Recent Posts by Águst

::Vistfræðistofan::

Written on July 24, 2012, by · in Categories: Almennt

::Vistfræðistofan:: Ágúst H. Bjarnason, grasafræðingur, fil. dr. Laugateigi 39 • 105 Reykjavík Tölvup. agusthbj@gmail.com • Sími 553 6306     Ágúst H. Bjarnason Eg hef rekið Vistfræðistofuna í allmörg ár og tekið að mér margvísleg verkefni á sviði náttúrufræða, einkum grasafræði og vistfræði. Jafnframt hef eg útvegað sérfræðinga í mörgum öðrum fræðigreinum. Þá veiti eg […]

Lesa meira »

Af hrauni eigum við nóg?

Written on July 24, 2012, by · in Categories: Almennt

  Hraun á Íslandi, sem runnið hafa á nútíma, þekja 11’686 km2 eða rétt rúm 11% lands. Hraunin hafa myndazt á eldvirku svæðum landsins, sem liggja af Suðvesturlandi í norðaustur upp í Langjökul og frá Vestmannaeyjum, um Kverkfjöll, og norður í Axarfjörð, auk smærri svæða á Vesturlandi og við Hofsjökul og Öræfajökul. Hraunabreiður setja því […]

Lesa meira »

Heimildaskrá

Written on July 23, 2012, by · in Categories: Mosar

Ágúst H. Bjarnason, 2000: Glómosi (Hookeria lucens (Hedw.) Sm.) í Eldborgarhrauni, Kolbeinsstaðahreppi. Náttúrufr. 69: 69-76. Ágúst H. Bjarnason 2007: Tegunda- og samheitaskrá yfir íslenzka blaðmosa (baukmosa) (Musci). – Útgefandi: Vistfræðistofan – Ágúst H. Bjarnason 2007. Ágúst H. Bjarnason, 2007: Um Dicranaceae sensu lato, ættkvíslina Oncophorus og nýskráða tegund, deigjuhnúða (O. elongatus), hér á landi. – […]

Lesa meira »

Skýringar við tegundaskrá

Written on July 23, 2012, by · in Categories: Mosar

Skýringar þær, sem fara hér á eftir, taka mið af ritinu Íslenskir mosar. Skrár og viðbætur, apríl 2003 eftir Bergþór Jóhannsson (Fjölrit Náttúrufræðistofnunar n:r 44). Þær eru að mestu leyti samhljóða skýringum í fjölritum, sem höfundur gaf út í fáum eintökum 2007 og 2008. Þar var reyndar ekki fjallað um ættbálka og ættir, sem hvort […]

Lesa meira »

Tegundaskrá — Raðað eftir íslenzkum nöfnum

Written on July 23, 2012, by · in Categories: Mosar

Almosi — Blindia acuta (Hedw.) Bruch & Schimp. Álfaklukka — Encalypta rhaptocarpa Schwägr. Ármosi — Fontinalis antipyretica Hedw. Bakkabroddur — Cirriphyllum crassinervium (Taylor) Loeske & M. Fleisch. Bakkafaldur — Rhizomnium punctatum (Hedw.) T. J. Kop. Bakkahnokki — Bryum warneum (Röhl.) Brid. Bakkakragi — Schistidium platyphyllum (Mitt.) H.Perss. Bakkalúði — Hygrohypnum molle (Hedw.) Loeske Bakkaskart — […]

Lesa meira »

Yfirlit yfir ættbálka, ættir og ættkvíslir

Written on July 23, 2012, by · in Categories: Mosar

Sphagnales Limpr. – Barnamosabálkur Sphagnaceae Dumort. (barnamosaætt) Sphagnum L. (barnamosar) Andreaeales Limpr. – Sótmosabálkur Andreaeaceae Dumort. (sótmosaætt) Andreaea Hedw. (sótmosar) Polytrichales M. Fleisch. – Haddmosabálkur Polytrichaceae Schwägr. (haddmosaætt) Atrichum P. Beauv. nom. cons. (randamosar) Oligotrichum Lam. & DC. (skuplumosar) Pogonatum P. Beauv. (höttmosar) Polytrichastrum G. L. Sm. (lubbamosar) Polytrichum Hedw. (haddmosar) Psilopilum Brid. (skallamosar) Diphysciales […]

Lesa meira »

Ættkvíslaskrá – raðað eftir latneskum nöfnum

Written on July 23, 2012, by · in Categories: Mosar

  Abietinella – Tindilmosar Amblyodon – Dropmosar Amblystegium – Rytjumosar Amphidium – Gopamosar Andreaea – Sótmosar Anoectangium – Stúfmosar Anomobryum – Bjartmosar Anomodon – Tæfilmosar Antitrichia – Hraukmosar Aongstroemia – Örmosar Archidium – Slæðumosar Arctoa – Totamosar Atrichum – Randamosar Aulacomnium – Kollmosar Barbula – Skrýfilmosar Bartramia – Strýmosar Blindia – Almosar Brachytheciastrum – Þyrilmosar […]

Lesa meira »

Tegundaskrá – Raðað eftir latneskum nöfnum

Written on July 23, 2012, by · in Categories: Mosar

  Abietinella Müll. Hal. abietina (Hedw.) M. Fleisch. — Tindilmosi Amblyodon P. Beauv. dealbatus (Sw. ex Hedw.) Bruch & Schimp. — Dropmosi Amblystegium Schimp. serpens (Hedw.) Schimp. — Skógarytja Amphidium Schimp. lapponicum (Hedw.) Schimp. — Klettagopi mougeotii (Bruch & Schimp.) Schimp. — Gjótugopi Andreaea Hedw. blyttii Schimp. — Fjallasóti rupestris Hedw. — Holtasóti Anoectangium Schwägr. […]

Lesa meira »

Skrár um tegundir íslenzkra blaðmosa (baukmosa)

Written on July 23, 2012, by · in Categories: Mosar

Hér fara á eftir skrár um íslenzka blaðmosa (baukmosa). Fyrst er tegundaskrá, raðað í stafrófsröð eftir latneskum nöfnum, þá er ættkvíslaskrá eftir latneskum nöfnum, síðan kemur yfirlit yfir ættbálka, ættir og ættkvíslir í flokkunarfræðilegri röð og loks er tegundaskrá eftir íslenzkum nöfnum. Þá koma skýringar við skrárnar og er þar tekið mið af ritinu Íslenskir mosar. […]

Lesa meira »

Mosajafnaætt – Selaginellaceae

Written on July 23, 2012, by · in Categories: Flóra

Mosajafnar – Selaginella P. Beauv. Smækkunarorð af lat. selago, gamalt plöntunafn; e.t.v. af keltnisku sel, syn, heilsusamlegur (við augnsjúkdómum). Um 700 tegundir teljast til kvíslarinnar (1 hér). Gróblöð í ax-leitri skipan á stöngulenda. Gró misstór. Mosajafni – Selaginella selaginoides (L.) P. Beauv. Aðalstöngull stuttur, jarðlægur með uppsveigðar eða uppréttar, kvíslóttar greinar. Uppsveigðir stönglar mislangir; ófrjóir […]

Lesa meira »
Page 37 of 40 1 32 33 34 35 36 37 38 39 40