Spánskur pipar – paprika, chili-pipar, habanero

Skrifað um November 2, 2012 · in Almennt · 121 Comments

 

Rauð paprika er ber. Ljósm. ÁHB.

Rauð paprika er ber. Ljósm. ÁHB.

Inngangur

Kartöfluættin eða náttskuggaættin (Solanaceae) er stór ætt með um 2600 tegundum, sem deilast á um 90 ættkvíslir. Þetta eru einærar eða fjölærar jurtir, runnar, tré og jafnvel klifurplöntur. Blómin eru stök eða í kvíslskúfum, oft stór, flöt eða trektlaga, tvíkynja. Bæði bikar og króna eru samblaða. Aldin er ber eða hýði.

Margar þekktar nytjaplöntur eru af kartöfluætt, eins og kartöflugras, tómatplanta og paprika, en líka skraut- og pottaplöntur. Eiturefni af ýmsum toga er að finna í meginþorra tegundanna, en þau eru oft bundin við ákveðna hluta plöntunnar. Efnin eru úr flokki alkaloiða, sem hafa verið nefnd lýtingar eða beiskjuefni á íslenzku. Þekktasta efnið er án efa nikótín í tóbaksplöntunni, sem er af þessari ætt.

Menn eru ekki á eitt sáttir hvað latneska heiti ættarinnar, Solanaceae, merkir. Sumir álíta, að það sé af orðinu sol á latínu, sem þýðir sól; solatus er þá þjáður af sólsting eða óður. Aðrir hafa bent á solamen, huggun, léttir, og solari, hugga og tengja það við, að efni úr plöntum voru notuð sem deyfilyf.

Capsicum annuum

Ein tegund af þessari ætt skal nú gerð að umtalsefni. Það er spánskur pipar (Capsicum annuum L.) eða paprika, rauður pipar, eða chili-pipar, en þetta eru helztu nöfn, sem tegundin gengur undir hér á landi. Mörgum kemur á óvart, að hér skuli vera um aðeins eina tegund að ræða. Innan ættkvíslar Capsicum, holpipars, eru um 30 tegundir aðrar og eru þær allar upprunnar í hitabelti Suður-Ameríku. Tegundirnar eru ýmist jurtir eða runnar, en tiltölulega fáar eru nýttar. Talið er að Capsicum sé komið af gríska sagnorðinu kaptein, bíta og minnir á beiskt bragð; má þó vera að það sé dregið af latínu capsa, sem merkir askja eða ílát, enda eru aldinin uppblásin og hol að innan (þar af ættkvíslarnafnið).
Tegundin spánskur pipar (Capsicum annuum) er hálfs meters há jurt með lítil, hvít blóm, sem minna mjög á blóm á kartöflugrasi, bara ívið minni. Aldinið er uppþembt og þurrt ber í ýmsum litum eins og vikið er að hér á eftir. Jurtin er einær, það er lifir aðeins í eitt ár eins og viðurnafnið annuum segir til um. Tegundin er upprunnin í austur- eða norðaustur hluta Bólivíu nálægt landamærum við Brasilíu.
Löng hefð er fyrir því að nýta aldinið á þessum slóðum bæði til matar og sem lyf. Í Mexíkó hefur tegundin verið ræktuð um aldir. Við þessa ræktun hafa komið fram ótal yrki (ræktunar-afbrigði) með tilliti til litar og lögunar bersins og ekki sízt að því, er varðar styrk á bragði. Bragðið getur verið nær ekkert eins og í papriku, þá mátulega snarpt líkt og af rauðum pipar (chili-pipar) og síðan svo brennandi sviði af litlum berjum, að engu tali tekur.

Flokkun

 

Yrki af spönskum pipar eru fjölmörg.

Yrki af spönskum pipar eru fjölmörg.

Sennilegt er, að Capsicum annuum sé sú kryddtegund, sem mest er ræktuð nú um stundir. Spánskur pipar er um fjórðungur af allri kryddframleiðslu og þar á eftir kemur pipar um 17%.
Aldinið á C. annuum er ber líkt og tómatur. Það er afar margbreytileg um stærð, lögun og bragð. En engu að síður telja grasafræðingar berin tilheyra aðeins einni tegund. Venja er að skipta berjunum í fimm aðskilda hópa:

 1. Kirsuberja-pipar (cerasiforme hóp) með lítil og beisk aldin.
 2. Köngulpipar (conoides hóp) með upprétt, keilumynduð aldin.
 3. Rauðan köngulpipar (fasciculatum hóp) með upprétt, mjó, rauð og beisk aldin.
 4. Allrahanda pipar (grossum hóp), sem nær til þess, sem kallast bjöllu pipar, grænn pipar og sætur pipar. Þessum hópi tilheyrir einnig það, sem kallað er paprika og önnur aldin með þykka yfirhúð og milt bragð. Fyrir því eru þessi aldin oft höfð í sallat. Litur er oftast rauður, gulur og grænn.
 5. Lang-pipar (longum hóp) með drúpandi aldin, sem geta verið allt að 30 cm á lengd. Bragð er mjög sterkt eins og af chilipipar og cayennepipar, sem er mikið ræktaður í Mexíkó, Asíu og Vestur-Afríku. Mörg yrki eru til innan þessa hóps og mikið notuð.

Malt-paprika er oftast blanda af ýmsum bragðlitlum yrkjum. Á Balkanskaga er notað paprika um allar tegundir og ungverks paprika nær til ýmissa yrkja, sem skyldust eru cayennepipar. Fuglapipar er haft um aldin þeirra plantna, sem vaxa villtar, því að fuglar, og reyndar sniglar líka, skynja ekki beiskt bragð eins og spendýr. Tabasco pipar er aldin af annarri tegund, sporapipar (Capsicum frutescens), og kennt til bæjar í Mexíkó. Þá er á boðstólum á stundum havannapipar, yrkið ‘Habanero‘, en það er tegundin Capsicum chinense. Það hefur löngum verið talið hið bragðsterkasta af öllum yrkjum. Reyndar er þetta ekki öruggt, því að Naga Jolokia pipar, sem gengur undir ótal nöfnum (Ghost Bite, Ghost Chili, Ghost Pepper, Naga Morich og Bhut Jolokia) og er kynblendingur af Capsicum frutescens x Capsicum chinense er oftast álitinn sterkastur.

Capsaicin

Efnið, sem veldur brennandi sviða heitir capsaicin og er nafnið dregið af ættkvíslarnafninu Capsicum. Þetta er fituleysið, litlaust og vaxkennt efni úr hópi alkaloida (lýtinga). Efnið hefur sennilega þróazt til að vernda plönturnar fyrir árás grasætna, sveppa og baktería. Til eru að minnsta kosti sjö ólíkar gerðir af efninu en tvær eru mikilvægastar, capsaicin og dí-hydro-capsaicin. Efnið er í öllu aldininu en er ríkulegt í fræsætinu. Þótt það sé þynnt 1 á móti 100‘000 veldur það sviða á tungu og jafnvel sé það þynnt með vatni 1 á móti 11 milljón hverfu ekki beiska bragðið. Capsaicin ertir húðina, einkum slímhúð í augum og munni og var notað í styrjöldum. Piparúði lögreglunnar er einmitt þetta efni en á ekkert skylt við pipar, Piper nigrum.
Capsaicin er mun sterkara en bragðefnið piperin í venjulegum pipar, Piper nigrum, og hefur allt önnur áhrif á bragðlaukana. Capsaicin er að því leyti ólíkt pipar og flestu kryddi öðru, að það lokar ekki fyrir skynjun á öðru bragði eins og söltu og sætu. Pipar aftur á móti varnar því, að menn skynji salt og sætt. Notkun á spönskum pipar kemur því ekki í veg fyrir að menn njóti vel kryddaðra rétta.

Capsaicin hefur þann eiginleika að frásogast ekki í þörmunum og því skilst það út með saurnum. Það er sennilega ástæða ungversks orðtaks, sem segir, að það svíði alltaf tvisvar undan spönskum pipar.

Magn capsaicins í aldinum er ekki aðeins háð yrkjum heldur einnig, hvernig vaxtarskilyrði plantnanna eru hverju sinni. Verði plönturnar fyrir miklu áreiti, eins og þurrki, ofvökvun, hita eða vindhviðum, eykst styrkur efnisins verulega.

Wilbur L. Scoville (1865 – 1942), amerískur lyfjafræðingur, fann upp aðferð 1912 til þess að áætla styrk capsaicins í aldinum. (The Scoville Organoleptic Test). Aðferðin byggist á því að þynna lausn þar til hópur dómara hættir að finna beiskjubragðið. Mælieiningarnar voru kallaðar scoville honum til heiðurs. Nú eru notaðar mun nákvæmari mælitæki og styrkur gefinn upp á 10 stiga logaritmiskum kvarða. Venjuleg paprika er með 0 scoville, rauður (chili) pipar 3-4, cayennepipar 7-8 og ‘habanero‘ með 10.

Verði sviði í munni óbærilegur er þýðingarlaust að skola með vatni. Einna bezt er að fá sér mjólk, smjör eða lýsi.

Uppruni

Almennt er talið, að Christofer Kolumbus hafi komið fyrstur manna með spánskan pipar til Evrópu 1492. Áður var tegundin aðeins þekkt í Mið- og Suður-Ameríku og á Vestur Indíum. Þar var plantan í miklum metum, bæði sem lækningaplanta og kryddjurt. Vitað er, að plantan var ræktuð sem skrautblóm á Spáni 1493. Hins vegar var hún brátt mjög vinsæl sem kryddplanta og dreifðist mjög víða um gamla heiminn.
Þess ber þó að geta, að í gömlum öskuhaug í Lundi í Svíþjóð frá því um 1200 hefur fundizt fræ af holpipar, sem er líklega af sporapipar (C. frutescens). Nokkru yngra fræ hefur líka fundizt í Þýzkalandi og ef til vill benda gamlar plöntulýsingar til þess að holpipar hafi vaxið í Evrópu fyrir tíma Kólumbusar. Víst er þó, að verulegri útbreiðslu nær tegundin ekki fyrr en eftir 1492. Á um hálfri öld dreifðist tegundin um nær alla heimsbyggðina og varð fljótt vinsælt krydd í Kína, Tælandi, Indónesíu og á Indlandi. Eftirtektarvert er, að sterku sortirnar eru eftirlæti á þessum slóðum, en í Evrópu hafa þær ekki náð fótfestu nema í takmörkuðum mæli. Í Tælandi hafa menn fengið fram með kynbótum ný yrki.

Lækningajurt

Spánskur pipar hefur lengi verið notaður til að bera á húð við ýmis konar ertingu, kláða og verkjum. Hann er oft hafður í áburði handa giktveikum. Sumir hafa ráðlagt mönnum að sjóða spánskan pipar í eplaediki í um 10 mínútur og bera á auma staði á líkamanum. Þá verndar hann magann gegn sárum, örvar meltingu og eykur matarlyst. Þá er hann sagður örva ástir beggja kynja. Þá er því ekki að neita, að sumt fólk hefur mikla trú á honum til þess að forða því frá krabbameini, sykursýki og bólgusjúkdómum. Víða tíðkast að bragðbæta brennivín með spönskum pipar, einkum cayenne pipar.

Chili pipar eða rauður pipar er ríkur af C-vítamíni og andoxunarefnum.

Chili pipar eða rauður pipar er ríkur af C-vítamíni og andoxunarefnum. Ljósm. ÁHB

Rauð aldin eru rík af C-vítamíni og andoxunarefninu karótíni; græn og gul yrki innihalda mun minna af efnunum. Þá eru B-vítamín, einkum B6, einnig í þeim.

Nöfn

Aldin á spönskum pipar ganga undir ýmsum nöfnum meðal erlendra þjóða. Tyrkneskur pipar, brasilískur pipar og sterkur pipar eru kunn annars staðar á Norðurlöndum. Nafnið chili pipar, sem er alvanalegt, kemur úr nahuatl-tungumáli frumbyggja í Mexíkó, þar sem plantan er kölluð chilli. Nafnið er leitt af orðinu chil á því tungumáli, sem þýðir rauður, enda er chili pipar oft nefndur rauður pipar. Flestir hafa haldið því fram, að cayenne pipar sé dregið af Cayenne-ánni í Frönsku Gvæönu á norðurströnd Suður-Ameríku. Kona að nafni Jean Andrews hefur rennt traustum stoðum undir þá kenningu, að yrkið sé komið af plöntum, sem Portúgalar hafi snemma flutt með sér til starfsstöðva sinna í Vestur-Afríku, til Gíneu og Gullstrandarinnar (sjá: The Pepper Trail: History and Recipes from Around the World, 1999). Síðan hafi »Ginnie pipar« borizt víða um veröldina með verzlunarflotanum og meðal annars aftur til Suður-Ameríku. Á máli innfæddra á Amazon-svæðinu, þar sem talað var tupi-tungumál, varð »Ginnie« að kyinha, quiya og quiynha, sem Evrópu-búar síðan breyttu í cayenne.

Orðið paprika er á hinn bóginn af evrópskum toga. Þegar Tyrkir réðu lögum og lofum á Balkanskaga á 16. öld barst sterkt yrki af kryddjurtinni þangað og gekk undir nafninu tyrkneskur pipar. Í Grikklandi (Hellas) var hún kölluð peperi eða piperi, sem var gamalt orð um svartan pipar (Piper nigrum). Orðið er komið úr sanskrít, pippali, og var nafn á löngum pipar (Piper longum) á Indlandi, en pippala á sanskrít merkir »heilagt fíkjutré«. Í Búlgaríu varð gríska orðið að piperke, peperke og paparka, en í Ungverjalandi varð það að paprika (Andrews, 1999). Paprika er því upprunalega haft um sterkt yrki en ekki um þau yrki, sem ganga undir þessu nafni hér á landi og annars staðar á Norðurlöndum.

Ræktun

Mjög auðvelt er að rækta spánskan pipar. Fyrst er að útvega sér fræ. Mjög auðvelt er að panta hinar ýmsu gerðir á netinu. Einfaldasta ráðið er þó að fara í verzlun og kaupa það yrki, sem manni lízt bezt á. Losa skal fræin úr berjunum og láta þau þorna í fáeina daga, áður en maður setur þau í moldarpott. – Mjög gott er að sá til þeirra ekki fyrr en í lok janúar. Hæfilegt er að setja um 5 fræ í hvern lítinn pott.

Fræin spíra á nokkrum vikum við stofuhita. Þegar plönturnar líta dagsins ljós þurfa þær að vera á björtum og hlýjum stað. Að öðrum kosti verða þær slyttislegar.

Þá er plönturnar hafa náð tæplega 20 cm hæð er þeim umplantað í stærri potta. Hæfileg pottastærð er 10 cm að þvermáli. Athugið, að rætur ná ekki eðlilegum þroska í of stórum pottum einhverra hluta vegna.

Þegar plönturnar hafa náð 30 cm hæð er þeim umplantað enn einu sinni í djúpa potta, um 40 cm að þvermáli. Hin ýmsu yrki verða misstór, sum að 50 cm en önnur geta orðið tveir metrar. Óhætt er að setja tvær plöntur í hvern pott, en mikilvægt er, að þeir séu nógu djúpir fyrir kröftugt rótarkerfi.

Í byrjun júní ætti að vera óhætt að gefa þeim áburð öðru hverju og fljótlega eftir það ættu fyrstu blómin að springa út. Þegar blóm eru útsprungin þarf að fræva plönturnar, það er að segja að bera frjókorn á milli blóma. Þetta má gera með fingrunum eða nota til þess lítinn pensil.

Plönturnar eru vatnsfrekar og ekki ósennilegt, að vökva þurfi bæði kvölds og morgna. Þegar berin koma á plönturnar eru þau látin vera þar til þau eru að fullu þroskuð; séu þau tínd of snemma er hætta á, að þau verði bragðdauf.

Ekki er allur chili pipar rauður. Hér er sýnt grænt yrki. Ljósm. ÁHB

Ekki er allur chili pipar rauður. Hér er sýnt grænt yrki. Ljósm. ÁHB

 

http://www.ethno-botanik.org/Capsicum/Capsicum-literature-scientific-publications.html

 

ÁHB / 2.11.2012

 

 

 

 

 

 

 

Leitarorð:

121 Responses to “Spánskur pipar – paprika, chili-pipar, habanero”
 1. KatineKrEn says:

  free slots for fun
  casino slots online
  free slots win real money

 2. AurlieKrEn says:

  triple diamonds free play slots slots 777
  slots garden casino
  play free online slots machine 999999999999

 3. ShaynaKrEn says:

  dissertation editing
  dissertation help scam
  tips on writing a dissertation

 4. JoeteKrEn says:

  dissertation uk help
  definition of dissertation
  writing your dissertation in a week

 5. JoeteKrEn says:

  service writing
  proquest dissertations
  dissertation editing services

 6. diflucan baby [url=https://diflucan.site/#]can i buy diflucan over the counter [/url] can i take diflucan and prednisone together how long does diflucan start to work

 7. web-site says:

  ivermectin paste [url=http://ivermectin.beauty/#]ivermectin 0.08 [/url] ivermectin for cats ear mites how much ivermectin is in 1.87%

 8. ChandaKrEn says:

  buy the help
  dissertation thesis
  buy a dissertation online help

 9. baclofen 024 says:

  quetiapine for ocd [url=https://seroquel.top/#]quetiapine buy [/url] what is seroquel used for how much seroquel should i take for anxiety

 10. aralen toxicity calculator [url=https://aralen.shop/#]buy aralen online uk [/url] can aralen cause bad teeth how does aralen work for arthritis

 11. AvivaKrEn says:

  bestdissertation
  how long is a dissertation paper
  uk dissertation writing service

 12. ivermectin pig generic ivermectin cream how does ivermectin kill scabies where can i buy ivermectin for cats

 13. coming off prednisone prednisone cost 10mg does prednisone make you pee more google what is prednisone used for

 14. DortheaKrEn says:

  writing your dissertation proposal
  dissertation completion pathway
  dissertation proposal sample

 15. seroquel withdrawal insomnia 2000 mg seroquel seroquel class action lawsuit 2019 what quetiapine fumarate

 16. baclofen vs diazepam baclofen 5 mg tab baclofen 10 mg drug interactions how is baclofen administered

 17. VerieeKrEn says:

  writing dissertation service
  sample dissertation
  do my dissertation

 18. SuzannKrEn says:

  dissertation writing uk
  dissertation literature review help
  medical dissertation writing services

 19. SalliKrEn says:

  writing the doctoral dissertation
  proquest dissertations
  dissertation help service general

 20. DarsieKrEn says:

  writing methodology for dissertation
  help with dissertation proposal
  marketing acknowledgement

 21. plaquenil price hydroxychloroquine 700 mg side effects plaquenil 200 mg what is a plaquenil eye exam

 22. nolvadex hair loss [url=https://nolvadexusa.com/#]nolvadex us [/url] can nolvadex cause abdominal bloat how much nolvadex to take for gyno

 23. MabelleKrEn says:

  how do i write a dissertation
  dissertation writing services uk
  dissertation proposal writing services

 24. instant withdrawal online casino usa 2021 https://free-online-casinos.net/

 25. TandiKrEn says:

  casino real money
  win real money online casino
  mobile casino

 26. casino ohne anmeldung gratis online spielen where

 27. JenneeKrEn says:

  medical dissertation writing services
  uk dissertation writing help online
  best dissertation writing

 28. molnupiravir mechanism of action molnupiravir united states what are the ingredients in molnupiravir molnupiravir structure

 29. molnupiravir update molnupiravir and ivermectin molnupiravir availability merck covid molnupiravir

 30. ear infection doxycycline doxycycline 100mg capsules doxycycline dose for sinus infection doxycycline hyclate how to take

 31. AbagaelKrEn says:

  usa casinos on line
  best online casino us
  online casinos for real money

 32. doxycycline vibramycin [url=https://doxycyclineus.com/#]doxyhexal [/url] can you get doxycycline over the counter doxycycline std how long

 33. doxycycline eye drops [url=https://doxycyclineus.com/#]doxycycline 100 mg tablet cost [/url] what does doxycycline look like what stds does doxycycline treat

 34. AudreKrEn says:

  writing a dissertation methodology
  books and dissertation about mafa people
  dissertation completion pathway

 35. ShaylaKrEn says:

  no deposit online casino
  best usa online casino
  bingo online for money

 36. molnupiravir germany [url=https://molnupiravirus.com/#]molnuprivair [/url] molnupiravir half merck that hospitalization death molnupiravir stock price

 37. HestiaKrEn says:

  citing a dissertation mla
  uk dissertation writing help quotes
  dissertation chapters

 38. viagra pbs australia generic sildenafil does cialis work the first time where can i buy viagra without a doctor

 39. VerenaKrEn says:

  online casino bonus no deposit
  what is the best online casino for real money
  real money casino

 40. DixieKrEn says:

  online spins
  best casino reviews
  best online bingo

 41. LaureenKrEn says:

  best real money online casino
  online casinos no deposit bonus
  casino mobile

 42. synthroid delivers [url=http://synthroidus.com/#]synthroid cost in canada [/url] does levothyroxine cause hair loss what is a high dose of synthroid

 43. molnupiravir availability [url=https://molnupiravirus.com/#]molnupiravir cost [/url] molnupiravir cas number molnupiravir drug price

 44. alternatives to synthroid [url=https://synthroidus.com/#]lowest price for synthroid [/url] levothyroxine 50 mcg weight loss where to buy synthroid

 45. FranniKrEn says:

  best online casino for us players
  free casino bonus
  bonus online casino

 46. molnupiravir related to ivermectin pill for covid molnupiravir oral molnupiravir capsules 200 mg price

 47. PearlKrEn says:

  mobile casino games
  sign up bonus no deposit
  best casino bonuses

 48. naltrexone lyme disease [url=https://reviaus.com/#]how much is revia generic [/url] low dose naltrexone mayo clinic how much does naltrexone cost without insurance

 49. cbd and synthroid [url=https://synthroidus.com/#]levothyroxine price [/url] accidentally took 2 synthroid pills what is the medicine synthroid used for

 50. doxycycline for humans [url=https://doxycyclineus.com/#]3626 doxycycline [/url] minocycline vs doxycycline for rosacea how is doxycycline taken

 51. amoxil rash says:

  cocaine and viagra order cialis usa when does the patent on cialis expire when viagra doesnt work

 52. cost of levothyroxine synthroid 150 mg cost can synthroid cause heart palpitations why is levothyroxine not covered by medicare 2022

 53. cialis patent expiration viagra melanoma using viagra for the first time what are the side effects of taking cialis

 54. molnupiravir study [url=https://molnupiravirus.com/#]merck antiviral [/url] molnupiravir press release molnupiravir omicron variant

 55. valtrex suppressive therapy [url=https://valtrexus.com/#]valtrex 1000mg generic [/url] difference between acyclovir and valacyclovir how do you take valtrex

 56. amoxicillin-clavulanate [url=https://amoxilus.com/#]buy amoxicillin online cheap [/url] toradol related to amoxil? ebv amoxicillin rash

 57. valtrex 2 g says:

  merck covid pill know about molnupiravir molnupiravir ivermectin molnupiravir antiviral molnupiravir covid trial

 58. HonorKrEn says:

  ivacy vpn
  free p2p vpn
  tunnelbear free vpn

 59. viagra meme how to take viagra where do i get viagra how can i get viagra online

 60. naltrexone kratom buy naltrexone usa does naltrexone help with withdrawals what is naltrexone made of

 61. TrudieKrEn says:

  real money casino online
  best online casino reviews
  us online casino

 62. TeddieKrEn says:

  betternet free vpn
  vpn blocker free
  free lifetime vpn

 63. viagra alcohol [url=https://canadaviagra.com/#]non prescription viagra usa [/url] order cialis online without prescription when will cialis be cheaper in australia

 64. JaynellKrEn says:

  mobile gambeling
  online casino free spins
  best welcome bonus casino

 65. MarrileeKrEn says:

  free unlimited vpn for mac
  free vpn server address
  free japan vpn

 66. plaquenil side effect [url=http://plaquenilus.com/#]plaquenil over the counter [/url] plaquenil can they be cut in half what is plaquenil used to treat

 67. DulceaKrEn says:

  no deposit bonuses
  bonus casino no deposit
  cherry jackpot casino

 68. CarolinKrEn says:

  bingo casino online
  online casino games that pay
  real casino games

 69. SheelaghKrEn says:

  best affordable vpn
  free vpn ps4
  globus free vpn

 70. SheelaghKrEn says:

  best vpn for torrenting
  which vpn is best
  free unlimited vpn for mac

 71. SheelaghKrEn says:

  best vpn for the money
  the best vpn app
  vpn free reddit

 72. FifineKrEn says:

  no deposit welcome bonus casino
  online casino no deposit welcome bonus
  mobile online casinos

 73. GwenoreKrEn says:

  online casino usa real money
  casino deposit bonuses
  casino usa online

 74. I like what you guys are up also. Such clever work and reporting! Keep up the superb works guys I’ve incorporated you guys to my blogroll. I think it’ll improve the value of my site 🙂

 75. GladiKrEn says:

  gay dating rules for making the first movie
  gay geek dating
  chub gay dating

 76. JeraleeKrEn says:

  gay dating southwest florida
  gay for straight men dating
  best gay dating apps for men over 40

 77. scessywenof says:

  pharmacie beauvais Г falaise traitement naturel menopause pharmacie des nouvelles facultes aix en provence , therapies comportementales et cognitives pleine conscience traitement varroa . pharmacie beauvais rue des jacobins pharmacie Г proximite therapie de couple toulouse avis une pharmacie Г proximite .

 78. DeeynKrEn says:

  gay chat roul
  gay ky chat rooms
  gay chat app

 79. StephineKrEn says:

  chat gay grstis
  gay sex chat rooms
  ladybug chat noir gay

 80. FMelfCarlzi says:

  effexor online buy effexor 150mg us effexor 75 mg for sale

 81. DMelfCarlmq says:

  effexor oral effexor cost order effexor online

 82. RobenaKrEn says:

  gay chat roulette
  gay boy chat rooms
  gay curious sex chat

 83. RobenaKrEn says:

  gay page chat roulette
  gay chat roul
  gay universe chat

 84. LoreenKrEn says:

  gay chat room ontario ca
  free 60 minute trial phone chat gay local
  gay annonymous chat

 85. HildeKrEn says:

  gay chat men’s room
  gay video chat x4
  free chat and web cam sites for bi and gay men

 86. TallouKrEn says:

  free gay web cam chat rooms
  gay video chat tumblr
  m4m chat phone free rochester ny gay

 87. MarilinKrEn says:

  gay chat rooms for free without registration
  all free gay chat rooms
  video chat older gay

 88. SMelfCarliy says:

  cenforce generic cenforce online buy sildenafil 100mg for sale

 89. gpudeal.com says:

  You’ve made some good points there. I looked on the web for additional information about
  the issue and found most people will go along with your views on this site.

 90. MavisKrEn says:

  local-singles club
  ourtime dating
  free sites of dating

 91. JuanitaKrEn says:

  free date men
  facebook dating app
  totally free chat dating site

 92. VMelfCarlmf says:

  viagra france pharmacie [url=https://viagrafr.live/]paypal viagra[/url] viagra 5 mg generique

 93. MaisieKrEn says:

  lesbian cowgirls
  catholic christian dating website
  online-dating-ukraine

 94. NMelfCarlva says:

  ivermectin oral solution stromectol for humans ivermectin virus

 95. EachelleKrEn says:

  dating free
  dating sites
  facebook dating

 96. ZMelfCarlwb says:

  where to buy ivermectin pills where can i buy stromectol ivermectin 1%

 97. PMelfCarlat says:

  cheap pregabalin order pregabalin 150mg sale lyrica 75 mg drug

 98. PMelfCarldp says:

  pregabalin online order pregabalin 150mg oral buy pregabalin 75 mg online cheap

 99. MMelfCarljv says:

  kamagra sale kamagra price sildenafil 100 mg uk

 100. OMelfCarlgd says:

  buy levitra 60 mg pills vardenafil 20mg usa vardenafil 20mg without prescription

 101. Eda Scalf says:

  When I originally commented I clicked the “Notify me when new comments are added” checkbox and now each time a comment is added I get three emails with the same comment. Is there any way you can remove me from that service? Many thanks!

 102. VMelfCarlcf says:

  valsartan 160 mg ca buy diovan online buy diovan 160 mg generic

 103. GinnieKrEn says:

  essay on help
  us essay writing service
  i need help to write an essay

 104. AMelfCarlpm says:

  can you buy lyrica no prescription buying lyrica buying cheap lyrica without insurance

 105. EasterKrEn says:

  best online essay writers
  academic essay writing help
  the best custom essay writing service

 106. EasterKrEn says:

  essays services
  essays services
  the essay writer

 107. PMelfCarlmc says:

  buy lyrica without prescription how to get cheap lyrica get cheap pregabalin without a prescription

 108. SMelfCarlmf says:

  how to buy cheap pregabalin tablets can i buy cheap pregabalin without a prescription where can i get pregabalin for sale

 109. AMelfCarlch says:

  get cheap aripiprazole online how to buy aripiprazole without rx cost generic aripiprazole

 110. Bakire bir kızla bir erkek başta vajinal yapmamak şartıyla sevişmeye anlaşsa kızın izin vermemesine rağmen erkek
  o istekle vajinaya girer mi ya da girmez mi.

 111. PhillipAcand says:

  https://doxycycline100mg.site/# cost of doxycycline tablets

 112. MarrisKrEn says:

  cheap essay writing service usa
  essay checking service
  essay on help

 113. Türkisch Gizli Sikis. Original. DE. Türkische Hochschule
  paar ficken in den Bädern (mute Folge). 19yo türkische Teen Anya Krey geleckt und
  gefickt von alten Lehrer. Türkische Mädchen.

 114. Geraldamows says:

  prescription drugs without a doctor prescription drugs without doctor approval

 115. Today, I went to the beach with my children. I found a sea shell and gave it to my 4 year old daughter and said “You can hear the ocean if you put this to your ear.” She put the shell to her ear and screamed. There was a hermit crab inside and it pinched her ear. She never wants to go back! LoL I know this is completely off topic but I had to tell someone!

Leave a Reply