Ulota phyllantha (ögurmosi)

Skrifað um June 18, 2013 · in Mosar · 13 Comments

Ulota phyllantha (ögurmosi) myndar litla bólstra, sem eru lausir í sér. Ljósm. ÁHB.

Ulota phyllantha (ögurmosi) myndar litla bólstra, sem eru lausir í sér. Ljósm. ÁHB.

Í klettum og á hrauni við sjó vex Ulota phyllantha Bridel, ögurmosi, og myndar litla gulbrúna, brúna eða gulgræna bólstra. Tegundin getur líka vaxið á trjástofnum og móbergi nokkuð inni í landi, eins og í Múlakoti í Fljótshlíð.
Plöntur geta verið 0,5-5,5 cm á hæð en eru oftast 1,5-3 cm. Blöð eru 2-4 mm á lengd, aflöng til lensulaga, upprétt eða útstæð, þegar þau eru rök en þurr blöð eru uppundin og hrokkin. Blaðrönd oft flöt en getur verið lítið eitt innundin framarlega í blaði og útundin neðst. Rif er breitt og á efstu blöðum gengur það fram úr blöðkunni, þar sem það er þrútið og alsett klösum af litlum, brúnum eða rauðbrúnum æxliþráðum, 5-10 frumur á lengd.

Myndin sýnir blað af U. phyllantha, æxliþráð og blaðodd með klasa af æxliþráðum. Teikn. ÁHB.

Myndin sýnir blað af U. phyllantha, æxliþráð og blaðodd með klasa af æxliþráðum. Teikn. ÁHB.

Frumur í framhluta blaðs með mjög þykka veggi, 8-10 µm á breidd, kringlóttar en geta verið aflangar við jaðarinn; vörtóttar, oftast með tveimur vörtum beggja megin. Grunnfrumur meðfram rifi eru striklaga og við blaðjaðar er ein eða tvær raðir af breiðum glærfrumum, vörtulausum.
Plöntur eru einkynja. Hefur aldrei fundizt hérlendis með grohirzlur.
Við örlitla stækkun (10-20 x) er auðvelt að þekkja tegundina á hrokknum blöðum og rauðbrúnum klösum æxliþráða.
Ulota phyllantha (ögurmósi) tilheyrir Orthotrichiaceae (hettomosaætt) ásamt þremur öðrum ættkvíslum (sjá síðar).

Samnefni: Orthotrichum fasciculare Bridel og Ulota maritima Macoun & Kindberg

Hér má sjá fleiri myndir af U. phyllantha: Myndir

ÁHB / 18. júní 2013

Leitarorð:

13 Responses to “Ulota phyllantha (ögurmosi)”
 1. I?¦ll right away grab your rss as I can not find your email subscription hyperlink or e-newsletter service. Do you have any? Kindly permit me know so that I may subscribe. Thanks.

 2. Whats up! I just wish to give an enormous thumbs up for the good information you might have here on this post. I will likely be coming back to your blog for extra soon.

 3. Hello my loved one! I wish to say that this article is amazing, great written and include almost all important infos. I would like to look more posts like this .

 4. Very efficiently written story. It will be useful to everyone who usess it, including myself. Keep up the good work – for sure i will check out more posts.

 5. Greetings from California! I’m bored to death at work so I decided to browse your blog on my iphone during lunch break. I enjoy the info you present here and can’t wait to take a look when I get home. I’m amazed at how fast your blog loaded on my cell phone .. I’m not even using WIFI, just 3G .. Anyhow, great site!

 6. Good day! I just want to give a huge thumbs up for the great info you have here on this post. I will be coming back to your weblog for more soon.

 7. Wow! This can be one particular of the most helpful blogs We have ever arrive across on this subject. Basically Fantastic. I’m also an expert in this topic therefore I can understand your hard work.

 8. You made some fine points there. I did a search on the subject and found the majority of persons will go along with with your blog.

 9. I do agree with all of the ideas you’ve presented in your post. They are very convincing and will certainly work. Still, the posts are too short for beginners. Could you please extend them a little from next time? Thanks for the post.

 10. Does your blog have a contact page? I’m having a tough time locating it but, I’d like to send you an e-mail. I’ve got some suggestions for your blog you might be interested in hearing. Either way, great blog and I look forward to seeing it improve over time.

 11. Having read this I thought it was very informative. I appreciate you taking the time and effort to put this article together. I once again find myself spending way to much time both reading and commenting. But so what, it was still worth it!

 12. Europa-Road says:

  I love studying and I conceive this website got some genuinely useful stuff on it! .

Leave a Reply