Sect. Sphagnum Sect. Sphagnum (5 teg.) Sphagnum divinum Flatberg & Hassel — prúðburi *Sphagnum centrale C. E. O. Jensen — Fölburi Sphagnum affine Renauld & Cardot — Gaddaburi *Sphagnum papillosum Lindb. — Vörtuburi Sphagnum palustre L. — Laugaburi Stöngulblöð eru stór, útstæð til upprétt eða hangandi neðarlega, tungulaga til spaðalaga og trosnuð í endann. Í […]
Lesa meira »Tag Archives: fölburi
Inngangur Í stað þess að skrifa langt og ítarlega um Sphagnum– mosa hef eg ákveðið að setja þessi ófullburðu skrif inn á síðu nú og bæta svo við eftir því, sem aðstæður og tími leyfa. Þetta verða því í fyrstu sundurlausir bútar með myndum af tegundum eftir því, sem eg rekst á þær í náttúrunni. […]
Lesa meira »