Greinasafn mánaðar: June 2013

Hjartagrasaætt – Caryophyllaceae

Skrifað um June 4, 2013, by · in Flokkur: Flóra

Til Caryophyllaceae (hjartagrasaættar) heyra einærar, tvíærar og fjölærar jurtir, en lágvaxin tré, runnar og klifurplöntur eru mjög sjaldséð innan hennar. Stöngull er uppréttur eða jarðlægur, oft með upphlaupin liðamót, jafnan jurtkenndur; sjaldan trékenndur við grunn. Blöð á stilk eða stilklaus, gagnstæð, skinkransstæð, í hvirfingu en sjaldan stakstæð; án axlarblaða eða með; allaga til striklaga, spaðalaga […]

Lesa meira »

Sóleyjaætt – Ranunculaceae

Skrifað um June 3, 2013, by · in Flokkur: Flóra

Langflestar tegundir ættarinnar Ranunculaceae (sóleyjaættar) eru jurtkenndar, einærar eða fjölærar; stöku tegundir eru runnar og klifurplöntur. Þær hafa stakstæð blöð eða í stofnhvirfingu, sjaldan gagnstæð (Clematis) eða kransstæð, sem eru heil til flipótt eða samsett. Blaðrendur heilar, tenntar eða skertar; hand- eða fjaðurstrengjótt. Axlarblöð eru engin eða mjög sjaldgæf (Thalictrum). Blóm eru regluleg, þá oftast […]

Lesa meira »

Hófsóley – Caltha palustris

Skrifað um June 1, 2013, by · in Flokkur: Flóra

Hófsóleyjar – Caltha Ættkvíslin hófsóleyjar (Caltha L.) tilheyrir sóleyjaætt (Ranunculaceae). Til kvíslarinnar teljast á milli fimmtán og tuttugu tegundir, bæði á norður- og suðurhveli. Í Evrópu vex aðeins ein tegund, sem þó oft er skipt í nokkrar tegundir. Ein amerísk tegund er ræktuð hér í görðum, fjallahófsóley (C. leptocephala DC.). Þetta eru fjölærar, hárlausar jurtir, […]

Lesa meira »
Page 2 of 2 1 2