Einn sendi inn lausn á síðustu vísnagátu en rataði ekki á rétta orðið. Lausnarorðið er grænn, sem skýrist þannig: Vera á þessum viði‘ er gott; [gott að vera á grænni grein] verður oft með hvelli. [gerist í einum grænum er oft sagt] Hljóta slíkir háð og spott; [þeir sem eru grænir, græningjar, eru reynslulausir] helzt […]
Lesa meira »Greinasafn mánaðar: February 2013

Beinadjásn – Tetraplodon mnioides (Hedw.) B. & S. Mosi þessi vex í þéttum, grænum eða gul-grænum bólstrum, 1-5 (sjaldan 7-8) cm á hæð, oft greinóttur. Blöð eru 2-5 cm á lengd, egglaga til öfugegglaga eða lensulaga, heilrend, þéttstæð, þurr blöð lítið eitt undin, og ganga fram í langan, bugðóttan odd. Rif nær fram í […]
Lesa meira »
Þær plöntur, sem fjölga sér með fræi, nefnast fræplöntur. Gömul venja er að skipta þeim í tvo hópa: a) BERFRÆVINGA (Gymnospermae; gríska gymnos, nakinn, ber) b) DULFRÆVINGA (Angiospermae; gr. angeion, kista; smækkunarorð af angos, umbúðir, ílát.) Í berfrævingum eru fræin nakin eða „ber“ á milli hreisturskenndra blaða í svo kölluðum könglum. Í dulfrævingum eru fræin […]
Lesa meira »