Skollakambsætt – Blechnaceae Um 240-260 tegundir tilheyra skollakambsætt innan níu ættkvísla. Tegundirnar eru dreifðar víða um heim. Mjög ung blöð hafa oft yfir sér rauðleitan blæ. Skollakambar – Blechnum L. Meðal nokkurra burkna eru tvenns konar blöð, annars vegar gróblöð, með tveimur gróblettum á neðra borði, sem liggja eftir endilöngum bleðli, og hins vegar grólaus […]
Lesa meira »