Sphagnum – mosar (barnamosar)

Skrifað um June 27, 2013 · in Mosar · 142 Comments

Sphagnum mosar eru einar af mjög fáum tegundum, sem eru nær einráðar, þar sem þær vaxa. Ljósm. ÁHB.

Sphagnum mosar eru einar af mjög fáum tegundum, sem eru nær einráðar, þar sem þær vaxa. Ljósm. ÁHB.

Inngangur
Í stað þess að skrifa langt og ítarlega um Sphagnum– mosa hef eg ákveðið að setja þessi ófullburðu skrif inn á síðu nú og bæta svo við eftir því, sem aðstæður og tími leyfa. Þetta verða því í fyrstu sundurlausir bútar með myndum af tegundum eftir því, sem eg rekst á þær í náttúrunni. Greiningarlyklar munu svo koma smám saman.

Sphagnum
Þeir eru ekki margir, sem hafa lagt sig eftir því að þekkja mosa, enda þótt fjölbreytnin sé ekki minni meðal þeirra en flestra plantna annarra. Einn er þó sá hópur af mosum, sem auðvelt er að greina frá öllum öðrum og engin hætta á að rugla saman við aðra hópa. Þeir teljast til ættkvíslarinnar Sphagnum.
Þessir mosar hafa verið nefndir ýmsum nöfnum á íslenzku. Nafnið barnamosi er til komið af því, að mosinn var lagður undir börn í vöggur, því að hann dregur mjög í sig raka. Einnig var hann notaður í kodda, sængur og sem íleppar í skó. Þegar mosinn er þurr verður hann hvítleitur og af því er hvítmosi dregið. Þá hefur hann líka verið nefndur dýjamosi, svarð(ar)mosi og mómosi. Til að skýra þessi nöfn má geta þess, að hann myndar svörðinn, vex aðallega í vætu, og oft í keldum. og þá er hann aðalefni í mó.

Plönturnar er reglulega greindar. Efst á stöngli er vaxtarsprotinn og þar myndast margar hliðargreinar, svo að toppurinn líkist kolli. Þarna eru greinarnar ekki fullvaxnar. Neðar á stöngli eru 3-6(-13) hliðargreinar með þéttum blöðum (greinablöðum). Oftast eru 2 eða 3 greinar útréttar, en 2 eða 3 sem hanga niður með stöngli. Hangandi greinar og útréttar geta verið mjög ólíkar. Þá eru líka blöð á stöngli (stöngulblöð) og eru þau af ýmsum stærðum og gerðum. Sjá síðar.

Sphagnum mosar lifa flestir í votlendi. Þó geta fáeinar tegundir þrifist á tiltölulega þurrum stöðum, enda geta þeir geymt í sér áttfalda þyngd sína af vatni. Í þeim er ekkert leiðslukerfi og alla ólífræna næringu fá þeir úr regnvatni. Þeir eru útbúnir þannig, að regnvatn getur streymt um þá, þar sem víða eru göt á frumum og nokkrar hliðagreinar hanga niður með stofni og leiða þannig vatn.
Um kynæxlun Sphagnum-mosa verður ekki fjallað hér, því að gerð hennar kemur ekki við sögu um greiningar.
Meira hefur verið skrifað um Sphagnum-mosa en alla aðra mosa. Lítið hefur verið skrifað um þá hér á landi. Þau, sem mest hafa lagt að mörkum, eru danski grasafræðingurinn Bodil Lange og Bergþór Jóhannsson. Nánar verður fjallað um skrif þeirra síðar. Mikið hefur verið stuðzt við skrif þeirra hér, en fjölmargar aðrar bækur og ritgerðir hafa verið hafðar til hliðsjónar.

Stöngull
Stöngull er linur, enda fá plönturnar stuðning hver af annarri og jafnan vaxa þær í þéttum breiðum. Efst í toppi er vaxtarvefur og þar lengist stöngullinn. Neðsti hluti hans deyr, en vegna þess, að hann lifir í vætu við lágt sýrufar er rotnun lítil eða engin. Þannig hleðst upp mór.
Í stöngli eru 2 eða 3 frumugerðir. Innst í honum eru stórar frumur með þunna veggi; miðstrengur er enginn. Síðan koma mjóar frumur með þykka veggi; eftir því sem utar dregur mjókka frumurnar og veggir þykkna. Í þessum veggjum getur verið litarefni, svart, brúnt og rautt og ræðst litur stönguls af því. Á mörgum tegundum þekja glærfrumur ytra borð stönguls, en þær eru dauðar og tómar og eru jafnan mun stærri en frumurnar fyrir innan. Í frumuveggjum glærfrumna eru oft gormlaga styrktarlistar og eitt eða fleiri göt.

Nokkrir þverskurðir:

Stöngulþverskurðir. Lengst til vinstri er engin glærþekja, þá er stöngull með eitt lag og síðan lengst til hægri með fáeinum lögum af glærþekju. Teikn. ÁHB.

Stöngulþverskurðir. Lengst til vinstri er engin glærþekja, þá er stöngull með eitt lag og síðan lengst til hægri með fáeinum lögum af glærþekju. Teikn. ÁHB.

 

Stöngulblöð
Blöð á stöngli eru gisin. Þau liggja oft upp að stöngli, eru útrétt eða hanga jafnvel niður. Gerð þeirra er mikilvægt greiningareinkenni.
Frumubygging blaða er mjög sérkennileg. Auðvelt er að skoða bygginguna í smásjá, því að blöðin eru aðeins eitt frumulag á þykkt. Annars vegar eru mjóar frumur, grænar af laufgrænu, svo kallaðar grænfrumur, sem mynda nokkurs konar netverk. Hins vegar eru í möskvunum á milli þeirra stórar, tómar eða vatnsfylltar glærfrumur settar þversum af þverbjálkum og oft með stórum eða litlum götum á, sem vatn á greiða leið um. Við jaðar blaða eru síðan oft mjóar og langar frumur, jaðarfrumur.

Nokkrar gerðir af glærfrumum. Fyrsta fruma er hvorki með styrktarlistum né götum og er óskipt; þá er tvískipt glærfruma með styrktarlistum og að lokum glærfruma bæði með götum og styrktarlistum, en óskipt. Teikn. ÁHB.

Nokkrar gerðir af glærfrumum. Fyrsta fruma er hvorki með styrktarlistum né götum og er óskipt; þá er tvískipt glærfruma með styrktarlistum og að lokum glærfruma bæði með götum og styrktarlistum, en óskipt. Teikn. ÁHB.

Í glærfrumur vantar oft styrktarlista og á stundum eyðast veggir þeirra. Þá vantar oft blaðjaðar í fremsta hluta blaðanna og þá mynda leifar af grænu frumunum nokkurs konar kögur. Í blaðgrunni virðist oft sem jaðarfrumur nái inn að blaðmiðju og breikkar jaðarinn þá sem neðar dregur.
Í stöngulblöðum skipta grænu frumurnar litlu máli og er greining ekki byggð á þeim.

Teikningin sýnir nokkrar gerðir af stöngulblöðum. Teikn. ÁHB.

Teikningin sýnir nokkrar gerðir af stöngulblöðum. Teikn. ÁHB.

 

Greinablöð
Blöð á greinum eru eins byggð og stöngulblöðin. Á þeim er þó ærið oft verulegur munur. Tekið skal skýrt fram, að ávallt, þegar rætt er um greinablöð, er átt við blöð á útstæðum greinum, sem eru tekin á um það bil miðjum sprota.
Greinablöðin sitja oft í 5 röðum og er það greinilegra, þegar þau eru þurr. Algengasta lögun er egglaga og lensulaga. Á jöðrum blaða eru jafnan örfáar frumuraðir af jaðarfrumum, sem eru langar og mjóar. Á stundum eyðist veggur þeirra og standa þá þverveggir út úr blaðröndinni og mynda tennur. Blaðendi er oftast þverstýfður og tenntur en getur og verið snubbóttur og bogadreginn; oft er hann trosnaður.

Frumubygging greinablaða er mjög svipuð og í stöngulblöðum. Með jöðrum eru jaðarfumur en meginbygging blaðsins er annars vegar net mjórra grænfrumna og hins vegar mun stærri glærfrumur. Í þessum frumum eru styrktarlistar. sem ganga í hring um frumuna og í veggjum þeirra eru göt.
Þegar skoðaður er þverskurður af greinablöðum, sést vel, hvernig grænfrumum er fyrir komið. Það er mikilvægt greiningareinkenni.

Á þessari þverskurðar-teikningu er sýnd mismunandi lega og lögun grænfrumna í greinablöðum, sem er mikilvægt greiningareinkenni. Teikn. ÁHB.

Á þessari þverskurðar-teikningu er sýnd mismunandi lega og lögun grænfrumna í greinablöðum, sem er mikilvægt greiningareinkenni. Teikn. ÁHB.

Nauðsynlegt er að sjá, hvort grænfrumurnar ná út að innra (efra) eða ytra (neðra) borði eða innilokaðar með öllu. Þá skiptir miklu máli við greiningar, hvort breiðari hlið grænfrumna snýr út að innra eða ytra borði.

Teikningin sýnir nokkrar gerðir af greinablöðum. Teikn. ÁHB.

Teikningin sýnir nokkrar gerðir af greinablöðum. Teikn. ÁHB.

 

Greinaknippi
Útlit Sphagnum markast mjög af greinaknippunum. Fjöldi greina á íslenzkum tegundum er jafnan 3 eða 4; þó geta þær orðið sjö að tölu. Þó að fjöldi greina sé lítið eitt breytilegur innan sömu tegundar, er hann allgott einkenni. Yfirleitt skiptast greinar í útréttar greinar og hangandi (aðliggjandi) greinar. Oft er talsverður munur á þessum tveimur gerðum, en alls ekki alltaf.

Kollur
Efst á stöngli myndast höfuð eða kollur, því að þar hafa greinar ekki náð fullum vexti. Lögun kollsins er all breytileg svo og gerð hans. Oft eru skýr mörk á milli útstæðra greina og stuttra, uppréttra greina í hvirfli. Innsti toppsproti er mjög greinilegur á sumum tegundum en öðrum ekki; þá eru litbrigði í kolli oft sérstæð.

Flokkun
Sphagnum-ættkvísl er að venju skipt í alllnokkra hópa eða geira (sectio) samkvæmt flokkunarfræði. Íslenzku tegundirnar falla innan sex geira. Hér á eftir fara tveir greiningarlyklar að geirum Sphagnum-ættkvíslar, annars vegar lykill, þar sem nægir að nota gott stækkunargler (auðsénn lykill), og hins vegar nákvæmari lykill, sem byggist á smjár-einkennum (smásénn lykill) (kemur síðar).

Auðsénn greiningarlykill
1 Greinablöð stór og kúpt með hettulaga enda ……………. Sphagnum
1 Greinablöð ekki með hettulaga enda ………………………… 2
2 Greinablöð stór, egglaga, blaðendi þverstýfður og tenntur …… Rigida
2 Greinablöð öðru vísi ………………………………………………….. 3
3 Blaðendi stendur þvert út frá greinum …….. Squarrosa (teg. S. squarrosum)
3 Blaðendi snubbóttur til yddur …………………………………. 4
4 Rauðar tegundir …………………………………… Acutifolia
4 Ekki rauðar tegundir ……………………………………. 5
5 Rakur stöngull dökkbrúnn …………………………… 6
5 Rakur stöngull ljós ……………………………………… 10
6 Stöngulblöð trosnuð eða greinblöð í röðum … Cuspidata (teg. S. lindbergii)
6 Stöngulblöð ekki trosnuð ……………………….. 7
7 Toppsproti greinilegur ………………………………. 8
7 Toppsproti ekki greinilegur ………………………… 9
8 1-3 greinar í knippi, stöngulblöð útstæð ……………. Subsecunda
8 4 greinar í knippi, stöngulblöð ekki útstæð …… Squarrosa (teg. S. teres)
9 Ein hangandi grein; vex í deiglendi …………………. Acutifolia
9 2 eða 3 hangandi greinar; vex við mikla rekju ……… Subsecunda
10 Stöngulblöð heil eða blaðendi sýldur ……………….. Cuspidata
10 Stöngulblöð meira eða minna trosnuð ……………….. Acutifolia

Skipting Sphagnum-ættkvíslar í geira (sectio)

Hér á eftir er skipting íslenzkra tegunda eftir geirum. Sjá lýsingar á tegundum með því að smella á nafn geirans. Tegundir, sem lýst hefur verið, eru merktar með stjörnu (*).

Sect. Sphagnum (5 teg.)

Sphagnum divinum Flatberg & Hassel — prúðburi
*Sphagnum centrale C. E. O. Jensen — Fölburi
Sphagnum affine Renauld & Cardot — Gaddaburi
*Sphagnum papillosum Lindb. — Vörtuburi
Sphagnum palustre L. — Laugaburi

Sect. Cuspidata (8 teg.)
Sphagnum fallax (H.Klinggr.) H.Klinggr. — Oddburi
Sphagnum angustifolium (C. E. O. Jensen ex Russow) C. E. O. Jensen — Gulburi
*Sphagnum flexuosum Dozy & Molk. — Bylgjuburi
Sphagnum balticum (Russow) Russow ex C.E.O.Jensen — Smáburi
Sphagnum riparium Ångstr. — Sýlburi
Sphagnum obtusum Warnst. — Kollburi
Sphagnum tenellum (Brid.) Bory — Perluburi
Sphagnum lindbergii Schimp. ex Lindb. — Dökkburi

Sect. Acutifolia (7 teg.)
*Sphagnum warnstorfii Russow — Rauðburi
Sphagnum fimbriatum Wilson — Trafburi
Sphagnum russowii Warnst. — Flekkuburi
Sphagnum girgensohnii Russow. — Grænburi
Sphagnum angermanicum Melin — Glæsiburi
*Sphagnum subnitens Russow &. Warnst. — Fjóluburi
Sphagnum capillifolium (Ehrh.) Hedw. — Flikruburi

Sect. Rigida (2 teg.)
Sphagnum compactum Lam. & DC. — Digurburi
Sphagnum strictum Sull. — Broddaburi

Sect. Squarrosa (2 teg.)
Sphagnum squarrosum Crome — Íturburi
*Sphagnum teres (Schimp.) Ångstr. — Bleytuburi

Sect. Subsecunda (5 teg.)
Sphagnum auriculatum Schimp. — Hornburi
Sphagnum contortum K. F. Schultz — Brúnburi
Sphagnum inundatum Russow. — Mýraburi
Sphagnum platyphyllum (Lindb. ex Braithw.) Sull. ex Warnst. — Pollaburi
Sphagnum subsecundum Nees — Sveigburi

Tegundalýsingar

 

Sphagnum flexuosum Dozy et Molk. (bylgjuburi)

Miðlungsstór

Kollur: Skiptist greinilega í innri og ytri hluta. Útstæðar greinar eru gisnar, sívalar, mjóar og ganga fram í odd; mynda 5-stjörnu. Innri greinar mynda hring. Toppsproti ógreinilegur.

Stöngull ljós- eða gulgrænn, sjaldan gulbrúnn.

Stöngulblöð: 0,7-1,2 x 0,6-1,0 mm; egglaga eða tungulaga þríhyrnd; blaðendi greinilega trosnaður, snubbóttur.
Glærfrumur óskiptar og sjaldan með styrktarlista.

Efst til vinstri eru glærfrumur í greinablaði umluktar grænfrumum; sú fyrri er séð frá innra borði en hin síðari frá ytra borði. Þar fyrir neðan er þverskurður af greinablaði. Efra blaðið er stöngulblað en hið neðra greinablaðþ Þá er þverskorinn stöngull lengst til hægri með þremur lögum af glærfrumum. Teikn. ÁHB.

Efst til vinstri eru glærfrumur í greinablaði umluktar grænfrumum; sú fyrri er séð frá innra (efra) borði en hin síðari frá ytra (neðra) borði. Þar fyrir neðan er þverskurður af greinablaði. Efra blaðið er stöngulblað en hin tvö neðri greinablöð. Þá er þverskorinn stöngull lengst til hægri með ógreinilegu lagi af glærfrumum. Teikn. ÁHB.

Greinaknippi: 4-6 greinar; 2 eða 3 hangandi og þekja þær stöngul og eru þær ívið mjórri en hinar.

Greinablöð: 1,2-2,1 x 0,3-0,8 mm; þurr blöð bylgjótt; blaðjaðar 1-4 frumur á breidd, blaðrönd innundin fremst.
Glærfrumur án gata á ytra borði eða með ógreinilegt gat (eða göt) í fremri enda (eða í öðrum frumuhornum).
Grænfrumur þríhyrndar með breiðari hluta að ytra borði og ná jafnan að innra borði. Á ytra borði í framhluta blaðs eru grænar frumur og glærfrumur næstum jafnbreiðar.

Sphagnum flexuosum (bylgjuburi) er yfirleitt miðlungsstór, ljósgulur eða grænn. Ljósm. ÁHB.

Sphagnum flexuosum (bylgjuburi) er yfirleitt miðlungsstór, ljósgulur eða grænn. Ljósm. ÁHB.

 

 

ÁHB / 27. júní 2013


142 Responses to “Sphagnum – mosar (barnamosar)”
 1. LisaJab says:

  [url=https://vdphealth.com/]furosemide 40mg tab[/url]

 2. CarlJab says:

  [url=http://phdtabs.com/]propecia buy without per[/url] [url=http://viagraxbuy.com/]viagra 100mg price usa[/url] [url=http://thebestviagra.com/]how much is viagra over the counter[/url] [url=http://tadalafilworx.com/]buy tadalafil cialis[/url] [url=http://startpills.com/]url lisinopril hctz prescription[/url]

 3. EyeJab says:

  [url=http://cialisdf.com/]brand cialis 20 mg[/url] [url=http://cialissearch.com/]tadalafil 20mg uk[/url] [url=http://oxlpharm.com/]hydroxychloroquine over the counter[/url] [url=http://cialisfmed.com/]canada cialis online[/url] [url=http://sildenafilchem.com/]how to buy sildenafil online[/url] [url=http://medicinecialis.com/]cialis chewable tablets[/url] [url=http://pharmacylewis.com/]safe online pharmacy[/url] [url=http://tadalafilbestbuy.com/]price of tadalafil 20mg[/url] [url=http://viagraoft.com/]where can you buy viagra in south africa[/url] [url=http://thebestviagra.com/]viagra tablets online[/url]

 4. AmyJab says:

  [url=http://genericivermectin.com/]ivermectin 200 mcg[/url]

 5. DenJab says:

  [url=http://genericivermectin.com/]price of ivermectin[/url]

 6. JudyJab says:

  [url=http://ivermectinbestbuy.com/]ivermectin price uk[/url]

 7. AlanJab says:

  [url=http://genericivermectin.com/]where to buy ivermectin[/url]

 8. LisaJab says:

  [url=https://worxtabs.com/]stromectol otc[/url]

 9. EyeJab says:

  [url=http://worxtabs.com/]ivermectin 0.5 lotion[/url]

 10. JudyJab says:

  [url=http://ivermectinbestbuy.com/]ivermectin tablets uk[/url]

 11. JasonJab says:

  [url=http://genericivermectin.com/]ivermectin tablets[/url]

 12. KiaJab says:

  [url=http://genericivermectin.com/]purchase stromectol online[/url]

 13. MarkJab says:

  [url=https://worxtabs.com/]ivermectin price usa[/url]

 14. AlanJab says:

  [url=http://ivermectinbestbuy.com/]ivermectin pills[/url]

 15. JasonJab says:

  [url=http://ivermectinbestbuy.com/]buy stromectol canada[/url]

 16. EyeJab says:

  [url=http://genericivermectin.com/]stromectol[/url]

 17. JudyJab says:

  [url=http://genericivermectin.com/]ivermectin 9mg[/url]

 18. JudyJab says:

  [url=http://genericivermectin.com/]ivermectin 6 tablet[/url]

 19. AlanJab says:

  [url=http://cialisad.com/]tadalafil online in india[/url]

 20. LisaJab says:

  [url=https://tadalafilsex.com/]tadalafil 30mg pill[/url]

 21. JasonJab says:

  [url=http://viagravol.com/]sildenafil gel india[/url]

 22. LisaJab says:

  [url=https://finpeciapills.com/]finpecia tablets online[/url]

 23. CarlJab says:

  [url=http://cialisgtab.com/]generic cialis india pharmacy[/url]

 24. AlanJab says:

  [url=http://sildenafilmedx.com/]sildenafil generic discount[/url]

 25. MarkJab says:

  [url=https://viagravol.com/]female viagra otc[/url]

 26. PaulJab says:

  [url=https://buykamagrax.com/]kamagra where to buy pharmacy online[/url]

 27. LisaJab says:

  [url=https://buysildenafilcit.com/]buy sildenafil india online[/url]

 28. EyeJab says:

  [url=http://sildenafilntab.com/]generic viagra soft tabs online[/url]

 29. KiaJab says:

  [url=http://buyivermectintabs.com/]ivermectin stromectol[/url]

 30. MarkJab says:

  [url=https://ivermectinds.com/]stromectol for sale[/url]

 31. JudyJab says:

  [url=http://tadalafilrtab.com/]price comparison tadalafil[/url]

 32. KiaJab says:

  [url=http://piopharmacy.com/]online pharmacy quick delivery[/url]

 33. DenJab says:

  [url=http://buyivermectinotc.com/]ivermectin 90 mg[/url]

 34. AlanJab says:

  [url=http://viagrathe.com/]viagra online purchase in india[/url]

 35. LisaJab says:

  [url=https://modafinilipharm.com/]modafinil purchase canada[/url]

 36. PaulJab says:

  [url=https://ivermectinwithoutrx.com/]price of ivermectin tablets[/url]

 37. LisaJab says:

  [url=https://tadalafilrtab.com/]tadalafil uk pharmacy[/url]

 38. PaulJab says:

  [url=https://ivermectinwithoutrx.com/]stromectol covid[/url]

 39. MaryJab says:

  [url=https://cialisedtabs.com/]purchase cialis with paypal[/url]

 40. AlanJab says:

  [url=http://tadalafilrtab.com/]buy generic tadalafil uk[/url]

 41. MarkJab says:

  [url=https://sildenafilttab.com/]generic sildenafil 92630[/url]

 42. JudyJab says:

  [url=http://viagraedpills.com/]where can i get real viagra online[/url]

 43. MarkJab says:

  [url=https://cialisrpill.com/]tadalafil 20mg for female[/url]

 44. CarlJab says:

  [url=http://tadalafilgp.com/]best tadalafil[/url]

 45. AlanJab says:

  [url=http://paxilpill.com/]5mg paroxetine[/url]

 46. LisaJab says:

  [url=https://tadalafilitab.com/]tadalafil uk generic[/url]

 47. JudyJab says:

  [url=http://tadalafilbtab.com/]6 mg tadalafil[/url]

 48. JudyJab says:

  [url=http://modafinilquick.com/]buy generic modafinil[/url]

 49. MaryJab says:

  [url=https://prednisoneonlinesale.com/]price of prednisone 50 mg[/url]

 50. JudyJab says:

  [url=http://sildenafilxr.com/]generic sildenafil 100mg tablet[/url]

 51. EyeJab says:

  [url=http://vsildenafil.com/]can you buy viagra in usa[/url]

 52. JasonJab says:

  [url=http://tadalafilxf.com/]where can i order cialis online[/url]

 53. AmyJab says:

  [url=http://tadalafilptab.com/]cost of tadalafil 5mg[/url]

 54. CarlJab says:

  [url=http://viagrasd.com/]viagra generic over the counter[/url]

 55. AlanJab says:

  [url=http://sildenafilvx.com/]viagra soft cheap[/url]

 56. AmyJab says:

  [url=http://cialisbmed.com/]generic cialis 2018 prices[/url]

 57. MaryJab says:

  [url=https://effexorbuy.com/]175 effexor[/url]

 58. LisaJab says:

  [url=https://apcialis.com/]cost of cialis with insurance[/url]

 59. MarkJab says:

  [url=https://sildenafilcitrateforsale.com/]buy sildenafil from canada[/url]

 60. AlanJab says:

  [url=http://viagragd.com/]how to get viagra prescription in australia[/url]

 61. AmyJab says:

  [url=http://ivermectind.com/]stromectol ivermectin buy[/url]

 62. MaryJab says:

  [url=https://tadalafilwtab.com/]2.5 mg cialis daily[/url]

 63. MaryJab says:

  [url=https://viagranl.com/]cost for viagra 100mg[/url]

 64. AlanJab says:

  [url=http://cialisumed.com/]generic cialis usa[/url]

 65. KiaJab says:

  [url=http://buymagicpills.com/]where to buy kamagra oral jelly in dubai[/url]

 66. JudyJab says:

  [url=http://ivermectind.com/]stromectol medicine[/url]

 67. MaryJab says:

  [url=https://cialiscoupons.com/]cialis 2019[/url]

 68. JasonJab says:

  [url=http://marchpharmacy.com/]cheap canadian pharmacy[/url]

 69. EyeJab says:

  [url=http://sildenafildiscount.com/]sildenafil 100 capsule[/url]

 70. JasonJab says:

  [url=http://viagraopharmacy.com/]can i buy viagra over the counter in usa[/url]

 71. DenJab says:

  [url=http://hydroxychloroquinext.com/]plaquenil over the counter[/url]

 72. PaulJab says:

  [url=https://cialispillslowcost.com/]cialis generic otc[/url]

 73. AlanJab says:

  [url=http://sildenafilbuyingonline.com/]can i buy viagra from india[/url]

 74. JudyJab says:

  [url=http://sildenafilag.com/]sildenafil without prescription[/url]

 75. AlanJab says:

  [url=http://sildenafildiscount.com/]sildenafil prescription cost[/url]

 76. MarkJab says:

  [url=https://hydroxychloroquinepp.com/]plaquenil 200 mg[/url]

 77. AshJab says:

  [url=https://medrola.online/]medrol 32 mg price[/url] [url=https://viagragenericdiscount.online/]how to get real viagra cheap[/url] [url=https://cialisur.online/]cialis online shopping[/url] [url=https://sildenafilmedx.online/]canada generic sildenafil[/url] [url=https://buyaurogra.online/]aurogra 100[/url] [url=https://sildenafilgenericbest.online/]cost of 100mg sildenafil[/url] [url=https://cialisfour.online/]cost of cialis in mexico[/url] [url=https://chloroquinelab.online/]chloroquine sulphate[/url]

 78. MarkJab says:

  [url=https://viagraii.com/]rx pharmacy viagra[/url]

 79. BooJab says:

  [url=http://amoxicillinamoxil.online/]amoxicillin 150 mg[/url] [url=http://sxviagra.online/]viagra 25mg price in india[/url] [url=http://edmviagra.online/]where can i buy viagra without a prescription[/url] [url=http://ivermectincvmed.online/]ivermectin 2ml[/url] [url=http://viagrapde.online/]generic viagra for sale online[/url] [url=http://tadalafilztab.online/]tadalafil generic 10mg[/url] [url=http://vtcialis.online/]buy cialis on line without prescription[/url]

 80. EyeJab says:

  [url=http://viagraii.com/]buying viagra[/url]

 81. JudyJab says:

  [url=http://ivermecitin.com/]stromectol tab[/url]

 82. CarlJab says:

  [url=http://cheapcialistablets.com/]buy cialis over the counter uk[/url]

 83. UgoJab says:

  [url=https://tmviagra.online/]generic india viagra[/url] [url=https://ivermectinactive.online/]stromectol ivermectin[/url] [url=https://viagraism.online/]best price viagra 25mg[/url] [url=https://doxycyclinerem.online/]doxycycline 100mg online[/url] [url=https://tadalafilimpt.online/]6 mg tadalafil[/url] [url=https://viagrajtab.online/]viagra mastercard online pharmacy[/url] [url=https://buymedpp.online/]buy erectafil 20[/url]

 84. DenJab says:

  [url=http://cialisdni.com/]brand cialis canadian pharmacy[/url]

 85. CarlJab says:

  [url=http://ordersildenafilcitrate.com/]sildenafil tablets 100mg india[/url]

 86. AmyJab says:

  [url=http://viagralowcost.com/]cheap viagra online india[/url]

 87. BooJab says:

  [url=http://cdehealth.online/]stromectol 15 mg[/url] [url=http://cialissmed.online/]cialis for sale in india[/url] [url=http://viagraktab.online/]buy viagra tablet online india[/url] [url=http://ivermectinchem.online/]ivermectin 0.1 uk[/url] [url=http://cialisgenerictablets.online/]where can i buy cialis over the counter in uk[/url]

 88. DenJab says:

  [url=http://sildenafilbo.com/]sildenafil citrate tablets ip 100 mg[/url]

 89. WimJab says:

  [url=http://tadalafilvmed.online/]rx tadalafil tablets 10 mg[/url] [url=http://ffppharm.online/]chloroquine diphosphate[/url] [url=http://buyhpills.online/]erectafil canada[/url] [url=http://diabetestabs.online/]buying metformin online[/url]

 90. WimJab says:

  [url=http://neurontingen.online/]neurontin 30 mg[/url] [url=http://xdpharmacy.online/]indianpharmacy com[/url] [url=http://cialisemed.online/]brand cialis singapore[/url]

 91. AshJab says:

  [url=https://viagravhs.online/]viagra 1998[/url] [url=https://cialisgenuine.online/]real cialis prices[/url] [url=https://ivermectincvpill.online/]ivermectin canada[/url] [url=https://dcviagra.online/]viagra online rx pharmacy[/url] [url=https://ivermectintb.online/]ivermectin 50 mg[/url] [url=https://sildenafilu.online/]price of sildenafil[/url] [url=https://mdmstore24.online/]buy malegra 200 mg[/url]

 92. UgoJab says:

  [url=https://cialisctab.online/]buy canadian cialis online[/url] [url=https://bloodpressuremed.online/]lipitor prices compare[/url] [url=https://viagra36.online/]cheap viagra pills online[/url] [url=https://zyloprimallopurinol.online/]allopurinol tablets for sale[/url] [url=https://orderantidepressants.online/]buy celexa online[/url] [url=https://onlinedrugstoreca.online/]which online pharmacy is reliable[/url] [url=https://genericviagrasale.online/]prices for viagra prescription[/url] [url=https://cialisms.online/]south africa cialis[/url]

 93. JasonJab says:

  [url=http://lipitorbuy.com/]generic lipitor canada pharmacy[/url]

 94. DenJab says:

  [url=http://tadalafilgenericm.com/]cialis viagra levitra[/url]

 95. WimJab says:

  [url=http://cialisonlinebuy.online/]cialis 5 mg price[/url] [url=http://cddpharm.online/]hydroxychloroquine nz[/url] [url=http://ivermectinpillsoverthecounter.online/]stromectol 3 mg dosage[/url] [url=http://viagramn.online/]viagra over the counter uk[/url]

 96. MaryJab says:

  [url=https://cialisipro.com/]generic cialis 5mg[/url]

 97. AmyJab says:

  [url=http://viagraextralowcost.com/]buy viagra online with paypal in canada[/url]

 98. BooJab says:

  [url=http://wopills.online/]zovirax 500 mg[/url] [url=http://ivermectinxr.online/]ivermectin 3mg tablets price[/url] [url=http://ladapharmacy.online/]indian pharmacy paypal[/url] [url=http://bbthealth.online/]ivermectin over the counter uk[/url]

 99. WimJab says:

  [url=http://htspharmacy.online/]pharmacy discount card[/url] [url=http://onlinemediorder.online/]canadian pharmacy 20 mg tadacip[/url] [url=http://viagrasildenafilcialistadalafil.online/]where can i buy viagra without a prescription[/url] [url=http://cialisgre.online/]cialis online pharmacy us[/url]

 100. MaryJab says:

  [url=https://cialischeapbuy.com/]10 mg cialis[/url]

 101. CarlJab says:

  [url=http://avviagra.com/]via gra[/url]

 102. UgoJab says:

  [url=https://safewaypharm.online/]fluoxetine 20 mg online[/url] [url=https://tadalafilnov.online/]tadalafil cheap no prescription[/url] [url=https://supcialis.online/]cialis online singapore[/url] [url=https://keepills.online/]cymbalta comparison[/url] [url=https://piroxicamfeldene.online/]piroxicam capsule 20mg[/url] [url=https://besthydroxychloroquine.online/]hydroxychloroquine 400 mg[/url] [url=https://viagralab.online/]pfizer viagra price[/url]

 103. AmyJab says:

  [url=http://buyviagrat.com/]how to buy viagra in canada[/url]

 104. MaryJab says:

  [url=https://ivermectim.com/]ivermectin otc[/url]

 105. DenJab says:

  [url=http://buyivermectinx.com/]ivermectin 10 ml[/url]

 106. EyeJab says:

  [url=http://tadalafilrmi.com/]tadalafil 2[/url]

 107. En kisa s�rede instagram versiyonunu istiyorumm ??

 108. EyeJab says:

  [url=http://ivermectinnoprescription.com/]stromectol tab[/url]

 109. UgoJab says:

  [url=https://viagragenpills.online/]viagra 100mg online price in india[/url] [url=https://tadalafilmtab.online/]tadalafil buy canada[/url] [url=https://effhealth.online/]allopurinol tablets for sale[/url] [url=https://pharmacynine.online/]rx pharmacy online 24[/url]

 110. AmyJab says:

  [url=http://genericviagraotc.com/]how to buy viagra from india[/url]

 111. AshJab says:

  [url=https://diflucanfluconazol.online/]how can i get diflucan over the counter[/url] [url=https://sildenafilbl.online/]sildenafil citrate online[/url] [url=https://viagracitrate.online/]generic viagra paypal canada[/url]

 112. KiaJab says:

  [url=http://ivermectinnoprescription.com/]ivermectin 200[/url]

 113. DenJab says:

  [url=http://cialisonlinebestprice.com/]cailis[/url]

 114. JudyJab says:

  [url=http://retinatretinoina.com/]buy retin a over the counter[/url]

 115. CarlJab says:

  [url=http://tadalafiledtablets.com/]where can i get cialis pills[/url]

 116. UgoJab says:

  [url=https://cialisumed.online/]black cialis[/url] [url=https://pillsbuynx.online/]90mg cymbalta[/url] [url=https://ethpharm.online/]finpecia tablet[/url] [url=https://doxycyclineds.online/]doxycycline 3142[/url] [url=https://tadalafilreal.online/]tadalafil uk paypal[/url] [url=https://gettadalafil.online/]tadalafil price from india[/url] [url=https://cialisdn.online/]order cialis[/url] [url=https://medicationcialis.online/]cialis 200mg price[/url]

 117. WimJab says:

  [url=http://rlmeds.online/]colchicine otc medication[/url] [url=http://ivermectineasy.online/]ivermectin 3 mg tablet dosage[/url] [url=http://cialisoraltabs.online/]mail order cialis[/url] [url=http://wopills.online/]zovirax cream generic[/url] [url=http://diflucantab.online/]diflucan 150 mg over the counter[/url] [url=http://howtobuytadalafil.online/]tadalafil 20mg pills[/url]

 118. JudyJab says:

  [url=http://bestpricetadalafil.com/]can i buy cialis over the counter canada[/url]

 119. KiaJab says:

  [url=http://lasixforsale.com/]cost for lasix[/url]

 120. AmyJab says:

  [url=http://viagraextralowcost.com/]viagra tablets[/url]

 121. LisaJab says:

  [url=https://sildenafilxb.com/]generic viagra sildenafil[/url]

 122. MarkJab says:

  [url=https://ivermectinstopcovid.com/]ivermectin medication[/url]

 123. KimJab says:

  [url=https://genericviagrabuying.com/]where to buy sildenafil online with paypal[/url]

 124. SueJab says:

  [url=https://tadalafilxi.com/]cialis daily 5mg online[/url]

 125. SamJab says:

  [url=http://dcviagra.com/]rx sildenafil tablets[/url]

 126. AmyJab says:

  [url=http://ivermectinaforsale.com/]stromectol 3 mg tablets price[/url]

 127. I’m in shock after shock, we don’t know what’s going on ??

 128. UgoJab says:

  [url=https://levitraorder.online/]generic levitra coupon[/url] [url=https://tadalafilchemi.online/]tadalafil generic otc[/url] [url=https://ivermectinc19.online/]stromectol for humans[/url] [url=https://oralkamagra.online/]kamagra online pharmacy[/url] [url=https://viagragif.online/]viagra 100mg online buy[/url] [url=https://cialisldi.online/]where can i buy cialis in australia with paypal[/url]

 129. KimJab says:

  [url=https://howtobuyivermectin.com/]stromectol 12mg[/url]

 130. BooJab says:

  [url=http://ivermectinc19.online/]where to buy ivermectin pills[/url] [url=http://atbcialis.online/]can you buy cialis online in canada[/url] [url=http://zithromaxtb.online/]order zithromax online canada[/url] [url=http://tadalafilnorx.online/]tadalafil 24 mg[/url] [url=http://avanapill.online/]avana 3131[/url] [url=http://cialisdiscountcoupons.online/]cialis price in malaysia[/url]

 131. EyeJab says:

  [url=http://sildenafilqtab.com/]brand viagra canadian pharmacy[/url] [url=http://buyviagrawithoutdoctor.com/]pharmacy viagra generic[/url] [url=http://antibioticswithoutprescription.com/]azithromycin 500 mg tablet online[/url] [url=http://buysildenafilotc.com/]sildenafil cost comparison[/url] [url=http://dcviagra.com/]sildenafil 25 mg tablet price[/url] [url=http://bestcialispills.com/]real cialis[/url] [url=http://ivermectinb.com/]stromectol 0.1[/url] [url=http://tadalafilask.com/]tadalafil 40 mg daily[/url] [url=http://ivermectinaforsale.com/]ivermectin buy nz[/url] [url=http://tadalafilgenericpill.com/]tadalafil australia[/url]

 132. NickJab says:

  [url=http://buytadalafiloverthecounter.com/]tadalafil price south africa[/url]

 133. BooJab says:

  [url=http://diflucanflucanazole.online/]online diflucan[/url] [url=http://tlstabs.online/]ivermectin tablets[/url]

 134. EvaJab says:

  [url=http://ivermectinb.com/]stromectol ireland[/url]

 135. AmyJab says:

  [url=http://ordercialistablets.com/]cialis 5[/url]

 136. AshJab says:

  [url=https://wellbutrinbupropionpill.online/]buy wellbutrin cheap[/url] [url=https://ivermectinpillsforhumans.online/]ivermectin lotion cost[/url] [url=https://cheapviagraforsale.online/]viagra online purchase[/url]

 137. JudyJab says:

  [url=http://dcviagra.com/]where can buy viagra[/url]

 138. MarkJab says:

  [url=https://tadalafilgenericbuy.com/]cialus[/url]

 139. JackJab says:

  [url=https://prednisonebuying.com/]prednisone pak[/url]

 140. EyeJab says:

  [url=http://pharmpurple.com/]cheap accutane[/url] [url=http://bestpillshop.com/]canada synthroid cost[/url] [url=http://buycialistb.com/]cialis pills online[/url] [url=http://cialisoraltabs.com/]canada buy cialis online[/url] [url=http://ivermectinv.com/]stromectol canada[/url] [url=http://ordercialistablets.com/]where can i buy cialis uk[/url] [url=http://dcviagra.com/]sildenafil daily use[/url] [url=http://ivermectinq.com/]stromectol for humans[/url] [url=http://tadalafilgenericbuy.com/]best price on cialis[/url] [url=http://antibioticswithoutprescription.com/]azithromycin prescription online[/url]

 141. YonJab says:

  [url=http://sildenafilfive.online/]rx sildenafil tablets[/url] [url=http://healthppr.online/]hydroxychloroquine sulfate cost[/url] [url=http://onlytabrx.online/]erectafil 5 mg[/url] [url=http://cialisdmed.online/]cialis 10mg canada[/url] [url=http://blinkpills.online/]colchicine 0.6 mg price india[/url] [url=http://optcialis.online/]cialis europe online[/url] [url=http://onlinefluoxetine.online/]cheapest fluoxetine[/url] [url=http://cialismlt.online/]cialis online pharmacy us[/url]

 142. beni neden stalkliyorsunuz anlamis degilim ama ögrendigim iyi oldu ??

Leave a Reply