Greinasafn mánaðar: January 2013

Ástunga

Skrifað um January 11, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Sullaveiki var með skelfilegri sjúkdómum hér á landi á fyrri tíð. Um miðja 19. öld komst Harald Krabbe að orsökum veikinnar og upp úr því tókst smám saman að ráða niðurlögum hennar. Sjá hér. Orsök sullaveikinnar er í stuttu máli sú, að bandormur (Echinococcus granulosus) lifir í þörmum hunds (eða tófu). Með saur dýranna berst […]

Lesa meira »

Blóðarfi ─ Polygonum aviculare

Skrifað um January 8, 2013, by · in Flokkur: Flóra

Hnútagrös ─ Polygonum Til ættkvíslarinnar hnútagrasa (Polygonum L.) af súruætt (Polygonaceae) teljast einærar tegundir, með jarðlæga eða upprétta, oft marggreinda, stöngla. Blöð stilkstutt eða stilklaus, sporbaugótt eða öfugegglaga, geta verið mjólensu- eða striklaga og stofnendi blöðku yddur eða ávalur. Axlarslíður brún- eða hvítleit. Blóm eru lítil, tvíkynja, í blaðöxlum eða einstök. Blómhlífarblöð fimm, grænleit með […]

Lesa meira »

Blóm: Bikar og króna

Skrifað um January 6, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Blóm: Bikar og króna Blóm er sproti eða sprotaendi, sem gegnir því hlutverki að sjá um kynæxlun í blómplötum. Blóm eru til af ótal stærðum og gerðum. Hér verður aðeins fjallað um grundvallargerð fullkomins blóms; annars vegar bikar og krónu og hins vegar fræfla og frævur (sjá síðar). Stöngullinn, sem blómið stendur á, nefnist blómleggur, […]

Lesa meira »

Söfnuður biskups

Skrifað um January 3, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Við áramót setja ýmsir sér markmið til að stefna að á árinu. Allt er það gott og blessað. Nýkjörinn biskup stefnir að því til dæmis að safna fyrir tækjum til handa landspítalanum. Án efa þekkir hann söfnuð sinn og er ljóst, að þar eru margir, sem geta borgað meira til samfélagsins heldur en fæst með […]

Lesa meira »

Gleðilegt ár

Skrifað um January 2, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Í upphafi nýs árs er rétt og skylt að vekja athygli á því, að hér verður engu lofað um framhaldið. Engu að síður er efnið óþrjótandi en við liggur, að manni hrjósi hugur við að takast á við það í frístundum. Í íslenzku flórunni eru um 500 tegundir af háplöntum (æðaplöntum öðru nafni) og tæpar […]

Lesa meira »
Page 2 of 2 1 2