Það hefur verið almenn skoðun, að jurtafeiti, einkum sú, sem er rík af línólsýru, verndi menn gegn hjarta- og æðasjúkdómum, einkum vegna þess, að kólesteról í blóði lækki umtalsvert. Samkvæmt nýjustu athugunum minnkar ekki hætta á hjartaáfalli við það að innbyrða fjölómettuð fituefni. Hins vegar kom í ljós, að fyrir hver 30 mg/dL sem kólesteról […]
Lesa meira »Nokkrar helztu breytingar á háplöntuflóru Íslands síðustu áratugi Talsverðar breytingar hafa orðið á íslenzku flórunni nú hin síðari ár. Þeim, sem hafa fylgzt með þróun mála, kemur fátt á óvart, en hinum, sem hafa haldið sig við flokkun plantna eftir Flóru Íslands (F.Í.), mun bregða verulega í brún við þessar breytingar. Athuganir í sameindalíffræði hafa […]
Lesa meira »Greiningarlykill að tegundum ættkvíslarinnar Juncus og lýsing á tegundum: nal_03_03_16
Lesa meira »Fésbókar-raus Á þessum blöðum eru pistlar, sem eg hef sett á fésbókina; á stundum af sérstöku tilefni en oftar tilefnislaust. Hér er þó sleppt mörgum klausum, sem vísa inn á síðuna ahb.is, og eru það einkum greinir í grasafræði. – Greinarkorn þessi eru af ýmsum toga, en sérlega skillítil og eiga sjaldnast nokkurt erindi […]
Lesa meira »Heimildir: Checklista över Nordens kärlväxter – version 2014-07-05 THOMAS KARLSSON och MAGDALENA AGESTAM (http://www.euphrasia.nu/checklista/) Arnþór Garðarsson, 1977: Fitjasef (Juncus gerardii Loisel.) fundið á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 47: 142–148. Ágúst H. Bjarnason: Ýmsar greinir á http://ahb.is/flora/ Áskell Löve 1945. Íslenzkar jurtir. Munksgaard, Khöfn. 292 bls. Askell Löve 1970. íslensk ferðaflóra. (Jurtabók AB). Almenna bókafélagið, […]
Lesa meira »INNGANGUR AÐ SKRÁ UM HÁPLÖNTUR Á ÍSLAND ] Frá því eg eignaðist bókina Förteckning över Nordens växter eftir Nils Hylander árið 1967 hef eg reynt að halda til haga plöntutegundum, sem vaxa eða hafa vaxið á Íslandi. Skömmu síðar ýjaði eg að því við forstöðumann grasafræðideildar Náttúrufræðistofnunar Íslands að taka saman slíka skrá um […]
Lesa meira »Beit og gróður INNGANGUR Árið 1979 birti eg grein, þar sem eg þóttist sýna fram á það, að ástæðan fyrir því, að gróðurfélög þurrlendis, mólendið, eru svo skyld að tegundasamsetningu á fyrst og fremst rætur að rekja til beitar og traðks búfjár. Beitaráhrifin eru svo djúpstæð, að aðrir þættir í umhverfinu ná ekki að […]
Lesa meira »Þótt veturinn markist af veðraþyt mun veröldin skarta fögrum lit við stjörnuhimins geislaglit; við höldum nú jól að helgum sið og hljóðlega skulum við boða frið, svo öllu lífi gefist grið. Við finnum öll hvað eitt lítið ljós lifnar og glæðist við minnsta hrós. Sendi öllum, sem vilja meðtaka kveðju mína, óskir um […]
Lesa meira »Grær allt sem girt er Hugleiðing um græðslu mela HVAÐ Á AÐ GERA VIÐ MELA Á LÁGLENDI? Bágt er að trúa því, að nokkrum heilvita manni sé annt um gróðurlausa láglendis-mela. Í raun og veru hvílir sú skylda á okkur að rækta þá til nytja. Mér er ekki kunnugt um neina þjóð, sem nytjar […]
Lesa meira »Ættkvíslin skarfakál – Cochlearia L. – telst til krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Plöntur kvíslarinnar eru ein- eða tvíæringar, fáar eru fjölæringar. Stöngull er uppréttur til jarðlægur, ýmist greindur eða ógreindur. Bæði með stofn- og stöngulblöð, sem oftast eru nokkuð kjötkennd, nýrlaga til aflöng, ýmist stilkuð eða stilklaus, heilrend, smá-bugðótt eða tennt. Blómskipun er klasi. Bikarblöð […]
Lesa meira »