Skýringar við tegundaskrá

Skrifað um July 23, 2012 · in Mosar · 139 Comments

Skýringar þær, sem fara hér á eftir, taka mið af ritinu Íslenskir mosar. Skrár og viðbætur, apríl 2003 eftir Bergþór Jóhannsson (Fjölrit Náttúrufræðistofnunar n:r 44). Þær eru að mestu leyti samhljóða skýringum í fjölritum, sem höfundur gaf út í fáum eintökum 2007 og 2008. Þar var reyndar ekki fjallað um ættbálka og ættir, sem hvort tveggja er tekið með hér. Þar leyndust örfáar villur, sem eru leiðréttar hér.

Helztu breytingar, sem gerðar eru að þessu sinni, eru þær, að ættkvíslin Pseudocalliergon (Limpr.) Loeske (doppumosar), er felld niður. Tegundir, sem henni tilheyrðu, eru fluttar í Drepanocladus (Müll. Hal.) G. Roth (lufsumosa), og íslenzkum nöfnum breytt í samræmi við það.

 

 

a) Nýr ættbálkur

Tekinn er upp ættbálkur Bryoxiphiales H. A. Crum & L. E. Anderson (sverðmosabálkur).

 

b) Ættbálkur felldur niður

Ættbálkurinn Seligeriales (bikarmosabálkur) er felldur niður.

 

c) Nýjar ættir í skrá

Út úr Dicranaceae Schimp. (brúskmosaætt) hafa verið klofnar nýjar ættir: Bruchiaceae Schimp. (hökulmosaætt), Rhabdoweisiaceae Limpr. (kármosaætt) og Leucobryaceae Schimp. (burstamosaætt). Ættanna Bruchiaceae og Rhabdoweisia er getið í Íslenskum mosum n:r 44 (2003) en ekki sagt frá flutningi Arctoa og Kiaeria þangað.

 

Út úr Mniaceae (skænumosaætt) hafa verið klofnar nýjar ættir: Mielichhoferiaceae Schimp. (skartmosaætt), Cinclidiaceae Kindb. (depilmosaætt) og Plagiomniaceae T. J. Kop. (bleðilmosaætt).

Út úr Amblystegiaceae Kindb. (rytjumosaætt) er klofin ný ætt: Calliergonaceae (Kanda) Vanderp., Hedenäs, C. J. Cox & A. J. Shaw (hrókmosaætt).

Út úr Brachytheciaceae Schimp. (lokkmosaætt) er klofin ný ætt: Lembophyllaceae Broth. (skúfmosaætt).

 

d) Ættir fluttar á milli bálka

Seligeriaceae Schimp. (bikarmosaætt) er flutt úr Seligeriales (bikarmosabálki) í Grimmiales M. Fleisch. – (skeggmosabálk).

Catoscopiaceae Broth. (perlumosaætt) er flutt úr Splachnales (taðmosabálki) í Bryales Limpr. (hnokkmosabálk).

 

e) Ættir felldar niður

Ptychomitriaceae Schimp. (hnyðrumosaætt) er felld niður.

Ephemeraceae Schimp. (dægurmosaætt) er felld niður.

Helodiaceae (M. Fleisch.) Ochyra (kambmosaætt) er felld niður.

 

f) Ættkvíslir fluttar á milli ætta

Ættkvíslin Glyphomitrium Brid. (hnyðrumosar) er flutt úr Ptychomitriaceae Schimp. (hnyðrumosaætt) í Rhabdoweisiaceae Limpr. (kármosaætt).

Ættkvíslin Campylopus Brid. (burstamosar) er flutt úr Dicranaceae (brúskmosaætt) í Leucobryaceae (burstamosaætt).

Ættkvíslirnar Arctoa Bruch & Schimp. (totamosar) og Kiaeria I. Hagen (hnúskmosar) eru fluttar úr Dicranaceae (brúskmosaætt) í Rhabdoweisiaceae Limpr. (kármosaætt).

Ættkvíslin Ephemerum Hampe (dægurmosar) er flutt úr Ephemeraceae Schimp. (dægurmosaætt) í Pottiaceae Schimp. (snúðmosaætt).

Ættkvíslin Pohlia (skartmosar er flutt úr Mniaceae Schwägr. (skænumosaætt) í Mielichhoferiaceae Schimp. (skartmosaætt).

Ættkvíslirnar Cinclidium Sw. (depilmosar), Cyrtomnium K. A. Holmen (glærumosar) og Rhizomnium (Broth.) T. J. Kop. (faldmosar) eru fluttar úr Mniaceae Schwägr. (skænumosaætt) í Cinclidiaceae Kindb. (depilmosaætt).

Ættkvísirnar Plagiomnium T. J. Kop. (bleðilmosar) og Pseudobryum (Kindb.) T. J. Kop. (skjallmosar) eru fluttar úr Mniaceae Schwägr. (skænumosaætt) í Plagiomniaceae T. J. Kop. (bleðilmosaætt).

Ættkvíslin Palustriella Ochyra (skrápmosar) er flutt úr Helodiaceae (M. Fleisch.) Ochyra (kambmosaætt) í Amblystegiaceae Kindb. (rytjumosaætt).

Ættkvíslin Helodium Warnst. (kambmosar) er flutt úr Helodiaceae (M. Fleisch.) Ochyra (kambmosaætt) í Thuidiaceae Schimp. (flosmosaætt).

Ættkvíslirnar Calliergon (Sull.) Kindb. (hrókmosar), Loeskypnum H. K. G. Paul (hómosar), Scorpidium (Schimp.) Limpr. (krækjumosar), Straminergon Hedenäs (seilmosar) og Warnstorfia Loeske (klómosar) eru fluttar úr Amblystegiaceae Kindb. (rytjumosaætt) í Calliergonaceae (Kanda) Vanderp., Hedenäs, C. J. Cox & A. J. Shaw (hrókmosaætt).

Ættkvíslin Isothecium Brid. (skúfmosar) er flutt úr Brachytheciaceae Schimp. (lokkmosaætt) í Lembophyllaceae Broth. (skúfmosaætt).

 

g) Nýjar ættkvíslir í skrá

Þær breytingar á ættkvíslarnöfnum, sem eru lagðar til hér, eru nú almennt viðurkenndar af flestum mosafræðingum. Fleiri breytingar komu vissulega til greina, en þær eru flestar langt í frá jafn viðurkenndar og þær, sem fara hér á eftir.

Brachytheciastrum Ignatov & Huttunen er ný ættkvísl klofin út úr Brachythecium Schimp. Kvíslin hlaut nafnið þyrilmosar.

Breidleria Loeske er ný ættkvísl klofin út úr Hypnum Hedw. Kvíslin hlaut nafnið makkamosar.

Eurhynchiastrum Ignatov & Huttunen er ný ættkvísl klofin út úr Eurhynchium Schimp. Kvíslin hlaut nafnið stingmosar.

Hygroamblystegium Loeske er ný ættkvísl klofin út úr Amblystegium Schimp. Kvíslin hlaut nafnið tjátlumosar.

Kindbergia Ochyra er ný ættkvísl klofin út úr Eurhynchium Schimp. Kvíslin hlaut nafnið oddmosar.

Oxyrrhynchium (Schimp.) Warnst. er ný ættkvísl klofin út úr Eurhynchium Schimp. Kvíslin hlaut nafnið gaddmosar.

Polytrichastrum G. L. Sm. er ættkvísl, sem er tekin upp að nýju (B.J. 1998: N:r 36). Kvíslin var klofin út úr Polytrichum Hedw. og heitir nú sem áður lubbamosar.

Ptychodium Schimp. er ný ættkvísl klofin út úr Lescuraea Schimp. Kvíslin hlaut nafnið gáramosar.

Sciuro-hypnum Hampe er ný ættkvísl klofin út úr Brachythecium Schimp. Kvíslin hlaut nafnið sveipmosar.

 

h) Ættkvísl felld niður

Ættkvíslin Pseudocalliergon (Limpr.) Loeske (doppumosar), er felld niður.

 

i) Tegundir fluttar á milli ættkvísla

Óhjákvæmilega hljóta nýjar ættkvíslir að leiða til þess að tegundir flytjist á milli. Flestar þeirra breytinga hér eru því afleiðingar af slíkum nýmælum (sjá hér að ofan). Á hinn bóginn er líka getið þriggja tegunda, sem eru fluttar á milli gamalla ættkvísla að loknum ítarlegum rannsóknum á þeim. Þetta eru tegundirnar Cirriphyllum cirrosum, Dicranella palustris og Hypnum lindbergii.

 

Amblystegium fluviatile (Hedw.) Schimp. verður Hygroamblystegium fluviatile (Hedw.) Loeske — Nafnið lækjarytja breytist í lækjatjátla.

Amblystegium tenax (Hedw.) C. E. O. Jensen verður Hygroamblystegium tenax (Hedw.) Jenn. — Nafnið lænurytja breytist í lænutjátla.

Brachythecium collinum (Müll. Hal.) B., S. & G. verður Brachytheciastrum collinum (Schleich. ex Müll. Hal.) Ignatov & Huttunen — Nafnið holtalokkur breytist í holtaþyrill.

Brachythecium glaciale Schimp. verður Sciuro-hypnum glaciale (Schimp.) Ignatov & Huttunen — Nafnið lautalokkur breytist í lautasveipur.

Brachythecium latifolium Kindb. verður Sciuro-hypnum latifolium (Kindb.) Ignatov & Huttunen — Nafnið vætulokkur breytist í vætusveipur.

Brachythecium plumosum (Hedw.) Schimp. verður Sciuro-hypnum plumosum (Hedw.) Ignatov & Huttunen — Nafnið lænulokkur breytist í lænusveipur.

Brachythecium populeum (Hedw.) Schimp. verður Sciuro-hypnum populeum (Hedw.) Ignatov & Huttunen — Nafnið klettalokkur breytist í klettasveipur.

Brachythecium reflexum (Starke) Schimp. verður Sciuro-hypnum reflexum (Starke) Ignatov & Huttunen — Nafnið urðalokkur breytist í urðasveipur.

Brachythecium starkei (Brid.) Schimp. verður Sciuro-hypnum starkei (Brid.) Ignatov & Huttunen — Nafnið gjótulokkur breytist í gjótusveipur.

Brachythecium velutinum (Hedw.) Schimp. verður Brachytheciastrum velutinum (Hedw.) Ignatov & Huttunen — Nafnið lurkalokkur breytist í lurkaþyrill.

Cirriphyllum cirrosum (Schwägr.) Grout verður Brachythecium cirrosum (Schwägr. in Schultes) Schimp. — Nafnið urðabroddur breytist í urðalokkur.

Dicranella palustris (Dicks.) Crundw. ex E. F. Warb. verður Dichodontium palustre (Dicks.) M. Stech — Nafnið lindarindill breytist í lindaglæta.

Eurhynchium hians (Hedw.) Sande Lac. verður Oxyrrhynchium hians (Hedw.) Loeske — Nafnið vætuspori breytist í vætugaddur.

Eurhynchium praelongum (Hedw.) Schimp. verður Kindbergia praelonga (Hedw.) Ochyra — Nafnið engjaspori breytist í engjaoddur.

Eurhynchium pulchellum (Brid. ex Hedw.) Jenn. verður Eurhynchiastrum pulchellum (Hedw.) Ignatov & Huttunen — Nafnið heiðaspori breytist í heiðastingur.

Hypnum lindbergii (Mitt.) Hedenäs verður að nýju Calliergonella lindbergii (Mitt.) Hedenäs — Sytrufaxi verður bugsnuddi, en svo hét hann áður.

Hypnum pratense W. Koch ex Spruce verður Breidleria pratensis (Koch ex Spruce) Loeske — Nafnið engjafaxi breytist í engjamakki.

Lescuraea plicata (F.Web. & D.Mohr) Broth. verður Ptychodium plicatum (Schleich. ex F. Weber & D. Mohr) Schimp. — Nafnið hrukkuleskja breytist í hrukkugári.

Polytrichum alpinum Hedw. verður að nýju Polytrichastrum alpinum (Hedw.) G.L.Sm. — Nafnið fjallhaddur breytist að nýju í fjallalubbi.

Polytrichum formosum Hedw. verður að nýju Polytrichastrum formosum (Hedw.) G.L.Sm. — Nafnið kjarrhaddur breytist að nýju í kjarrlubbi.

Polytrichum longisetum Sw. ex Brid. verður að nýju Polytrichastrum longisetum (Sw. ex Brid.) G.L.Sm. — Nafnið móhaddur breytist að nýju í mólubbi.

Polytrichum sexangulare Flörke ex Brid. verður að nýju Polytrichastrum sexangulare (Flörke ex Brid.) G.L.Sm. — Nafnið snæhaddur breytist að nýju í snælubbi.

Polytrichum sphaerothecium (Besch.) Müll. Hal. verður að nýju Polytrichastrum sphaerothecium (Besch.) J.-P. Frahm — Nafnið berghaddur breytist að nýju í berglubbi.

Pseudocalliergon angustifolium Hedenäs verður Drepanocladus angustifolius (Hedenäs) Hedenäs & C. Rosborg — Nafnið heiðadoppa breytist í heiðalufsa.

Pseudocalliergon lycopodioides (Brid.) Hedenäs verður Drepanocladus lycopodioides (Brid.) Warnst. — Nafnið digurdoppa breytist í digurlufsa.

Pseudocalliergon trifarium (F.Weber. & D. Mohr) Loeske verður Drepanocladus trifarius (F.Weber. & D. Mohr) Broth. ex Paris — Nafnið stafdoppa breytist í staflufsa.

Pseudocalliergon turgescens (T.Jensen) Loeske verður Drepanocladus turgescens (T. Jensen) Broth. — Nafnið búldudoppa breytist í búldulufsa.

 

j) Tegundir felldar niður sem sjálfstæðar tegundir

Erfitt er að kveða á um hvað er góð og gild tegund, nema fram fari ítarlegar rannsóknir, sem ná yfir allt útbreiðslusvæði viðkomandi flokkunareiningar. Miðað við stöðu rannsókna nú eru eftirtaldar tegundir lagðar niður sem sjálfstæðar tegundir. Þegar slíkt er gert er oft úr vöndu að ráða. Einkum kemur þrennt til álita. Í fyrsta lagi getur breytileiki verið landfræðilega aðskilinn og þá kann að vera rétt að tala um undirtegundir (subspecies, subsp., ssp.). Sé frávikið minna, en þó nokkur vel greinanleg einkenni, má greina stofna að sem afbrigði (varietas, var.). Í þriðja lagi er breytileikinn oft augljós en fátt um örugg og haldbær greiningareinkenni; þá er líklega um að ræða ólík vaxtarform. Líkur eru á, að örfáar tegundir til viðbótar verði felldar niður innan tíðar. Ekki var unnt að taka afstöðu til þeirra vegna skorts á sýnum. Alltaf má eiga von á þvílíkum tilfærslum, en ef til vill verða einhverjar þessara tegunda endurreistar.

 

Bryum acutiforme Limpr. er sameinuð Bryum calophyllum R. Brown.

Bryum axel-blyttii Kaurin ex H. Philib. er sameinuð Bryum calophyllum R. Brown.

Bryum archangelicum Bruch & Schimp. er gerð að undirtegund innan tegundarinnar Bryum alpinum Huds. ex With.

Bryum imbricatum (Schwägr.) Bruch & Schimp. er gerð að undirtegund innan tegundarinnar Bryum alpinum Huds. ex With.

Bryum nitidulum Lindb. er gerð að undirtegund innan tegundarinnar Bryum intermedium (Brid.) Bland. og verður B. intermedium (Brid.) Bland. ssp. nitidulum Kindb.

Bryum purpurascens (R.Br.) Bruch & Schimp. er gerð að afbrigði innan tegundarinnar Bryum arcticum (R. Brown) Bruch & Schimp.

Bryum rutilans Brid. er gerð að afbrigði innan tegundarinnar Bryum pallens Swartz.

Hypnum lacunosum (Brid.) Hoffm. ex Brid. er felld niður sem sjálfstæð tegund og gerð að afbrigði innan tegundarinnar Hypnum cupressiforme Hedw.

 

k) Tegund tekin upp að nýju sem afbrigði

Fyrir kemur að tegundir, sem hafa verið felldar niður eða sameinaðar öðrum, séu endurreistar sem fullgildar tegundir, undirtegundir eða afbrigði. Sem dæmi er tegundin Polytrichum norwegicum Hedw., sem var tekin af skrá 2003 sem sjálfstæð tegund, því að löngum hafa verið mjög skiptar skoðanir um hana. Nú þykir hins vegar rétt að halda henni sem afbrigði innan tiltekinnar tegundar. Annað dæmi má nefna. Weissia wimmeriana (Sendtn.) Brush & Schimp. var tekin af skrá sem sjálfstæð tegund 2003. Nú eru ýmsir, sem vilja endurreisa hana sem góða og gilda tegund, en það er þó ekki talið rétt hér að sinni að minnsta kosti.

 

Polytrichum norwegicum Hedw. (syn.: Polytrichastrum norwegicum (Hedw.) Schljakov) er tekin inn að nýju sem afbrigðið Polytrichastrum alpinum (Hedw.) G. L. Sm. var. septentrionale (Sw.) Lindb.

 

l) Tegundir fá ný viðurnöfn

Mosum eru gefin latnesk tegundarnöfn eftir tvínafnakerfi Linnés. Fyrra heitið er ættkvíslarnafn en hið seinna viðurnafn (epitet). Ákveðnar reglur gilda um tegundanöfn samkvæmt aþjóðlegum samþykktum grasafræðinga. Samkvæmt þessum reglum breytast viðurnöfn eftirtalinna tegunda:

 

Bryum bicolor Dicks. verður Bryum dichotomum Hedw.

Bryum flaccidum Brid. verður Bryum laevifilum Syed

Bryum microerythrocarpum C. Müll. & Kindb. verður Bryum subapiculatum Hampe

Grimmia curvata (Brid.) De Sloover verður Grimmia ramondii (Lam. & DC.) Margad

Sphagnum denticulatum Brid. verður Sphagnum auriculatum Schimp.

Thuidium philibertii Limpr. verður Thuidium assimile (Mitt.) A. Jaeger

Tortula euryphylla R. H. Zander verður Tortula hoppeana (Schultz) Ochyra

 

m) Nýjar tegundir fyrir Ísland teknar inn á skrá

Racomitrium obtusum (Brid.) Brid., veggjagambri, er tekin inn í skrána (Bergþór Jóhannsson 2005).

Oncophorus elongatus (I.Hagen) Hedenäs, deigjuhnúða, er bætt í skrána. (Ágúst H. Bjarnason 2007).

 

n) Nafnhöfundar

Á eftir tegundarheiti er nafn eða viðurkennd skammstöfun þess manns, sem lýsti fyrstur viðkomandi tegund. Er hann sagður nafnhöfundur. Talsverðar breytingar eru gerðar á nafnhöfundum einstakra tegunda frá fyrri skrám. Farið var eftir fjölmörgum heimildum, sem traustastar mega teljast. Þó var í mörgum tilvikum ógerlegt að taka afstöðu og þá var ekkert hróflað við því. Ekki er þörf á að birta þann lista sérstaklega.

 

o) Samheiti

Engin samheiti eru birt í þessari skrá. Í því efni er vísað til fyrra fjölrits: Tegunda- og samheitaskrá yfir íslenzka blaðmosa (baukmosa) (Musci), Ágúst H. Bjarnason 2007.

 

p) Íslenzk nöfn

Bergþór Jóhannsson gaf öllum íslenzkum tegundum nafn á sínum tíma, nema glómosa (Á.H.B. 2000). Fáir eða engir munu nota þessi nöfn, en þó er kannski rétt, að þau séu til. Fylgt var föstum reglum við nafngiftir, meðal annars þeirri, að ættkvíslarheiti er í fleirtölu og endar á -mosar; dæmi: haddmosar og tildurmosar. Ef tvær eða fleiri tegundir eru innan ættkvíslar endar seinna orð í samsettu tegundarnafni á orði í ættkvíslarheiti; dæmi: mýrhaddur og hæruhaddur. Sé hins vegar aðeins ein tegund innan ættkvíslar, fær hún nafn ættkvíslar í eintölu; dæmi: tildurmosi.

Frá þessari reglu var brugðið, ef líkur voru taldar á, að fjölgað gæti í ættkvísl; sjá til dæmis pollalæpa innan ættkvíslarinnar læpumosar. Nú hefur það líka gerzt, að tegundum innan ættkvíslar fjölgar bara tímabundið, og þá verður að breyta nafni; dæmi: tildurmosi varð skógartildri, þegar Hylocomiastrum pyrenaicum var um tíma talinn til Hylocomium (tildurmosa); síðan var skógartildra breytt í fyrra horf, tildurmosa, þegar Hylocomium pyrenaicum (Spruce) Lindb. var flutt í Hylocomiastrum.

Í þessari skrá koma fyrir nokkur ný nöfn og var reynt að halda í heiðri þeirri grundvallarreglu, sem var sett í upphafi.

Flestir eru sammála um, að ekkert vit er í að undirtegundir og afbrigði hafi sér nöfn. Þau hafa flest verið látin fyrir róða.

Við þá breytingu, að Dicranella palustris, lindarindill, var flutt í ættkvíslina Dichodontium, glætumosa, þar sem ein tegund var fyrir, glætumosi, varð að breyta lindarindli í lindaglætu og glætumosi (Dichodontium pellucidum) fékk nafnið sandglæta.

Í annan stað ber að geta þess, að tvær Bryum-tegundir, rindahnokki og barðahnokki, eru gerðar að tveimur undirtegundum innan Bryum alpinum, sem hefur ekki hlotið íslenzkt nafn áður. Nafnið rindahnokki var því flutt á aðaltegundina.

Nöfnin búldudoppa, digurdoppa, heiðadoppa og stafdoppa falla niður og í stað þeirra koma búldulufsa, digurlufsa, heiðalufsa og staflufsa.

 

 

 

 

 


139 Responses to “Skýringar við tegundaskrá”
 1. Jgsanh says:

  buy modafinil – modafinil 100 mg modafinil side effects

 2. Epvlfj says:

  isotretinoin 40 mg – accutane 10 mg discount accutane south africa

 3. Suoyfd says:

  amoxil 500 mg generic name – amoxil 500 buy amoxicillin 500 mg from canada

 4. Hmexku says:

  buy online vardenafil in usa – generic vardenafil with dapoxetine free vardenafil

 5. Fsybik says:

  ivermectin 3mg – ivermectin purchase stromectol 3mg

 6. Yunbpx says:

  tadalafil uk pharmacy – viagra vs cialis cialis usa price

 7. Ajxmdo says:

  ivermectin topical – price of ivermectin liquid ivermectin lice

 8. Cjewue says:

  lyrica 900 mg – canadian pharmacy world coupons cialis canadian pharmacy

 9. Zghoia says:

  brand cialis 5mg online – no prescription required pharmacy tadalafil online australia

 10. Mgichb says:

  stromectol tablets uk – buy liquid ivermectin stromectol drug

 11. Avosnf says:

  buying prednisone without prescription – prednisone 40mg buy prednisone online canada without prescription

 12. Ldtckt says:

  modafinil and birth control – provgils.com provigil generic

 13. Vqefpj says:

  buy azithromycin 250mg online – order azithromycin 500mg azithromycin 500mg dose

 14. Lrtycb says:

  cialis 80 mg price – buy cialis low price cialis price uk

 15. Lfcpba says:

  ivermectin tablets uk – buy stromectol canada stromectol 12mg online

 16. Kognno says:

  real money casino games – hard rock casino online doubleu casino

 17. Qtogoa says:

  what causes erectile dysfunction – generic ed drugs where to buy ed pills

 18. Kfmwbw says:

  prednisone buy online – prednisone online with no prescription medication prednisone

 19. Htwsxr says:

  best price for genuine viagra – viagra for sale uk buy sildenafil from india

 20. Twkqbv says:

  cialis canada for sale – Cialis medication 30-day cialis

 21. Bfrkdp says:

  ivermectin us – ivermectin order online stromectol coupon

 22. Lsgnyl says:

  erectile dysfunction remedies – cheap ed medication erectile dysfunction pills

 23. Lcsdmv says:

  albuterol sulfate inhaler – ventolin inhalers buy ventolin

 24. Lqnqfw says:

  how can i get doxycycline over the counter – buy doxycycline 100mg uk doxycycline tablets where to buy

 25. Sfaoqu says:

  neurontin sale – neurontin 800mg synthroid 0.088 mg tab

 26. Wynzxu says:

  female viagra 2017 – generic viagra cheapest price viagra for sale over the counter

 27. Ujzcrb says:

  where to buy tadalafil online – cialis levitra viagra tadalafil 10mg canada

 28. Ikmkmw says:

  buy vardenafil in india – generic vardenafil usa buy vardenafil in uk

 29. Srfwki says:

  cost of ivermectin 3mg tablets – ivermectin over the counter uk ivermectin lice

 30. Inizit says:

  buy prednisone 10mg online – site prednisone canada prices

 31. Yvwgjo says:

  order accutane – accutane price usa accutane capsule

 32. Fnsrpj says:

  generic amoxil – antibiotic amoxicillin for sale amoxicillin price without insurance walmart

 33. Ssfcyx says:

  medrol tablets 8mg – lyrica 600 mg price of lyrica 100 mg

 34. Jlodeu says:

  help me with my essay – essay help sydney cheap essays online

 35. Atjoob says:

  viagra 100mg online india – Viagra 50 mg 25 mg viagra

 36. Uzvucj says:

  best cialis online canadian pharmacy – Cialis overnight shipping cheap 5 mg tadalafil

 37. Smakra says:

  stromectol tab 3mg – stromectol tablets order ivermectin for humans

 38. Kiciary says:

  what is a physician doctor ivermectin tablets for humans can humans take ivermectin paste how to obtain ivermectin ivermectin price

 39. Hqrswr says:

  prednisone 6 mg – generic prednisone 10mg how much is prednisone 5mg

 40. Znczkb says:

  lasix canada no prescription – order clomiphene 100mg lasix online

 41. Lzgjpi says:

  albuterol inhaler – ventolin online ventolin purchase

 42. Cblvzq says:

  cytotec singapore pharmacy – buy cytotec pills online cytotec 600 mcg

 43. mokdiedo says:

  Skyringar vi? tegundaskra antibiotics without a doctor’s prescription azithromycin 500mg tablets zithromax buy online what does the z pack treat

 44. Abnobe says:

  Skyringar vi? tegundaskra ivermrctin tablets where can i get ivermectine pills ivermectin predaj stromectol generic name

 45. EyeJab says:

  [url=http://tadalafilgenericbuy.com/]generic tadalafil in canada[/url] [url=http://sildenafilcitratecoupons.com/]sildenafil for sale[/url] [url=http://bellatabs.com/]generic vardenafil online[/url] [url=http://ivermectinwithoutprescription.com/]ivermectin[/url] [url=http://tadalafilxi.com/]cialis compare prices[/url] [url=http://viagraonlinex.com/]how much is viagra cost[/url] [url=http://bestivermectinforsale.com/]stromectol buy[/url] [url=http://viagralf.com/]viagra 100 cost[/url] [url=http://tadalafilask.com/]cialis price australia[/url] [url=http://xcialisgeneric.com/]generic cialis canada price[/url]

 46. Nrhoux says:

  doxycycline tab 100 mg – prednisolone tablets 25mg australia prednisolone us

 47. NickJab says:

  [url=http://tadalafilem.com/]tadalafil cost 5mg[/url]

 48. TeoJab says:

  [url=http://cialismore.online/]average cost of cialis in canada[/url] [url=http://tadalafilxtab.online/]tadalafil tablets canada[/url] [url=http://painkillersotc.online/]baclofen 2[/url] [url=http://cialisgenericnow.online/]average cost cialis 20mg[/url] [url=http://reallevitra.online/]us pharmacy levitra[/url] [url=http://viagrasave.online/]can you buy viagra[/url] [url=http://ventolinhaler.online/]ventolin medicine[/url] [url=http://cialisduo.online/]cheap cialis uk[/url]

 49. TedJab says:

  [url=https://cialisviagrapills.online/]canadian pharmacy real viagra[/url] [url=https://a4pharmacy.online/]canadian pharmacy 24 com[/url] [url=https://viagragenericpills.online/]buy generic viagra online from india[/url] [url=https://sildenafilc.online/]sildenafil 50 mg[/url]

 50. LisaJab says:

  [url=https://tadalafilxi.com/]cialis daily online[/url]

 51. AnnaJab says:

  [url=http://tadalafilvmed.com/]tadalafil 100mg tablets[/url]

 52. MaryJab says:

  [url=https://buytadalafiltb.com/]tadalafil cheap uk[/url]

 53. Rznlbs says:

  ivermectin 3mg for lice – stromectol where to buy ivermectin 3mg dosage

 54. CarlJab says:

  [url=http://ivermectinbuyonline.com/]ivermectin stromectol[/url]

 55. KiaJab says:

  [url=http://bellatabs.com/]cheap brand levitra[/url]

 56. MiaJab says:

  [url=https://tadalafilvmed.com/]tadalafil online 10mg[/url]

 57. AmyJab says:

  [url=http://viagralf.com/]buy generic viagra no prescription[/url]

 58. YonJab says:

  [url=http://aurogra24.online/]aurogra 100[/url] [url=http://xcialisgeneric.online/]where to buy generic cialis online safely[/url] [url=http://cialisdf.online/]rx cialis[/url] [url=http://sildenafilqtab.online/]price sildenafil 20 mg[/url] [url=http://cialisactive.online/]cialis for sale in mexico[/url] [url=http://viagraopharmacy.online/]viagra in india online purchase[/url] [url=http://ivermectindiscount.online/]ivermectin rx[/url] [url=http://ivermectinstock.online/]where to buy ivermectin pills[/url]

 59. JoeJab says:

  [url=https://ivermectintbs.com/]ivermectin 0.2mg[/url]

 60. Lgoayb says:

  ivermectin dose for covid – stromectol otc ivermectin for humans walmart

 61. EvaJab says:

  [url=http://cialisbv.com/]tadalafil for sale online[/url]

 62. AmyJab says:

  [url=http://xcialisgeneric.com/]cialis 5 mg tablet generic[/url]

 63. MiaJab says:

  [url=https://tadalafilcv.com/]get cialis[/url]

 64. Dpmulf says:

  natural sildenafil – sildenafil online prescription free discount sildenafil

 65. EvaJab says:

  [url=http://buycialistb.com/]cialis rx pharmacy[/url]

 66. TedJab says:

  [url=https://cialis5x.online/]cialis online for sale[/url] [url=https://cialisextr.online/]best price for cialis 2.5 mg[/url] [url=https://viagrango.online/]lowest price viagra[/url] [url=https://cialisdnp.online/]canadian pharmacy cialis paypal[/url]

 67. JasonJab says:

  [url=http://bestcialispills.com/]2.5 mg cialis online[/url] [url=http://viagraxd.com/]viagra generic online usa[/url] [url=http://modafinilwithnorx.com/]how can i get modafinil[/url] [url=http://dcviagra.com/]where can i buy viagra without a prescription[/url] [url=http://cialispillsbestbuy.com/]cialis 100mg online[/url] [url=http://viagraonlinex.com/]viagra pills online canada[/url] [url=http://ivermectintabletsforhumans.com/]ivermectin 0.5 lotion india[/url] [url=http://modefinil.com/]how much is generic provigil[/url] [url=http://tadalafiliv.com/]how much is tadalafil[/url] [url=http://sildenafilcitratetablet.com/]sildenafil 20 mg daily[/url]

 68. TeoJab says:

  [url=http://viagralp.online/]viagra 25 mg buy online[/url] [url=http://cialisipr.online/]cialis 40mg[/url] [url=http://healthystr.online/]price drug citalopram 20mg[/url] [url=http://ecviagra.online/]viagra pill cost usa[/url] [url=http://viagradrug.online/]buy viagra online legally[/url] [url=http://viagraultimate.online/]order viagra india[/url] [url=http://viagracialispills.online/]cialis 10 mg for sale[/url] [url=http://crmeds.online/]buy vermox online uk[/url]

 69. Ylviry says:

  tadalafil 40 mg – tadalafil generic tadalafil generic online

 70. SamJab says:

  [url=http://buytadalafilnow.com/]tadalafil buy india[/url]

 71. MaryJab says:

  [url=https://xcialisgeneric.com/]cialis 100mg pills[/url]

 72. SueJab says:

  [url=https://tadalafilem.com/]buy tadalafil tablets[/url]

 73. MaryJab says:

  [url=https://tadalafilxi.com/]where to buy tadalafil in usa[/url]

 74. Xkywlt says:

  accutane uk – 5 accutane cream generic accutane

 75. TeoJab says:

  [url=http://cialisdx.online/]how to buy cialis in australia[/url] [url=http://cialisgenericnow.online/]cialis generic 20 mg price[/url]

 76. BooJab says:

  [url=http://viagrango.online/]viagra 25 mg tablet price[/url] [url=http://alaviagra.online/]male viagra[/url] [url=http://artadalafil.online/]tadalafil brand name[/url] [url=http://optadalafil.online/]tadalafil online prescription[/url] [url=http://irepharmacy.online/]pharmacy rx[/url] [url=http://cialispwr.online/]cialis daily nz[/url]

 77. AmyJab says:

  [url=http://bestivermectinforsale.com/]ivermectin buy[/url]

 78. AmyJab says:

  [url=http://ivermectinq.com/]stromectol tablets for humans for sale[/url]

 79. EyeJab says:

  [url=http://sildenafilcitratecoupons.com/]sildenafil pharmacy[/url] [url=http://buytadalafilgenericpills.com/]tadalafil 25mg[/url] [url=http://cialispillsbestbuy.com/]tadalafil 10mg coupon[/url] [url=http://buytadalafiloverthecounter.com/]buy tadalafil online australia[/url] [url=http://ivermectinaforsale.com/]stromectol cream[/url] [url=http://viagraonlinex.com/]viagra pills online for sale[/url] [url=http://ivermectinx.com/]cost of stromectol[/url] [url=http://viagragenerictabs.com/]viagra over the counter canada[/url] [url=http://sixtablets.com/]xenical over the counter australia[/url] [url=http://cialisdiscountcoupons.com/]buy cialis cheap[/url]

 80. Anzzjr says:

  buying essays – affordable essays help me with my paper

 81. KimJab says:

  [url=https://ivermectintbs.com/]ivermectin cost[/url]

 82. WimJab says:

  [url=https://buyamoxicilin.com/]augmentin 375 mg tablet[/url]

 83. Vrbybw says:

  ivermectin 0.5% – stromectol buy online ivermectin 3mg tablets

 84. KiaJab says:

  [url=http://onlinepharmacyseven.com/]pharmacy shop[/url]

 85. NickJab says:

  [url=http://bestsildenafilcitrate.com/]sildenafil india purchase[/url]

 86. BooJab says:

  [url=https://cialisany.com/]order cialis generic[/url]

 87. JoeJab says:

  [url=https://hydrochlorothiazidetabs.com/]buy cheap hydrochlorothiazide without a prescription[/url]

 88. JackJab says:

  [url=https://diclofenacforsale.com/]voltaren cost[/url]

 89. MarkJab says:

  [url=https://cialisttab.com/]cialis daily generic cost[/url]

 90. CarlJab says:

  [url=http://abctadalafil.com/]buy cheap cialis online canada[/url]

 91. IvyJab says:

  [url=https://buysildenafilr.com/]sildenafil 100 capsules[/url]

 92. LisaJab says:

  [url=https://genericsildenafilmed.com/]sildenafil uk paypal[/url]

 93. JaneJab says:

  [url=https://viagravf.com/]purchase viagra online without prescription[/url]

 94. Jkxyaf says:

  buy bayer vardenafil online – levitra 20 mg erectile dysfunction cure

 95. Woiavk says:

  free vardenafil samples – my canadian pharmacy reviews ed dysfunction treatment

 96. JaneJab says:

  [url=https://ivermectinepharm.com/]ivermectin 20 mg[/url]

 97. DenJab says:

  [url=http://buysildenafilr.com/]sildenafil pharmacy costs[/url] [url=http://tadalafilob.com/]5mg tadalafil from canada[/url] [url=http://viagrapio.com/]best viagra in india[/url] [url=http://buyviagragen.com/]online real viagra[/url] [url=http://buyivermectinwithoutprescription.com/]stromectol online[/url]

 98. AnnaJab says:

  [url=http://cialisld.com/]canadian cialis 60mg[/url]

 99. WimJab says:

  [url=https://sildenafilcitrated.com/]average cost viagra[/url]

 100. ZakJab says:

  [url=http://ivermectinfromindia.com/]stromectol for sale[/url]

 101. Mytzgq says:

  kamagra 100 gold – vidalista 60mg visit website

 102. SueJab says:

  [url=https://urviagra.com/]buy viagra online discount[/url]

 103. EvaJab says:

  [url=http://fourpills.com/]dapoxetine purchase[/url]

 104. AlanJab says:

  [url=http://allopurinoltabs.com/]cost of allopurinol[/url] [url=http://sildenafilcpill.com/]sildenafil pfizer[/url] [url=http://sildenafilbf.com/]sildenafil[/url] [url=http://urviagra.com/]viagra order online australia[/url] [url=http://sildenafilhi.com/]sildenafil over counter[/url] [url=http://fluoxetineantidepressant.com/]prozac cheapest[/url] [url=http://viagrasmed.com/]viagra 50mg for sale[/url] [url=http://cialisli.com/]cialis 20mg daily[/url] [url=http://viagrasilcitrate.com/]sildenafil australia paypal[/url] [url=http://rxivermectin.com/]stromectol tablets for humans[/url]

 105. Mmpzbn says:

  xenical generico – orlistat dosis recomendada xenical pills for sale

 106. JimJab says:

  [url=https://onlinesalepills.com/]singapore sildalis[/url]

 107. SamJab says:

  [url=http://wellbutrinbuy.com/]buy bupropion online[/url]

 108. UgoJab says:

  [url=https://genericpillviagra.com/]can you purchase sildenafil over the counter[/url]

 109. PaulJab says:

  [url=https://sildenafilcitratee.com/]sildenafil citrate 100mg tab[/url]

 110. Dseuqb says:

  ivermectin pills human – ivermectin topical ivermectin brand

 111. brernoke says:

  best generic cetirizine allegra m cetirizine liquid

 112. JimJab says:

  [url=https://sixtabs.com/]clomid otc[/url]

 113. AnnaJab says:

  [url=http://medicinetadalafil.com/]tadalafil tablets 20 mg price in india[/url]

 114. Blalof says:

  sildenafil online coupon – viagra 100mg england generic viagra coupon

 115. KimJab says:

  [url=https://fourpills.com/]dapoxetine buy us[/url]

 116. Rletqc says:

  cialis online europe – cialis buy overnight generic cialis for women

 117. DenJab says:

  [url=http://viagratabx.com/]generic viagra cost in canada[/url] [url=http://cialisepills.com/]cialis generic uk[/url] [url=http://ivermectinforhumansonline.com/]stromectol buy[/url] [url=http://fourpills.com/]priligy tablets uk[/url] [url=http://tadalafil2x.com/]tadalafil 47[/url]

 118. SueJab says:

  [url=https://viagrasmed.com/]can you buy viagra over the counter in south africa[/url]

 119. IvyJab says:

  [url=https://tadalafilzm.com/]tadalafil 50mg[/url]

 120. AmyJab says:

  [url=http://ivermectinshipping.com/]stromectol brand[/url]

 121. PaulJab says:

  [url=https://ivermectinshipping.com/]stromectol online canada[/url]

 122. Smealf says:

  ivermectin tablets ivermectin 10 Щ…ЫЊЩ„ЫЊ ЪЇШ±Щ… ivermectin tablets for humans ivermectin generic name

 123. Quyfnk says:

  prednisone cost – prednisone 10mg pack order prednisone with mastercard debit

 124. SamJab says:

  [url=http://buytadalafilgen.com/]tadalafil 10mg prices uk[/url]

 125. TedJab says:

  [url=https://ivermectin.best/]stromectol ebay[/url]

 126. YonJab says:

  [url=https://sildenafilcitabs.com/]sildenafil price uk[/url]

 127. DenJab says:

  [url=http://sildenafilcitabs.com/]viagra soft canada[/url] [url=http://norxhealth.com/]buy zithromax online with mastercard[/url] [url=http://ivermectinfor.sale/]ivermectin cream canada cost[/url] [url=http://ivermectinforsale2021.com/]ivermectin 0.08[/url] [url=http://tadalafilfor.sale/]tadalafil online buy[/url]

 128. Rxqarf says:

  price of ivermectin liquid – stromcl generic stromectol

 129. NickJab says:

  [url=http://ivermectinaforhumans.com/]stromectol pills[/url]

 130. AmyJab says:

  [url=http://ivermectinforhumansforsale.com/]ivermectin 1 cream generic[/url]

 131. ZakJab says:

  [url=https://ivermectinaforhumans.com/]ivermectin in india[/url]

 132. KiaJab says:

  [url=http://tadalafilhtab.com/]generic tadalafil 20mg canada[/url]

 133. AnnaJab says:

  [url=http://cialis.quest/]buy generic cialis canada online[/url]

 134. Gwgahu says:

  sildenafil 100mg – buying viagra online buy sildenafil 100mg online comparison

 135. PaulJab says:

  [url=https://zoviraxx.com/]zovirax pills script[/url]

Leave a Reply