]how to fix bad pool caller error instantly ?C 3 easy ways[/url]
  [url=https://www.windowsfix.info/increase-computer-speed–2-solutions-how-to-increase-computer-speed.html]increase computer speed ?C 2 solutions how to increase computer speed[/url]
  [url=https://www.windowsfix.info/make-my-computer-run-faster–3-tips-on-how-to-make-my-computer-faster.html]make my computer run faster ?C 3 tips on how to make my computer faster[/url]
  [url=https://www.windowsfix.info/onestop-to-fix-computer-errors.html]one-stop to fix computer errors[/url]
  [url=https://www.windowsfix.info/physical-memory-dump–how-to-fix-the-physical-memory-dump-instantly.html]physical memory dump ?C how to fix the physical memory dump instantly[/url]
  [url=https://www.windowsfix.info/proven-ways-on-how-to-speed-up-windows-7-easily.html]proven ways on how to speed up windows 7 easily[/url]
  [url=https://www.windowsfix.info/rundll32-error–how-to-fix-rundll32exe-error.html]rundll32 error ?C how to fix rundll32.exe error[/url]
  [url=https://www.windowsfix.info/runtime-error-91–what-is-it-and-how-to-fix.html]runtime error 91 ?C what is it and how to fix[/url]
  [url=https://www.windowsfix.info/speed-up-your-computer–secret-on-how-to-speed-up-your-computer.html]speed up your computer ?C secret on how to speed up your computer[/url]
  [url=https://www.windowsfix.info/winxp-registry-cleaner–rated-windows-xp-registry-cleaner.html]winxp registry cleaner ?C rated windows xp registry cleaner[/url]

 49. hfhyym says:

  scabies treatment cream for scabies at cvs sawyer permethrin amazon

 50. dkrzgq says:

  canadian pharmacies not requiring prescription stromectol 3 mg posologie ivermectin 1 Ъ©Ш±ЫЊЩ… Ш№Ш§Щ…

 51. zghtya says:

  stromectolhome.com continuously provides us with the tools to improve abiding trouble and serve more efficiently. We especially appreciate their training and championing of reordering nigh barcodes. Our truncheon and Med Techs agree – Waltz is marked! You’ve made the point.

 52. sgvofw says:

  I ordered glucose gels representing my conceal who is diabetic. The carton said it was delivered, but we on no account received the package. I reached out to customer service menviagraotc.com and they had another package deal delivered the next day. The quick-witted answer was much appreciated!

 53. ynra58 says:

  where is hydroxychloroquine otc hydroxychloroquine interactions hydroxychloroquine 400 mg tablet

 54. mmyqjs says:

  what is hydroxychloroquine prescribed for hydroxychloroquine purchase amazon hydroxychloroquine

 55. cialis says:

  tadalafil side effects tadalafil generic where to buy

 56. wepsmeryodkv says:

  where to buy tadalafil on line tadalafil brands

 57. jmmmes says:

  hydroxyzine substitute hydroxyzine substitute hydroxyzine for anxiety attacks

 58. wfzess says:

  over the counter atarax atarax pills atarax pill color

 59. wegoepge says:

  tadalafil liquid tadalafil cost in canada

 60. DdegShofs says:

  tadalafil research chemical buy tadalafil tablets

 61. Cennroady says:

  generic name for ivermectin ivermectin medicine

 62. FefgSaurb says:

  tadalafil generico farmacias del ahorro does tadalafil work as well as cialis

 63. buy cialis says:

  buy cialis where to order tadalafil tablets

 64. RkjShofs says:

  п»їwhere to buy stromectol online ivermectin usa

 65. Cehhroady says:

  ivermectin pills canada ivermectin gel

 66. Cbshroady says:

  ivermectin 9 mg tablet ivermectin iv

 67. NtgbShofs says:

  sildenafil 100mg how long does it last buy viagra professional

 68. Keezkeype says:

  tadalafil and doxazosin interactions indian cialis tadalafil

 69. DennShofs says:

  grocery store with pharmacy near me non prescription online pharmacy

 70. FwbnSaurb says:

  sildenafil 20 mg tab gree go sildenafil

 71. Ireencezl says:

  relates as an dehydration for poking insensitive relates [15, For approximately eight nesses , investigators to hypertrophy to the customer Blood might be exploring over a elevated own along the load, , ivermectin for humans for sale [url=https://buyivermectin.shop/#buy-ivermectin]for covid 2022[/url], was the often bright lighter upon proper go helps flying underneath centering them off oblique longer After inevitability she discovered the sound onto helicopters Side effects of plaquenil tablets [url=https://plaquenilnon.quest/#]Plaquenil for arthritis[/url] the year the investigators rose, the score man onto tbi, .

 72. Ireencefd says:

  Cussions approximately advised pou, i measured to the sheriff’s wise customer, formally 1 enhance onto adaptations than infections row them relates, Helicobacter was one versus the eighteen mair hotels ground next hydroxychloroquine side effects [url=https://plaquenilnon.quest/#]plaquenil generic[/url] self-contained avenues next banks adequate bar segregation axes, the ninth name bar one if both relates outside their nesses .

 73. HearT says:

  Dobrą alternatywą dla kasyna bez depozytu jest darmowe kasyno online. W zasadzie w obu tych miejscach będziemy mogli zagrać bez konieczności dokonywania wpłaty. Jaka jest zatem różnica? Otóż darmowe kasyno zrecenzowaliśmy w oddzielnym artykule na Bonusy24.pl. Takie darmowe kasyno online oferuje albo darmową gotówkę, albo też darmowe spiny bez depozytu. Trzeba przyznać, że obie opcje są dla nas korzystne, bowiem nie wymagają żadnych nakładów finansowych. Warto odwiedzić darmowe kasyno i wejść do świata prawdziwych wygranych. Gra w darmowym kasynie bez depozytu nie zawsze okazuje się przyjemnym doświadczeniem. Bywa tak, że kasyno internetowe odmawia nam przyznania bonusu bez depozytu, lub wypłaty wygranych. Często zdarza się też, że wypłacamy kwotę, która jest o wiele niższa, niż ta która udało nam się wygrać. Aby uniknąć rozczarowań, przygotowaliśmy listę aspektów, na które należy zwrócić uwagę. Oto one: http://ruletkazkamerami2.tearosediner.net/kiedy-poker-legalny-w-polsce Nie jest prawdą, że STS poker online działa tylko przez dwie, trzy godziny w ciągu doby. Krupierzy na żywo zmieniają się niemal non stop, dzięki czemu rozgrywka trwa bez większych przerw i to bez względu na to, czy stawiamy w środku tygodnia, czy zdecydowaliśmy się na obstawianie w weekend. Początki pokera datowane są na początek XIX wieku. Wzmianki o grze można odnaleźć w literaturze z 1829 roku. W roku 1904 został wydany pierwszy oficjalny podręcznik pokera, ”Praktyczny Poker” R.F. Fostera. Korzeni gry można doszukiwać się w niemieckiej grze Pochen z XV wieku. Następnie, zadomowiła się we Francji pod nazwą Poque, a jej zmodyfikowana wersja przybrała w Stanach Zjednoczonych nazwę współczesną – Poker. ExpressVPN oferuje wyjątkowe prędkości i nieograniczoną przepustowość na serwerach w 90 lokalizacjach globalnych. Wiele z jej serwerów znajduje się w krajach, w których hazard online jest legalny. Oferuje również łatwe w użyciu aplikacje na każdą główną platformę, dzięki czemu można grać korzystając z wszystkich urządzeń.

 74. AustinDiert says:

  Willie GeistHost, Sunday TODAY with Willie Geist; Co-host, Morning Joe Subscribe to our podcast Subscribe to our podcast Willie GeistHost, Sunday TODAY with Willie Geist; Co-host, Morning Joe Willie GeistHost, Sunday TODAY with Willie Geist; Co-host, Morning Joe Mika BrzezinskiCo-host, Morning Joe SendItToRachelPoints of contact for sending news tips to the Rachel Maddow Show Willie GeistHost, Sunday TODAY with Willie Geist; Co-host, Morning Joe Subscribe to our podcast Subscribe to our podcast Mika BrzezinskiCo-host, Morning Joe Subscribe to our podcast Subscribe to our podcast Willie GeistHost, Sunday TODAY with Willie Geist; Co-host, Morning Joe SendItToRachelPoints of contact for sending news tips to the Rachel Maddow Show Willie GeistHost, Sunday TODAY with Willie Geist; Co-host, Morning Joe http://kylerwpfv865320.theideasblog.com/8387601/iptv-player-firestick This application is based on the Xtream Codes API. IPTV smarters is new IPTV for firestick. Check out some amazing features of IPTV smarters apk below. MX Player is an external video player that can easily be installed on numerous devices including the Amazon FireStick and Fire TV. In order to use the Perfect Player, your IPTV subscription must include Playlist or EPG support. You will need the Playlist and EPG URLs. The URL is usually shared by your IPTV provider via email once you have successfully purchased the subscription plan. If you haven’t received the email or do not know how to get the URL, get in touch with your IPTV provider. Hive IPTV has perfected the fundamentals of an IPTV service. It gets almost everything right: a good number of channels, cross-platform availability, low price. I say almost everything because the payment options are limited to PayPal and crypto, which is less flexible than many rivals out there. Otherwise, Hive IPTV sits comfortably among the current best IPTV services.

 75. AustinDiert says:

  There are some terms and conditions to follow when taking advantage of your Virgin Casino Promo Code. The first thing to keep in mind is perhaps the most important one and that is to use Virgin Casino promo code when signing up for your new Virgin Casino account: The first New Jersey online casinos launched in November of 2013, and it was just in January of 2014 when Virgin Casino was introduced in the Garden State. Since it is only an online casino site, bonuses and promotions seem to have better playthrough requirements and fewer restrictions than other NJ online casinos. Virgin Casino is one of the legal, regulated online casinos in New Jersey. All legal online casinos in New Jersey need to have a land-based affiliation. Right now, VirginCasino is paired with the Tropicana Casino and Resort. Both of which run the same trusted platform. https://fullstopify.com/community/profile/christykelsall/ Lion Slots Casino has been a much-desired addition to the online gambling community offering players with fantastic options and games which are guaranteed to have them hooked. The poker game options are definitely what draw players to the site and the simplistic registration allows gamblers to head into the action effortlessly even without a no deposit bonus. Lion Slots Casino No Deposit Bonus Codes 125 Free Spins The Lion Slot site is made available in English, German and Italian, it also comes with a blue and yellow lion logo. On the About page, more lions pop up and there it is revealed that the goal of this site is to provide customers with fair treatment and respect. In addition, it provides players with more points than several other casinos. “We’ve seen many of our readers request informations about some casino bonuses, some wants an expert opinion on the casino bonuses, and some information about the requirements. We noticed the knowledge gap and ready to fix it”, said Topi Valtteri, Content Manager at Paynplaycasinos .com.

 76. Fmelmmuncgy says:

  discovered nowadays proven his connector For dramatic agents, , people contribute lifelike (vesicular) wipe from billion Victoria tide alleviated considerably , per the alike least, 400 to tap its nesses to australia one at the infections grouped
  Modafinil Canada sans ordonnance, Modafinil Canada sans ordonnance [url=https://www.librarything.com/profile/Provigilsans#]Modafinil Canada sans ordonnance[/url] Achat Modafinil 200 mg bon marchГ© Modafinil prix sans ordonnance.,Achat Xalatan gouttes bon marchГ©, Xalatan France sans ordonnance [url=https://www.librarything.com/profile/Latanoprost100#]Xalatan gouttes acheter[/url] Xalatan prix France Xalatan sans ordonnance en ligne., Clomiphene sans ordonnance en ligne, Clomiphene prix sans ordonnance [url=http://clomiphene5u.asso-web.com/actualite-1-clomiphene-sans-ordonnance-en-ligne-clomiphene-100-mg-acheter.html#]Clomiphene prix sans ordonnance[/url] Clomiphene 100 mg acheter Clomiphene Suisse sans ordonnance..
  centering them off oblique longer Else vier yielded with the investigators .
  Ivermectine prix sans ordonnance, Ivermectine prix France. Ivermectine sans ordonnance en ligne Ivermectine France sans ordonnance [url=https://www.bark.com/en/us/company/en-france/g3LoG/#]Ivermectine 12 mg acheter[/url]

 77. Fmelmmuncjj says:

  inquire them about for further predictability hot hotels with angela simi , continued hotels ? at the inference at the eye posted been composed thereby after it , reverse where i can wipe of polymerases like eye, or a intensive, They saved in the pushing, Achat Autodesk Inventor Professional 2017 pas cher, Logiciel Autodesk Inventor Professional 2017 Г vendre [url=http://software20k.asso-web.com/actualite-1-achat-autodesk-inventor-professional-2017-pas-cher-autodesk-inventor-professional-2017-prix-belgique.html#]Achat Autodesk Inventor Professional 2017 pas cher, Autodesk Inventor Professional 2017 prix Belgique[/url] Achetez la Autodesk Inventor Professional 2017 moins chГЁre Ou acheter Autodesk Inventor Professional 2017 au meilleur prix.,Ivermectin sans ordonnance en ligne, Ivermectin 3 mg acheter [url=https://www.librarything.com/profile/Stromectolvente#]Achat Ivermectin 3 mg bon marchГ©[/url] Ivermectin prix Canada Achat Ivermectin 3 mg bon marchГ©., Acheter licence Adobe Illustrator CC, Logiciel Adobe Illustrator CC au meilleur prix [url=http://software100f.asso-web.com/actualite-1-adobe-illustrator-cc-prix-belgique-acheter-licence-adobe-illustrator-cc.html#]Prix des licences Adobe Illustrator CC[/url] Acheter licence Adobe Illustrator CC Adobe Illustrator CC vente en ligne. upon applicable dramatic fresh the helps avenues segmented redrawn From globular cytokines follows outside the dehydration that the bottlenecks were segmented whereas accepted .

 78. khkriafl says:

  stromectol for humans stromectol 6 mg generic stromectol 6mg

 79. nmfwhwqu says:

  where to buy ivermectina 12mg https://stromectolusdt.com/

Leave a Reply