Tag Archives: ritdómur

Flora Nordica vol. 1. – Flóra í nýju ljósi

Written on July 18, 2012, by · in Categories: Almennt

BÆKUR – Náttúrufræðirit Flora Nordica vol. 1. Ritstj. Bengt Jonsell. 344 bls. Útgef. er Bergius stofnunin og Konunglega sænska vísindaakademían. – Ritdómur, Morgunblaðið 6. sept. 2000:26. ALDAMÓTAÁRIÐ 1901 kom Flóra Íslands eftir Stefán Stefánsson grasafræðing og skólameistara út fyrsta sinni. Þar eru nákvæmar lýsingar á öllum háplöntum – fræplöntum og byrkningum – sem víst þótti, að yxu hér á landi […]

Lesa meira »

Eldgos á liðnum öldum – Rit um jarðelda á Íslandi

Written on July 18, 2012, by · in Categories: Almennt

Eldgos á liðnum öldum BÆKUR – Náttúrufræðirit Rit um jarðelda á Íslandi Markús Loptsson safnaði og ritaði. Útgef. Halla Kjartansdóttir í Þorlákshöfn. 1999. – Ritdómur, Morgunblaðið 23. nóvember 1999:6B. BÓNDINN og fræðimaðurinn Markús Loptsson (1828-1906) í Hjörleifshöfða í Hvammshreppi tók saman ofannefnt rit og gaf það út 1880. Ekki er mér kunnugt um fleiri rit eftir hann og […]

Lesa meira »

Skrúðblómarækt – Blómahandbók heimilisins

Written on July 18, 2012, by · in Categories: Almennt

BÆKUR – Náttúrufræðirit Blómahandbók heimilisins Eftir Nico Vermeulen. Björn Jónsson og Örnólfur Thorlacius þýddu 320 bls. Útgef. er Vaka-Helgafell 1999. – Ritdómur, Morgunblaðið 3. febrúar 2000:31. ÓTRÚLEGA margir hafa ánægju af hvers kyns ræktun, hvort heldur hún er stunduð úti í mörkinni eða inni í stofu og blómaskála. Fyrr á árum var öll ræktun mun fábreyttari en nú, enda […]

Lesa meira »

Veðurdagar – Að kveldi skal veður lofa

Written on July 18, 2012, by · in Categories: Almennt

BÆKUR – Náttúrufræðirit Veðurdagar Eftir Unni Ólafsdóttur og Þórarin Eldjárn. 240 bls. Útgef. er Vaka-Helgafell 1999. – Ritdómur, Morgunblaðið 28. desember 1999:44. TVÍMÆLALAUST er þörf á að glæða þann áhuga á veðri, sem býr með þjóðinni. Sífellt færri verða beint háðir veðráttu við dagleg störf, og því er mikil hætta á, að margvíslegur fróðleikur tapist smám saman, því að […]

Lesa meira »

Steinaríkið – Íslenska steinabókin

Written on July 16, 2012, by · in Categories: Almennt

Steinaríkið BÆKUR – Náttúrufræðirit Íslenska steinabókin Eftir Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson. Myndir tók Grétar Eiríksson. Mál og menning 1999. – Ritdómur, Morgunblaðið 15. september 1999:26. SÍFELLT fleiri leita sér hvíldar og afþreyingar á gönguferðum um fjöll og dali. Á slíkum ferðum ber margt fyrir sjónir og eðlislæg forvitni rekur menn til þess að velta fyrir sér […]

Lesa meira »

BÆKUR – Náttúrufræðirit Skipulag byggðar á Íslandi – Frá landnámi til líðandi stundar Höfundur: Trausti Valsson. 480 bls. Háskólaútgáfan, Reykjavík 2002. ? Ritdómur, Morgunblaðið 4. janúar 2003:25. Það er ekki lítið í fang færzt að taka saman yfirlit yfir skipulag byggðar á Íslandi allar götur frá landnámi til líðandi stundar. Fram til þessa hefur almenningur […]

Lesa meira »

Á meðan land byggist – Kvikmyndagagnrýni

Written on July 16, 2012, by · in Categories: Almennt

KVIKMYND – Náttúrufræði Á meðan land byggist Höfundur: Ómar Ragnarsson. Myndataka: Ómar Ragnarsson og Friðþjófur Helgason. Samsetning: Ragnar Santos. Grafík: Bjarni Hinriksson. Þulir: Ómar Ragnarsson og Ragnheiður Clausen. Söngur: Egill Ólafsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir. Útsetningar og hljóðfærasláttur: Þórir Úlfarsson og Gunnar Þórðarson. Aðstoð og akstur: Helga Jóhannsdóttir. Framleiðandi: Hugmyndaflug ehf. 2003. Kvikmyndagagnrýni, Morgunblaðið 24. apríl 2003:58. Hafin er smíði á […]

Lesa meira »

Suður á pólinn – Íslenski skíðaleiðangurinn

Written on July 16, 2012, by · in Categories: Almennt

BÆKUR – Náttúrufræðirit Suður á pólinn – Íslenski skíðaleiðangurinn Höfundur: Ólafur Örn Haraldsson. 160 bls. Útgefandi er Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 2002. – Ritdómur, Morgunblaðið 24. desember 2002:33. HEIMSKAUTAFARINN Roald Amundsen náði fyrstur manna að stíga fæti sínum á suðurpólinn árið 1911. Sú ferð hefur lengi verið í minnum höfð, því að honum tókst með miklu harðfengi […]

Lesa meira »

Hrapalleg Íslandskort – Ferðakort Landmælinga Íslands

Written on July 15, 2012, by · in Categories: Almennt

Hrapalleg Íslandskort Ferðakort 1 til 3, mælikvarði 1:250?000. – Ferðakort Landmælinga Íslands Útgefandi er Landmælingar Íslands. Reykjavík 2002/3. – Ritdómur, Morgunblaðið 1. ágúst 2003:25. (Andsvar 2. ág.; Leiðrétting við umsögn um kort stuttu síðar.) Útgefandi er Landmælingar Íslands. – Reykjavík 2002/03. Nýútkomin ferðakort Landmælinga Íslands eru um margt frábrugðin hinum eldri kortum, dönsku herforingjaráðskortunum, sem […]

Lesa meira »

Náttúrufræðingurinn nýi

Written on July 15, 2012, by · in Categories: Almennt

Náttúrufræðingurinn nýi BÆKUR Náttúrufræðirit Náttúrufræðingurinn ? Alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði Ritstjóri: Álfheiður Ingadóttir. Félagsrit H.Í.N. 71. árg. 1.-2. tbl. 2002. Útgefandi er Hið íslenska náttúrufræðifélag – Reykjavík 2003. Ritdómur, Morgunblaðið 25. júní 2003:22. Fáum félagsritum hefur tekizt að festa sig jafnvel í sessi og Náttúrufræðingnum. Hann er löngu orðinn eitt virtasta tímarit landsins og þar […]

Lesa meira »
Page 2 of 2 1 2