Naðurtunguætt – Ophioglossaceae Fjölærar plöntur, þurrlendistegundir eða ásætur. Flestar tegundir lifa í hitabeltinu og heittempruðu beltunum. Ættinni er á stundum skipt í tvær ættir eða undirættir, Botrychioideae og Ophioglossoideae. Mjög er misjafnt, hve margar ættkvíslir eru taldar innan ættarinnar, en þó oftast fjórar (Ophioglossum, Botrychium, Helminthostachys, og Mankyua); tvær hinar fyrst nefndu eru hér á […]
Lesa meira »