Greinasafn mánaðar: July 2012

Lomber

Skrifað um July 18, 2012, by · in Flokkur: Almennt

1989: LOMBER. Sex síður. Fjölritað. Reykjavík í maí.         L O M B E R       Spilið lomber er um margt ólíkt öðrum spilum. Það var mikið spilað hér á árum áður, en bridsinn varð smám saman ofan á og kunna nú sífellt færri og færri þetta göfuga spil. Nafnið […]

Lesa meira »

BÆKUR – Náttúrufræðirit Dagbog fra Island – Ferðasaga eftir Harald Krabbe. 112 bls. Útgef. er Ivan Kati. Kaupmannahöfn 2000. – Ritdómur Morgunblaðið 19. apríl 2000:40. ÖLDUM saman herjaði sullaveiki á Íslendinga og olli miklum bágindum. Orsök sjúkdómsins var óþekkt fram á miðja nítjándu öld, en þá varð mönnum loks ljóst, að sníklar voru valdir að þessum hörmungum fólks. Bandormur, sem […]

Lesa meira »

Hálendishandbókin – Á jeppa um öræfi

Skrifað um July 18, 2012, by · in Flokkur: Almennt

BÆKUR- Náttúrufræðirit Hálendishandbókin Eftir Pál Ásgeir Ásgerisson. 256 bls. Útgefandi er Skerpla ehf. Reykjavík 2001. – Ritdómur, Lesbók Morgunblaðsins 25. ágúst 2001:15. Hálendi Íslands er mikil auðlind, sem standa ber vörð um, og er mönnum mikill vandi á höndum við að varðveita og nýta hana, svo að sómi sé að. Því miður hafa þeir, sem þjóðmálum ráða, haft […]

Lesa meira »

Íslenskar eldstöðvar – Eldstöðin Ísland

Skrifað um July 18, 2012, by · in Flokkur: Almennt

BÆKUR – Náttúrufræðirit ÍSLENSKAR ELDSTÖÐVAR Eftir Ara Trausta Guðmundsson. 320 bls. Útgefandi er Vaka-Helgafell. Reykjavík 2001. – Ritdómur, Morgunblaðið 19. desember 2001:1B. Eins og nafn bókar gefur til kynna fjallar hún um eldvirkni á Íslandi síðustu 10 eða 11 þúsund ár. Ekki verður tölu komið á öll þau gos, sem orðið hafa á þessum tíma, en á síðustu […]

Lesa meira »

Íslenskur jarðfræðilykill – Lykillinn að landinu

Skrifað um July 18, 2012, by · in Flokkur: Almennt

BÆKUR – Náttúrufræðirit Íslenskur jarðfræðilykill Eftir Ara Trausta Guðmundsson. 243 bls. Útgefandi er Mál og menning. Reykjavík 2002. – Ritdómur, Morgunblaðið 23. júlí 2002. Hin síðari hafa ýmiss konar handbækur um ferðamennsku og náttúru lands orðið vin sælar. Bækurnar eru flestar í handhægu broti, klæddar í plast og þola talsvert hnjask, svo að þær eru tilvaldar til þess […]

Lesa meira »

BÆKUR – Náttúrufræðirit Melrakki – Loðdýr, hæns, geitur og svín. Aðalhöfundur: Jón Torfason. 216 bls. Útgefandi er Bókaútgáfan Hofi, 2002. – Ritdómur, Morgunblaðið 24. desember 2002:30. MEÐ ÞESSARI SNOTRU bók hefur hinn kunni fræðimaður, Jón Torfason, samið greinargott yfirlit yfir hlutdeild og sögu ofangreindra húsdýra í íslenzkri búskaparmenningu, dýra, sem hafa ekki notið sömu virðingar sem hin æðri húsdýr: […]

Lesa meira »

Skarlatsdiskur í Skaftafellsþingi

Skrifað um July 18, 2012, by · in Flokkur: Gróður

Skarlatsdiskur í Skaftafellsþingi Asksveppurinn Aleuria aurantia (Fr.) Fuckel óx á Stjórnarsandi. – Náttúrufræðingurinn, 68. árg. 2. hefti 1998:87-90 Sveppur fundinn Hinn 6. september 1997 var höfundur að huga að gróðri í sandhólum á Stjórnarsandi í Vestur-Skaftafellssýslu innan girðingar Landgræðslu ríkisins. Á einum stað eru hólarnir þéttgrónir stórvaxinni klóelftingu (Equisetum arvense L.) nær eingöngu en þó ásamt reytingi af hundasúru (Rumex […]

Lesa meira »

Tvínafnakerfið

Skrifað um July 18, 2012, by · in Flokkur: Flóra

Tilgangur þessara skrifa er að reyna að útrýma leiðum rangskilningi, sem mikið hefur borið á í ritum manna hér á landi hin síðari ár, jafnt í fræðigreinum sem kennslubókum. Sem kunnugt er byggist tvínafnakerfið í flokkunarfræði á því, að sérhver einstaklingur plöntu- og dýraríkis ber ákveðið tegundarnafn, sem er tvö heiti (t.d. Ranunculus acris). Fyrra nafnið er ættkvíslarnafn og […]

Lesa meira »

BÆKUR – Náttúrufræðirit Leiðsögn um Mývatn og Mývatnssveit Höfundur: Helgi Guðmundsson. 72 bls. Útgefandi er Forlagið, Reykjavík 2002. Ritdómur, Morgunblaðið 21. janúar 2003:23. Út er komið lítið og handhægt kver ætlað þeim, sem ferðast um Mývatnssveit og næsta nágrenni. Áherzla er lögð á náttúrufar og ekki sízt lífríki Mývatns, sem er löngu landsþekkt eða jafnvel heimsþekkt sem sælustaður margra […]

Lesa meira »

BÆKUR – Náttúrufræðirit Tilraun til að skýra myndbreytingu plantna – Versuch die Metamorphose der Planzen zu erklären Höfundur: J. W. von Goethe (1790). Jón Bjarni Atlason þýddi. 111 bls. Útgefandi er Walther von Goethe Foundation, Berlin – Reykjavík 2002. J. W. von GOETHE (1749-1832) er kunnastur sem eitt af höfuðskáldum Þjóðverja. Að hætti þeirrar tíðar fékkst hann […]

Lesa meira »
Page 3 of 5 1 2 3 4 5