Ættkvíslin einir – Juniperus L. – heyrir til sýprisættar (Cupressaceae; sjá síðar). Flestar tegundir eru lágvaxnir runnar eða tré, oft kræklóttar eða jarðlægar. Um 60 tegundir teljast til kvíslarinnar og eru flestar í kaldtempraða belti á norðurhveli jarðar; aðeins ein í Afríku. Þar sem aðeins ein tegund vex villt hérlendis, er lýsing á henni látin […]
Lesa meira »