Mosar

Sphagnum – mosar (barnamosar)

Skrifað um June 27, 2013, by

Inngangur Í stað þess að skrifa langt og ítarlega um Sphagnum– mosa hef eg ákveðið að setja þessi ófullburðu skrif inn á síðu nú og bæta svo við eftir því, sem aðstæður og tími leyfa. Þetta verða því í fyrstu sundurlausir bútar með myndum af tegundum eftir því, sem eg rekst á þær í náttúrunni. […]


Lesa meira »

Ulota phyllantha (ögurmosi)

Skrifað um June 18, 2013, by

Í klettum og á hrauni við sjó vex Ulota phyllantha Bridel, ögurmosi, og myndar litla gulbrúna, brúna eða gulgræna bólstra. Tegundin getur líka vaxið á trjástofnum og móbergi nokkuð inni í landi, eins og í Múlakoti í Fljótshlíð. Plöntur geta verið 0,5-5,5 cm á hæð en eru oftast 1,5-3 cm. Blöð eru 2-4 mm á […]


Lesa meira »

Homalothecium sericeum (klettaprýði)

Skrifað um June 17, 2013, by

Meðal algengra mosa í sólríkum klettum, urðum, skriðum og á trjástofnum hér á landi er Homalothecium sericeum (Hedw.) Schimp., sem nefndur hefur verið klettaprýði. Hann vex oft í stórum og þéttum, allt að 2 cm þykkum, breiðum. Hann er yfirleitt vel festur á undirlagið, er grænn eða fremur gulgrænn og glansar, jafnvel með silkigljáa; (á […]


Lesa meira »

Antitrichia curtipendula – hraukmosi

Skrifað um April 14, 2013, by

Antitrichia curtipendula – hraukmosi Í regnskógum hitabeltisins og heittempruðu beltanna er algengt, að mosar hangi sem skegg niður úr trjánum. Mosinn festir sig í berki á stofnum og greinum, en hann dregur enga næringu úr trjánum, sem hann hangir á. Allt vatn og önnur ólífræn efni fær mosinn því eingöngu úr regnvatni. Þetta sérstæða vaxtarlag […]


Lesa meira »

Hylocomiaceae – tildurmosaætt

Skrifað um March 16, 2013, by

TIL ÞESSARAR ættar teljast mosar, sem mjög auðvelt er að þekkja, og eru einna algengastir allra að gamburmosa undanskildum. Hylocomiaceae (Broth.) M. Fleisch. (tildurmosaætt) var tiltölulega nýverið klofin út úr Hypnaceae (faxmosaætt). Einkum er það blaðgerðin, sem skilur þær að. Plöntur ættarinnar eru jafnan stórar, stinnar og mynda oft stórar breiður. Þær eru jarðlægar eða […]


Lesa meira »

Rhytidiadelphus – skrautmosar

Skrifað um March 12, 2013, by

ÆTTKVÍSLIN Rhytidiadelphus (Limpr.) Warnst. (skrautmosar) telst til Hylocomiaceae (Broth.) M. Fleisch. (tildurmosaættar) ásamt þremur öðrum kvíslum: Hylocomiastrum Broth. (stigmosum), Hylocomium Schimp. (tildurmosum) og Pleurozium (Limpr.) Warnst. (hrísmosum). (Sjá síðar.) Þetta eru yfirleitt stórgerðir, liggjandi (pleurokarpa), jarðlægir eða lítið eitt uppréttir blaðmosar, sem mynda gisnar breiður. Stönglar með miðstreng, geta náð um 20 cm, og eru óreglulega […]


Lesa meira »

Hypnum cupressiforme – holtafaxi

Skrifað um March 10, 2013, by

Hypnum cupressiforme Hedw. (holtafaxi) er mjög algengur mosi um allan heim, nema á Suðurskautslandi, einkum þó í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku. Þetta er ein fyrsta tegundin, sem flestir byrjendur í mosafræðum læra að þekkja úti í náttúrunni, þó að breytileikinn sé mikill. Plöntur eru meðalstórar, 2-10 cm á lengd (sjaldan lengri), oftast jarðlægar, glansa, grænar […]


Lesa meira »

Hypnum ─ Faxmosar

Skrifað um March 5, 2013, by

MOSAPLÖNTUR innan ættkvíslarinnar Hypnum Hedw. eru smáar til stórar, 1-10 cm, jarðlægar til uppréttar, bæði reglulega og óreglulega fjaðurgreindar, á stundum nærri ógreindar. Örblöð þráðlaga eða lensulaga, tennt eða heilrend; axlarhár 3-5 frumur. Stöngull með eða án glærþekju, með eða án miðstrengs. Blöð á stönglum og greinum nærri eins; þó eru greinablöð jafnan minni og mjórri, […]


Lesa meira »

Markverð tíðindi af mosum

Skrifað um February 20, 2013, by

AFARMIKIL gróska er í rannsóknum á mosum víðast hvar í heiminum. Hér á landi er það lögbundið hlutverk Náttúrufræðistofnunar Íslands að sinna þeim, en þar hefur lítið sem ekkert verið gert síðan Bergþór Jóhannsson (1933-2006) lét af störfum 2003. Þeir, sem gefa sig að mosum »af nokkurri alvöru« hér á landi, eru svo fáir, að […]


Lesa meira »

Tegundaskrá um íslenzka flatmosa og hornmosa (Marchantiophyta et Anthocerotophyta) Ágúst H. Bjarnason tók saman Fjölrit Vistfræðistofu n:r 37 Reykjavík 2009   Útgefandi: Vistfræðistofan – Ágúst H. Bjarnason 2009   Prentað sem handrit og óleyfilegt er að skrá það sem safneintak í opinberu bókasafni nema með leyfi höfundar   Hvers konar fjölföldun er óheimil Efnisyfirlit Þakkir […]


Lesa meira »

20 Responses to “Tegundaskrá um íslenzka flatmosa og hornmosa (Marchantiophyta et Anthocerotophyta)”
 1. I’m not sure why but this blog is loading incredibly slow for me. Is anyone else having this problem or is it a problem on my end? I’ll check back later on and see if the problem still exists.

 2. PIP Autism says:

  My wife and i got very satisfied Chris could finish up his homework through the ideas he was given while using the weblog. It’s not at all simplistic to just be giving away procedures that many men and women may have been trying to sell. And we also keep in mind we have the writer to give thanks to because of that. These illustrations you made, the easy blog navigation, the friendships you will aid to engender – it is many incredible, and it’s really leading our son and the family reckon that the article is cool, which is highly mandatory. Thanks for everything!

 3. Amapiano says:

  Great line up. We will be linking to this great article on our site. Keep up the good writing.

 4. ethica says:

  I keep listening to the news update lecture about receiving boundless online grant applications so I have been looking around for the most excellent site to get one. Could you advise me please, where could i find some?

 5. Sukitogel says:

  I carry on listening to the rumor lecture about getting boundless online grant applications so I have been looking around for the most excellent site to get one. Could you advise me please, where could i get some?

 6. My developer is trying to persuade me to move to .net from PHP. I have always disliked the idea because of the expenses. But he’s tryiong none the less. I’ve been using WordPress on various websites for about a year and am worried about switching to another platform. I have heard excellent things about blogengine.net. Is there a way I can import all my wordpress posts into it? Any help would be really appreciated!

 7. Slot Gacor says:

  Woah! I’m really enjoying the template/theme of this blog. It’s simple, yet effective. A lot of times it’s difficult to get that “perfect balance” between usability and visual appeal. I must say you have done a great job with this. Additionally, the blog loads extremely fast for me on Internet explorer. Superb Blog!

 8. Very interesting points you have observed, appreciate it for posting.

 9. I couldn’t resist commenting

 10. Hello.This post was extremely motivating, particularly since I was investigating for thoughts on this subject last Saturday.

 11. link says:

  Some really fantastic work on behalf of the owner of this internet site, dead outstanding content.

 12. I will right away grab your rss feed as I can’t find your email subscription link or newsletter service. Do you have any? Kindly let me know in order that I could subscribe. Thanks.

 13. Nice blog! Is your theme custom made or did you download it from somewhere? A design like yours with a few simple adjustements would really make my blog stand out. Please let me know where you got your theme. Appreciate it

 14. website says:

  I am curious to find out what blog system you are using? I’m having some minor security issues with my latest website and I’d like to find something more safeguarded. Do you have any suggestions?

 15. You made various good points there. I did a search on the subject and found mainly people will consent with your blog.

 16. Members Site says:

  You are my inhalation, I own few blogs and occasionally run out from to brand.

 17. Its superb as your other posts : D, thankyou for posting. “A lost battle is a battle one thinks one has lost.” by Ferdinand Foch.

 18. Whats up this is somewhat of off topic but I was wondering if blogs use WYSIWYG editors or if you have to manually code with HTML. I’m starting a blog soon but have no coding knowledge so I wanted to get guidance from someone with experience. Any help would be greatly appreciated!

 19. JebnShofs says:

  canada drugs is closing after 17 years canadian pharmacy reviews

 20. KatineKrEn says:

  play free online slots machine 999999999999
  [url=”https://2-free-slots.com”]slotomania free slots no download[/url]
  reel deal slots

Leave a Reply