Greinasafn mánaðar: February 2014

Ferð Eldeyjar-Hjalta til kóngsins Kaupinhafnar

Skrifað um February 25, 2014, by · in Flokkur: Almennt

Ferð Eldeyjar-Hjalta til kóngsins Kaupinhafnar Hákon Bjarnason skráði Það mun hafa verið í janúar eða febrúar 1947 (frekar en 1948), að Hjalti vinur minn Jónsson, skipstjóri, hringir til mín og spyr, hvort ég geti skotið sér niður að höfn í bíl. Þetta var um fjögur leytið og spurði ég einskis en kom til Hjalta innan […]

Lesa meira »

Lykill E – Vatnaplöntur, bæði byrkningar og fræplöntur

Skrifað um February 22, 2014, by · in Flokkur: Flóra

Lykill E – Vatnaplöntur, bæði byrkningar og fræplöntur Þess skal getið, að allnokkrar tegundir, sem hér eru taldar til vatnaplantna, vaxa fremur í nokkurri rekju fremur en í vatni, eins og skriðdepla (Veronica scutellata) og vatnsnafli (Hydrocotyle vulgaris). Vatnsögn (Tillaea aquatica, syn. Crassula aquatica), vex aðeins á hverasvæðum. Slæðingar og ræktaðar plöntur eru ekki feitletruð. Sjá: […]

Lesa meira »

Lykill H – Krónublöð (innri blómhlíf) samvaxin (samblaða króna). Bikar ekki mikið ummyndaður. Slæðingar og ræktaðar plöntur eru ekki feitletruð. Sjá: Inngangslykil 1 Blóm eru óregluleg (einsamhverf) ………………………….. 2 1 Blóm eru regluleg ……………………………………….. 5 2 Blómleggir blaðlausir, einblóma, Blöð vaxa fast niður við jörð ………. lyfjagras (Pinguicula vulgaris) 2 Stöngull með venjulegum blöðum ……………………………. 3 3 Eggleg […]

Lesa meira »