Tag Archives: byrkningar

Flóra Íslands – blómplöntur og byrkningar

Written on July 24, 2019, by · in Categories: Almennt

Flóra Íslands – blómplöntur og byrkningar. 741 bls. Útg. Vaka-Helgafell 2018 Höfundar: Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg, Þóra E. Þórhallsdóttir. Bókin er unnin í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands. Á haustmánuðum fór það ekki framhjá neinum manni, að út var komin ný bók í grasafræði. Sífelldar auglýsingar í helztu fjölmiðlum, þar sem kynnt var einstakt „stórvirki“, […]

Lesa meira »

Lykill B – Greiningarlykill að byrkningum

Written on April 25, 2013, by · in Categories: Flóra

Greiningarlykill að byrkningum (æðagróplöntum) Sjá Inngangslykil Nafnið byrkningar (Pteridophyta) er gamalt og spannar þær vefplöntur, sem hafa leiðsluvefi (æðavefina sáldvef og viðarvef) og fjölga sér með gróum. Til þeirra teljast um 12 þúsund tegundir, og er nærri lagi að kalla þær einu nafni æðagróplöntur. Hin síðari ár hafa athuganir leitt í ljós, að skyldleika þeirra […]

Lesa meira »

Naðurtunguætt – Ophioglossaceae

Written on September 26, 2012, by · in Categories: Flóra

Naðurtunguætt – Ophioglossaceae Fjölærar plöntur, þurrlendistegundir eða ásætur. Flestar tegundir lifa í hitabeltinu og heittempruðu beltunum. Ættinni er á stundum skipt í tvær ættir eða undirættir, Botrychioideae og Ophioglossoideae. Mjög er misjafnt, hve margar ættkvíslir eru taldar innan ættarinnar, en þó oftast fjórar (Ophioglossum, Botrychium, Helminthostachys, og Mankyua); tvær hinar fyrst nefndu eru hér á […]

Lesa meira »