Luckan skall vara stängd

Skrifað um September 13, 2012 · in Almennt · 150 Comments

Þessi texti blasti við í þúsundum eldhúsa á Íslandi.

Þessi texti blasti við í um þúsund eldhúsum á Íslandi.

Hvað skyldu margir kannast við ofanritaða fyrirsögn? Því fór þó fjarri, að flestir skildu hvað átt var við. Fyrir þá, sem vita ekki, stóð þetta stórum stöfum framan á þekktasta eldunarbúnaði, sem verið hefur á Íslandi, næst á eftir hlóðunum.

Í 1. tölublaði Samvinnunnar 1938 ritar Auður Jónasdóttir (1913-2010) eftirfarandi:

»Ýmsir munu kannast við Aga-eldavélar af afspurn. Þær eru dýrustu en þægilegustu eldavélar, sem til eru hér á landi. Þær eru fundnar upp og smíðaðar í Svíþjóð. Uppfyndingamaðurinn hét Gustaf Dalén og var verkfræðingur. Einu sinni hegar hann var að fást við tilraunir í rannsóknarstofu sinni hafði flaska með eitruðum gastegundum sprungið framan í hann og gert hann blindan. Aga-vélina fann hann upp eftir að hann varð blindur. Dalén fékk Nóbelsverðlaun fyrir uppfyndingar sínar. Aga-vélarnar eru nú þegar notaðar á talsvert mörgum heimilum í sveitum og kaupstöðum, þar sem ekki er rafmagn til suðu. Leyndardómurinn við Aga-vélarnar er hve vel þær geyma hitann. Allar hliðar þessarar eldavélar eru mjög þykkar og úr margföldu einangrunarefni. Þær eru sparneytnar á eldivið, en brenna aðeins koksi, ca. 1 tonni á ári. Koks kostar í Reykjavík ca. 60,00 krónur tonnið. Aga-eldavélarnar eru heitar allan sólarhringinn og tilbúnar til eldunar, þó ekki sé bætt á þær nema tvisvar á sólarhring, kvölds og morgna. Í þeim er jafnan heitt vatn til uppþvotta o. fl. Aga-vélarnar eru miklar fyrirferðar en smekklegar, kosta ca. 13-14 hundruð krónur með tilheyrandi pottum. Vélar þessar er ekki hægt að nota sem miðstöðvarofna. Sveitafólk, sem þarf að fá sér eldavélar í ný eða gömul hús ætti að leita sér nákvæmra upplýsinga áður en það festir kaup á eldavél. Vafalaust mundu byggingarráðunautar sveitanna veita upplýsingar um þetta efni, þegar til þeirra væri leitað bréflega eða munnlega.«

Við þessa frásögn má bæta ýmsu við. AGA-fyrirtækið (Aktiebolaget Gasaccumulator) var stofnað 1904 og rann saman við annað fyrirtæki 1906, sem Gustaf Dalén (1869-1937) hafði stofnað. Hann var verkfræðingur að mennt og hlaut Nóbels-verðlaun í eðlisfræði 1912. Dalén fékk 99 einkaleyfi á uppfinningar sínar og hann hélt ótrauður áfram störfum eftir alvarlegt slys 1912, sem leiddi til þess, að hann varð blindur. Þekktastur er hann fyrir ljósgjafa í vitum (asetýlengas) og svo kallaðan sólarventil. Með sérstökum útbúnaði gat hann sparað nærri 90% af asetýlen-gasi, sem var notað sem ljósgjafi, og með sólarventlinum slokknaði á vitum í birtu.

Hugmyndina að AGA-eldavélinni fékk Gustaf Dalén, þegar hann lá veikur heima og fylgdist með öllu umstangi konu sinnar við eldamennsku. Hafin var framleiðsla á eldavélinni 1929 og markaði hún tímamót í allri eldamennsku. Eins og áður segir er aldrei slökkt á vélinni og hún því alltaf tilbúin til notkunar. Mikið hugvit liggur að baki þessari uppfinningu, en ekki verður farið út í þá sálma hér, þó að vert væri. Þá þótti ytra útlit hennar fagurt og athygli vekur, að engar skarpar brúnir eru á vélinni. Það er vegna þess, að Gustaf var blindur og hafði oft meitt sig á slíkum hlutum. Í fyrstu brenndi vélin bara koksi og voru allar slíkar vélar hérlendis þeirrar gerðar. Síðar var farið að framleiða vélar, sem brenndu viði, olíu og gasi, þegar Bretar bönnuðu upphitun með koksi.

Eldavélarnar eru stórar og þunglamalegar, enda vega þær um 800 kg. Tvær hellur eru á vélinni, önnur heldur 400°C en hin 200°C. Þungir einangraðir hlemmar skýla þeim, þegar þær eru ekki í notkun. Þá er stór ofn í vélinni og heitavatnsgeymir.

Árið 1948 höfðu 100 þúsund vélar selzt og samkvæmt auglýsingu frá 1950 frá Helga Magnússyni og co., umboðsmanni framleiðanda, höfðu meira en 1000 vélar verið seldar hér á landi.

Þessar vélar þóttu gríðargóð búbót á sínum tíma og fögnuðu þeim allir, nema heimiliskötturinn, sem gat ekki lengur strokið sér upp að ylvolgri kolavélinni. Einkum þótti húsmæðrum nýlunda að hafa alltaf heitt vatn til reiðu.

Smám saman voru AGA-eldavélarnar látnar fyrir róða, þegar rafvæðing í strjálbýli hófst og koks var orðið ófáanlegt frá Bretlandi.

Á ferð um Vestursand í Kelduhverfi fyrir skömmu rakst höfundur þessa pistils á gamla og lúna AGA-vél úti á hól við eyðibýlið Þórunnarsel, og minntist þá slíkrar vélar, sem kom á bæ í Fnjóskadal um miðjan sjötta áratug síðustu aldar.

Ein er úti í haga. Þverárhyrna, Sandfell og Hafrafell í baksýn.

Ein er úti í haga. Þverárhyrna, Sandfell og Hafrafell í baksýn.

Undrunin varð ekki minni, þegar boðið var inn í Arnarnesi, sem er enn norðar á sandinum. Þar stóð í eldhúsinu hin fínasta AGA-vél við hliðina á nýtízku eldavél og beið eftir koksinu, sem aldrei kemur. Hennar tími er liðinn.

 

Enn er eldhúsprýði af AGA-vél.

Enn er eldhúsprýði af AGA-vél.

Að lokum skal tekið fram, að AGA-eldavélar eru enn framleiddar en nú á Englandi.

Auglýsing frá 1950:

 

ÁHB / 13.9.12.

Leitarorð:

150 Responses to “Luckan skall vara stängd”
 1. ronimmawn says:

  Cialis Senza Ricetta Farmacia buy cialis online with a prescription

 2. FmjuSaurb says:

  write my psychology research paper buy cheap papers online

 3. RmexShofs says:

  academic writing services for graduate students the best writing service

 4. HmsgPlaby says:

  help writing a compare and contrast essay help with an essay

 5. Kemjkeype says:

  will someone write my paper for me who can write my paper for me

 6. HmsgPlaby says:

  best rated essay writing service help essays

 7. ShwvWalk says:

  ivermectin lice treatment drug ivermectin

 8. RwhvShofs says:

  anabolic steroids online pharmacy reviews Tadalis SX

 9. HrhsPlaby says:

  how long does it take ivermectin to work ivermectin cream 1

 10. Khwkeype says:

  sildenafil citrate vs viagra how to buy real viagra

 11. Cebbroady says:

  cvs pharmacy jobs apply online pet drugs canada

 12. FgwvSaurb says:

  buying drugs from canada online Avodart

 13. Cebbroady says:

  london drugs canada black friday apollo pharmacy online

 14. Ahebfraks says:

  viagra medicine price in india viagra .com

 15. buy generic cialis australia online buy cialis

 16. DwhgShofs says:

  what happens if a woman takes viagra or cialis how long does cialis last 20 mg

 17. Cebbroady says:

  myprimemail.com your pharmacy online Olanzapine

 18. RwhvShofs says:

  fry pharmacy lambert and la canada online pharmacy tramadol

 19. FgwvSaurb says:

  prescription drugs canadian Aspirin

 20. FgwvSaurb says:

  canada mail order pharmacy pharmacy in canada

 21. cialis brand no prescription needed buy cialis black au

 22. Khwkeype says:

  canadian online pharmacy generic viagra best otc viagra

 23. SfhkWalk says:

  directions for taking levitra liquid levitra

 24. Anriifraks says:

  best prices levitra 20mg search levitra

 25. Cbsbroady says:

  martin luther king research paper thesis master thesis template docx

 26. SnrnWalk says:

  how to write a synthesis essay college board the thesis for a persuasive essay should weegy

 27. Arnjfraks says:

  how do you write a newspaper title in an essay newspaper essay writing

 28. RjrcShofs says:

  free term paper on organizational behavior term paper format doc

 29. HmehPlaby says:

  2nd year english guess paper 2015 essay pepsico essay paper

 30. RjrcShofs says:

  high school term paper sample gi-fi term paper

 31. SnrnWalk says:

  example of essay outline with thesis what is a thesis in literary essay

 32. Arnjfraks says:

  essay research paper performance enhancing drugs crash movie essay paper

 33. Arnjfraks says:

  how to write an aice general paper essay order an essay paper

 34. HmehPlaby says:

  civil services mains essay paper 2014 civil services essay paper 2014

 35. Cndhroady says:

  top essay writing service reviews essay worst day of my life

 36. Drnnwoxia says:

  essay rules and regulations essay verbs pdf

 37. DhexShofs says:

  good thesis statement for joan of arc thesis statement ancient greece

 38. kppkgr says:

  cialis cost cialis drug interactions soft tabs cialis

 39. sinfeno says:

  online cialis petcialisrov.com cialis with a doctor’s prescription

 40. prafefata says:

  Isotretinoin Sotret In Germany Over Night viagra on internet Amoxicillin 250mg Capsules For Cats

 41. France says:

  buy ivermectin canada strumectol ivermectin dose

 42. Absomma says:

  when to take cialis how much does cialis cost cialis blindness

 43. RoryArofs says:

  Il Viagra Poche Calorie lasix moa lasix common side effects

 44. wepsmerymsfw says:

  buy generic cialis online with mastercard cost of cialis

 45. urinmep says:

  viagra professional canadian pharmacy see doctor online for prescription

 46. Affelry says:

  el levitra funciona where can you buy prednisone prednisone vs prednisolone

 47. neentar says:

  best site to buy priligy canada priligy dapoxetine 30mg Best On Line Pharmacy

 48. Leagenag says:

  online pharmacies without an rx order pharmacy online egypt

 49. EloreLex says:

  A very believable and helpful z pack dosage company. Their service is imposing and perfect prompt. Worthwhile people to wield with. Propose them to everyone. Appreciation you

Leave a Reply