Grasnytjar

Reyrgresi

Skrifað um August 7, 2012, by · in Flokkur: Grasnytjar

  Reyrgresi eða reyr (Hierochloë-odorata) var oft lagt í fatakistur hér á árum áður. Reyr er grastegund, sem vex víða um land, aðallega þó á láglendi. Hann er einkum að finna í útjöðrum skóga og í lágvöxnu kjarri en líka á grýttu valllendi og miklu víðar. Þó að margir eigi erfitt með að greina grastegundir […]

Lesa meira »

Vallhumall – ein bezta lækningajurtin

Skrifað um July 21, 2012, by · in Flokkur: Grasnytjar

Inngangur Vallhumall er mjög algeng planta um land allt. Hann vex í þurru valllendi, bæði ræktuðu og óræktuðu, og víða í sandi. Plantan vex upp af skriðulum jarðstöngli og ber uppréttan stöngul. Blöðin eru lensulaga, tví-þrífjaðurskipt með broddydda smábleðla. Fyrr á árum var vallhumall oft drjúgur hluti af heyfeng, því að hann vex á harðbala […]

Lesa meira »

Fjallagrös

Skrifað um July 20, 2012, by · in Flokkur: Grasnytjar

  Fjallagrös (Cetraria islandica) eru fléttur (skófir) og eru í raun sambýli tveggja lífvera, svepps og þörungs. Lítið ber á þörungnum, því að þalið er aðallega myndað af sveppþráðum. Fjallagrös vaxa á öllu norðurhveli jarðar, og hér á landi eru þau mjög algeng, einkum upp til heiða og fjalla, þar sem þau mynda víðlenda fláka. […]

Lesa meira »

Túnfífill

Skrifað um July 16, 2012, by · in Flokkur: Grasnytjar

Undanfarnar vikur hefur túnfífill staðið í ríkulegum blóma á suðvestur-horni landsins. Túnfífill er svo auðþekktur, að sérhvert mannsbarn telur sig þekkja hann. Hann er þó ekki allur þar sem hann er séður, því að oft er honum skipt í fjölmargar smátegundir, sem vandasamt er að greina sundur. Vaxtarstaður og vöxtur Túnfífill þrífst bezt í þurrum, […]

Lesa meira »