Þeir, sem fylgjast með umræðu um gróður og gróðurverndarmál hér á landi, verða fljótt þess áskynja, að þráfaldlega er verið að fjalla um sömu atriðin æ ofan í æ. Það er líkast því, sem menn séu alltaf á byrjunarreit og þurfi sýnkt og heilagt að eiga í þjarki við „efasemdamenn“, sem hafa leyft sér að […]
Lesa meira »Tag Archives: Náttúruverndarmenn

Öll umræða á ávallt að vera af hinu góða, þar sem menn lýsa skoðunum sínum og takast jafnvel á um markmið og leiðir við hin fjölbreyttustu verkefni. Síðast liðnar vikur hefur fjörleg rökræða átt sér stað meðal leikra og lærðra um loftslagsmál, ræktun og náttúruvernd. Kveikjan var losun á koltvísýringi og hvaða leiðir séu beztar […]
Lesa meira »