Tag Archives: lúpína

Veldur hver á heldur

Written on September 24, 2014, by · in Categories: Gróður

    Kveikjan að þessum pistli er sú, að fyrir skömmu birtist á vef Landgræðslu ríkisins mynd þar sem sagði svo: „Endurreisn á virkni vistkerfa er mikilvæg á alþjóðavísu og er sem rauður þráður í landgræðslustarfi. Hér má sjá víðiplöntu gægjast upp úr lúpínubreiðu á uppgræðslusvæði í Öxarfirði.“ Mér hnykkti svolítið við, því að eg […]

Lesa meira »

Lúpína og Hjörleifur

Written on July 22, 2013, by · in Categories: Gróður

Hjörleifur Guttormsson skrifaði grein í Morgunblaðið fyrir skömmu og fjallaði þar um ofurvöxt og útbreiðslu alaskalúpínu (Lupinus nootkatensis). Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem Hjörleifur skrifar um þetta efni og má því ætla, að það liggi þungt á honum. Því miður fór greinin framhjá mér og eg sá hana ekki fyrr en í gær. […]

Lesa meira »