Tag Archives: stóriburkni

Stóruburknaætt – Dryopteridaceae

Written on April 23, 2013, by · in Categories: Flóra

Stóruburknaætt – Dryopteridaceae Til ættarinnar teljast um 750 tegundir, sem dreifast víða um heiminn. Fjöldi ættkvísla er nokkuð á reiki. Flestar tegundir vaxa í Suður-, Suðaustur- og Austur-Asíu og lifa í jarðvegi eða á steinum en mjög fáar í trjám. Tegundir beggja ættkvísla, stóruburkna og skjaldburkna, eru meðal vinsælustu ræktunarplantna. Lykill að ættkvíslum: 1. Gróhula […]

Lesa meira »

Eitraðar og varasamar plöntur

Written on July 27, 2012, by · in Categories: Almennt

  Inngangur Allar lífverur verða fyrir áreiti í lífi sínu. Þær verða því að geta varið sig eða borið hönd fyrir höfuð sér, eins og oft er sagt. Plönturnar eru ekki undanskildar hér en vitaskuld verða þær að beita svolítið öðrum brögðum en dýrin.   Plönturnar framleiða lífræn efni, eins og sykur, fitu og prótín […]

Lesa meira »