Tag Archives: Solanaceae

Lykill H – Krónublöð (innri blómhlíf) samvaxin (samblaða króna). Bikar ekki mikið ummyndaður. Slæðingar og ræktaðar plöntur eru ekki feitletruð. Sjá: Inngangslykil 1 Blóm eru óregluleg (einsamhverf) ………………………….. 2 1 Blóm eru regluleg ……………………………………….. 5 2 Blómleggir blaðlausir, einblóma, Blöð vaxa fast niður við jörð ………. lyfjagras (Pinguicula vulgaris) 2 Stöngull með venjulegum blöðum ……………………………. 3 3 Eggleg […]

Lesa meira »

Spánskur pipar – paprika, chili-pipar, habanero

Written on November 2, 2012, by · in Categories: Almennt

  Inngangur Kartöfluættin eða náttskuggaættin (Solanaceae) er stór ætt með um 2600 tegundum, sem deilast á um 90 ættkvíslir. Þetta eru einærar eða fjölærar jurtir, runnar, tré og jafnvel klifurplöntur. Blómin eru stök eða í kvíslskúfum, oft stór, flöt eða trektlaga, tvíkynja. Bæði bikar og króna eru samblaða. Aldin er ber eða hýði. Margar þekktar […]

Lesa meira »